Ég skelf

Unicornthis | 19. okt. '16, kl: 18:39:31 | 156 | Svara | Þungun | 0

Smá forsaga
Ég fór á túr í byrjun júlí og eftir það byrjuðum við að reyna. Helgina eftir versló fékk ég óvænt að mér fannst jákvætt próf, var ekki að búast við jákvæðu fyrr en nokkrum dögum síðar ef ég skyldi verða ólétt. Línan dökknaði næstu daga, en 10 dögum síðar byrjaði að blæða og missti fórstrið.
Blæðingar í um 6-7 daga svipað og bara venjulega og svo var næsti hringur 31 dagur sem er eðlilegt fyrir mig. Notaði egglospróf og fékk jákvætt á því sem gladdi mig mjög.
Næsti hringur, sama tíma og ég byrja að nota egglosprófin fæ ég blettablæðingu, kom smá þegar ég þurrkaði mér og það i nokkra daga. Skildi ekkert í þessu, fékk dökka línu líka nokkra daga í röð, verð lasin um svipað leiti, kallinn burtu í solarhring sama dag og sú sem e´g taldi líklegust til að vera jákvæð kom og svo var hann veikur eftir mér. Já þetta leit ekki vel út. Viku síðar fæ ég síðan eggjahvítuútferð og hugsa að þetta sé nú skrítið, síðan síðar þá helgi fæ ég egglosverki. Fannst þetta mjög spes en við vorum dugleg þá helgi.
Nú þessa viku hef ég verið með visst einkenni sem ég fæ þegar ég er ólétt, vissa togtilfinningu þegar ég stend upp, sný mér í rúminu en það var ekkert annað svo ég hugsaði að þetta væri bara rugl. En málið er að ég hvorki byrjaði á túr né fékk jákvætt þegar ég hélt ég ætti að byrja sem var 2 helgum eftir öll egglosprófin. Nema í dag fer ég að fá smá verki í brjóstin og í einhverju bríarí tek próf nú síðdegis.

Og fæ jákvætt! ég er í sjokki... það er dauft en samt.
http://i1376.photobucket.com/albums/ah37/Unicornthis26/Mobile%20Uploads/20161019_181712_zpslszdznxx.jpg?t=1476815546

Hvað segið þið? jákvætt? Ég er skíthrædd um að þetta sé eins og í ágúst þegar ég missti. Einkenni eru lítil og ég hef haft smá túrerki af og til. Og ég veit ekki hvað ég er komin langt, ætti að vera á 35dth í dag.

 

spij | 19. okt. '16, kl: 20:57:47 | Svara | Þungun | 0

Vúhú! til hamingju! lína er lína :)
Nú er bara að trúa því að þessi baun haldi sér fast og vera jákvæð :)

silly1 | 19. okt. '16, kl: 21:01:18 | Svara | Þungun | 0

Innilega til hamingju með baunina :)

Grasker00 | 20. okt. '16, kl: 01:10:54 | Svara | Þungun | 0

Hvað ertu vanalega með langann hring?

Elsku snúllan mín..
Ég er nokkuð viss um að það sé óhætt að óska þér innilega til hamingju með litlu baunina.

Catalyst | 20. okt. '16, kl: 12:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hann er vanalega um 31-33 dagar. Einstaka sinnum kemur 28 dagar og hefur farið einstaka sinnum í 35 líka. Svo erfitt að segja. Þessi dökku egglospróf með enga skýra jákvæða línu (passaði miðað við 31dth) og svo viku síðar með eggjahvítuútferð og egglosverki... það er samt frekar seint.. miðað við það væri ég með 38 daga tíðahring.. held að þessi missir hafi ruglað eitthvað þó að fyrsti á eftir hafi verið spot on.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
90 sinnum sevenup77 1.3.2017 5.3.2017 | 22:13
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 5.3.2017 | 11:22
11 vikur og blóðleitt slím Stelpan1995 24.2.2017 25.2.2017 | 17:27
Hvenær byrja ég að telja tíðarhringinn? kimo9 16.2.2017 25.2.2017 | 13:38
karlar og gonal f og ovitrelle foodbaby 21.9.2013 23.2.2017 | 19:03
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 22.2.2017 | 13:16
Mögulega komin 12 vikur á leið og vil fóstureyðingu! IvixorB 14.2.2017 22.2.2017 | 13:13
Júlí bumbur 2017 skonsa123 31.10.2016 14.2.2017 | 15:18
Sjáið þið línu? muminmamma91 13.2.2017 14.2.2017 | 15:11
Egglosstrimlar + þungunarpróf chérie 9.12.2016 14.2.2017 | 11:47
Hvar fást digital clearblue egglospróf littlelove 29.11.2016 7.2.2017 | 23:13
Þið pör sem glímið við ófrjósemi? hafralína 17.10.2008 7.2.2017 | 18:11
Snapchat Tiga 19.1.2017
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 19.1.2017 | 10:13
Af hverju fæ ég ekki jákvætt? kimo9 10.1.2017 10.1.2017 | 21:19
Blæðingar? barbapappi 10.1.2017 10.1.2017 | 20:25
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 9.1.2017 | 14:06
Kaupa egglospróf á netinu MarinH 5.1.2017 6.1.2017 | 21:34
Þori ekki að halda í vonina barbapappi 4.1.2017 4.1.2017 | 21:36
Marktæk "lína" ?? bbird 29.12.2016 4.1.2017 | 08:58
Jákvætt próf? harleyquinn19 25.12.2016 3.1.2017 | 17:24
Viagra til sölu ekki grín loveistheanswer 11.12.2011 30.12.2016 | 22:32
hvað getur valdið þessum Bambii 23.12.2016 23.12.2016 | 22:04
Er eitthvað hægt að gera til að koma reglu á tíðarhringinn? kimo9 18.12.2016
Ólafur Hákonarson og PCOS konur. twistedmom 29.10.2016 14.12.2016 | 22:28
Að hefja loksins "reynerí" tannsis 29.11.2016 14.12.2016 | 22:26
hús til leigu RBirna 13.12.2016
IVF - verð á fyrstu meðferð? maggapala1 5.12.2016 7.12.2016 | 17:52
Einkenni snemma? kimo9 4.12.2016 5.12.2016 | 12:55
Þungunarpróf Hildursv78 5.12.2016
Þvílík vonbrigði.... thorabj89 28.11.2016 4.12.2016 | 12:21
Jákvætt eða neikvætt eða hvað? sykurbjalla 15.8.2016 2.12.2016 | 17:41
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016 2.12.2016 | 16:47
kíkið á salio 24.11.2016
Grænt te með barn á brjósti patti85 23.11.2016 23.11.2016 | 22:46
ditital clearblue egglosapróf eb84 13.11.2016 23.11.2016 | 21:45
Þið sem hafið notað pergotime :) froken95 14.11.2016 22.11.2016 | 23:00
35+ Eru einhverjar...? Fuglaflensa 20.11.2016 20.11.2016 | 23:19
Sure sign Keeper1 17.11.2016
Reynerís grúbba skonsa123 14.7.2015 12.11.2016 | 21:52
Hvað er ég komin langt ? sigga85 10.11.2016 11.11.2016 | 22:05
Nafnlaus bumbuhópur? sykurbjalla 9.11.2016 9.11.2016 | 23:36
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:33
Hvernig virkar primolut? chichirivichi 5.11.2016 8.11.2016 | 12:27
Tæknisæðingarferli? eplii 6.11.2016 8.11.2016 | 08:43
LISTINN 2. nóvember ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.11.2016 4.11.2016 | 13:34
Fósturlát?? bbird 2.11.2016 2.11.2016 | 16:45
Hvað á ég að halda? sukkuladigris 1.11.2016 2.11.2016 | 11:05
Jákvætt þungunarpróf?? epli10 1.11.2016 1.11.2016 | 22:15
Síða 4 af 4899 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien