karlar og gonal f og ovitrelle

foodbaby | 21. sep. '13, kl: 23:32:17 | 157 | Svara | Þungun | 0

Hafið þið einhverjar reynslusögur af því að mennirnir ykkar hafi verið settir á Gonal F og ovitrelle?

 

foodbaby | 22. sep. '13, kl: 16:48:38 | Svara | Þungun | 0

Enginn sem hefur heyrt um þetta????
Við áttum að byrja í smásjár núna í haust en það fundust engar frumur hjá kallinum lengur svo að Guðmundur Ara vill að hann prófi þessi lyf í nokkra mánuði og ath hvort það kvikni ekki ekki líf í einhverjum frumum svo við getum haldið smásjárferlinu áfram.

Veit að þessi lyf eru notuð á konur en veit ekki alveg til hvers.

Væri alveg til í að heyra hvað þið segið um þetta.

katy18 | 7. des. '16, kl: 06:33:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hæ hæ veit það eru þrju ar siðan þu póstaðir.. en það má reyna, langaði að forvitnast tókst þetta með ovitrelle og gonal f hjá karlinum? :) eini þráðurinn sem ég finn um þetta á íslensku .. :)

everything is doable | 8. des. '16, kl: 13:38:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Ég hef ekki reynslu til að deila með þér en ég hef lesið sögur af karlmönnum sem fóru út 0 í einhverjar miljónir og eignuðust börn eftir svona meðferð. 

katy18 | 13. des. '16, kl: 00:48:24 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

þakka þér kærlega fyrir svarið :) !

Currer Bell | 20. feb. '17, kl: 20:18:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hvaða læknar hérna heima eru að veita þessar meðferðir? veistu það

everything is doable | 23. feb. '17, kl: 19:03:15 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

IVF klíníkin (Snorri, Ingunn og Ragnhildur) 

foodbaby | 9. jan. '17, kl: 19:41:56 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hæhæ, sorry hvað ég svara seint, er ekki mikið hér lengur.

Það tók hann nokkra mánuði, ca 3-6 mánuði til að byrja með og á þeim tíma fór sæðið fór úr 0% í 100%
Sæðisframleiðslan dettur samt mjög fljótt niður, ef hann gleymir að endurnýja lyfseðlana eða er utan við sig, hefur nokkru sinni gerst og þá hefur það tekið 1-3 mánuði að verða aftur eðlilegt, fer eftir því hversu lengi hann gleymdi sér (stundum nokkrar vikur, mánuðir)
Það hefur samt mjög margt gerst í millitíðinni og við erum núna í fyrstu glasameðferðinni okkar.

katy18 | 13. jan. '17, kl: 19:50:54 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Æ takk fyrir svarið og gott að heyra að þetta virki og gangi ykkur vel í framhaldinu :) bestu kveðjur.

Currer Bell | 20. feb. '17, kl: 20:15:57 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

vá áhugavert, er einmitt búin að vera googla aðeins hvað er gert fyrir karlmenn til að örva sæði en so far ekkert fundið mikið (nema vítamín og lífstílsbreytingar)


var Guðmundur hjá Art áður?



Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
90 sinnum sevenup77 1.3.2017 5.3.2017 | 22:13
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 5.3.2017 | 11:22
11 vikur og blóðleitt slím Stelpan1995 24.2.2017 25.2.2017 | 17:27
Hvenær byrja ég að telja tíðarhringinn? kimo9 16.2.2017 25.2.2017 | 13:38
karlar og gonal f og ovitrelle foodbaby 21.9.2013 23.2.2017 | 19:03
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 22.2.2017 | 13:16
Mögulega komin 12 vikur á leið og vil fóstureyðingu! IvixorB 14.2.2017 22.2.2017 | 13:13
Júlí bumbur 2017 skonsa123 31.10.2016 14.2.2017 | 15:18
Sjáið þið línu? muminmamma91 13.2.2017 14.2.2017 | 15:11
Egglosstrimlar + þungunarpróf chérie 9.12.2016 14.2.2017 | 11:47
Hvar fást digital clearblue egglospróf littlelove 29.11.2016 7.2.2017 | 23:13
Þið pör sem glímið við ófrjósemi? hafralína 17.10.2008 7.2.2017 | 18:11
Snapchat Tiga 19.1.2017
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 19.1.2017 | 10:13
Af hverju fæ ég ekki jákvætt? kimo9 10.1.2017 10.1.2017 | 21:19
Blæðingar? barbapappi 10.1.2017 10.1.2017 | 20:25
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 9.1.2017 | 14:06
Kaupa egglospróf á netinu MarinH 5.1.2017 6.1.2017 | 21:34
Þori ekki að halda í vonina barbapappi 4.1.2017 4.1.2017 | 21:36
Marktæk "lína" ?? bbird 29.12.2016 4.1.2017 | 08:58
Jákvætt próf? harleyquinn19 25.12.2016 3.1.2017 | 17:24
Viagra til sölu ekki grín loveistheanswer 11.12.2011 30.12.2016 | 22:32
hvað getur valdið þessum Bambii 23.12.2016 23.12.2016 | 22:04
Er eitthvað hægt að gera til að koma reglu á tíðarhringinn? kimo9 18.12.2016
Ólafur Hákonarson og PCOS konur. twistedmom 29.10.2016 14.12.2016 | 22:28
Að hefja loksins "reynerí" tannsis 29.11.2016 14.12.2016 | 22:26
hús til leigu RBirna 13.12.2016
IVF - verð á fyrstu meðferð? maggapala1 5.12.2016 7.12.2016 | 17:52
Einkenni snemma? kimo9 4.12.2016 5.12.2016 | 12:55
Þungunarpróf Hildursv78 5.12.2016
Þvílík vonbrigði.... thorabj89 28.11.2016 4.12.2016 | 12:21
Jákvætt eða neikvætt eða hvað? sykurbjalla 15.8.2016 2.12.2016 | 17:41
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016 2.12.2016 | 16:47
kíkið á salio 24.11.2016
Grænt te með barn á brjósti patti85 23.11.2016 23.11.2016 | 22:46
ditital clearblue egglosapróf eb84 13.11.2016 23.11.2016 | 21:45
Þið sem hafið notað pergotime :) froken95 14.11.2016 22.11.2016 | 23:00
35+ Eru einhverjar...? Fuglaflensa 20.11.2016 20.11.2016 | 23:19
Sure sign Keeper1 17.11.2016
Reynerís grúbba skonsa123 14.7.2015 12.11.2016 | 21:52
Hvað er ég komin langt ? sigga85 10.11.2016 11.11.2016 | 22:05
Nafnlaus bumbuhópur? sykurbjalla 9.11.2016 9.11.2016 | 23:36
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:33
Hvernig virkar primolut? chichirivichi 5.11.2016 8.11.2016 | 12:27
Tæknisæðingarferli? eplii 6.11.2016 8.11.2016 | 08:43
LISTINN 2. nóvember ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.11.2016 4.11.2016 | 13:34
Fósturlát?? bbird 2.11.2016 2.11.2016 | 16:45
Hvað á ég að halda? sukkuladigris 1.11.2016 2.11.2016 | 11:05
Jákvætt þungunarpróf?? epli10 1.11.2016 1.11.2016 | 22:15
Síða 4 af 4899 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123