Eineggja- tvíeggja...

Qusa | 8. júl. '08, kl: 16:44:11 | 931 | Svara | Meðganga | 0

Hvenær sést á meðgöngunni hvort þetta séu eineggja eða tvíeggja tvíburar :)

 

Dís* | 8. júl. '08, kl: 19:23:55 | Svara | Meðganga | 0

Það er oftast auðveldara að greina eineggja eða tvíeggja tvíbura á fyrri hluta meðgöngunar. Ég vissi ekki að ég væri með tvíbura fyrr en eftir 20 vikna meðgöngu.

Mínar voru sagðar að öllum líkindum tvíeggja í móðurkviði en samt með eina fylgju en skýr belgjaskil. Eftir fæðinguna voru þær sagðar sennilega eineggja, en þær eru ekki alveg eins. DNA próf staðfest að þær eru eineggja.

Oft er fylgst betur með eineggja tvíburum á meðgöngu. T.d. er auka sóanr fyrir eineggja tvíbura (eða var 2003)

Leynóbumba | 14. des. '15, kl: 10:42:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eineggja tvíburar eru eins þú kannski sérð það bara ekki eins vel og hinir.

jká | 9. júl. '08, kl: 09:39:19 | Svara | Meðganga | 0

Ég var í 12v. sónar í síðustu viku og þá sagði hún að þau, þær, þeir híhí... væru tvíeggja því það eru tvær fylgjur og þær eru að aftan hjá mér þannig að ég á eftir að finna mikið fyrir þeim.

Kv.

Strákur 2005 og tvíburastelpur 2008 :)

Qusa | 9. júl. '08, kl: 10:09:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ohh en gaman.. ég er að fara í næstu viku.. vona að það komi eitthvað í ljós þá :)

Selebrití | 11. júl. '08, kl: 00:10:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

O þetta er svo spennandi...
Ég fór í snemmsónar gengin 10 vikur og þá kom þetta í ljós. Þá voru skýr og þykk belgjaskil sem bentu til þess að þeir væru tvíeggja. Ef eineggja tvíburar skipta sér seint geta þeir líka haft þykk belgjaskil og allt sitthvort skilst mér, og þarf því að gera DNA próf til að skera úr um. Mín voru af sitt hvoru kyni og því augljóslega tvíeggja :) gangi ykkur vel.. þetta er svo gaman.. bráðum ár síðan ég sá litlu fóstrin tvö í sónar..

disskvis | 15. júl. '08, kl: 00:01:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það var í þættinum á þriðjudaginn síðasta á stöð 1 að þau gætu verið af sitthvoru kyni þrátt fyrir að vera eineggja.
hef reyndar aldrei heyrt það áður, hélt að það væri ekki hægt en þarna var talað um litninga xxy sem skiptist en væri mjög sjaldgjæft.
Sá þetta ekki eitthver?

Er svo lukkuleg að eiga fullt aftursæti af börnum:)
Stelpur 2004,2008
Drengur apríl 2012

Mutter05 | 15. júl. '08, kl: 00:02:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er örugglega 1 á móti 1.000.000.000.000.000

Manasina | 10. des. '15, kl: 17:48:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Langar bara segja frà því að êg er eineggja tvíburi og það er sitthvort kynið. Við erum semsagt þessi 1 à móti miljón. Við höfum þessi sêrstöku tengsl sem myndast milli eineggja tvíbura. ??

Leikstjórinn | 11. júl. '08, kl: 15:20:25 | Svara | Meðganga | 0

Mín eru tvíeggja og sást vel á því að önnur fylgjan er að framan og hin að aftan :-)
Til hamingju með tvíbbana og gangi þér vel.

Valkas | 14. júl. '08, kl: 23:00:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

til hamingju með þetta:)
það sást strax á 7 viku í snemmsónar að þetta væru tvíeggja. þykk belgjaskil og sitthvor fylgjan.... svo í 14 vikna kom í ljós að önnur fylgjan var framan á hjá þeirri neðri og hin aftan á en fann MJÖG vel fyrir þeim báðum:)

Til hamingju skvísur með tvíburabumburnar ykkar. Þetta er æðisleg en oft erfið meðganga. Munið að fara extra vel með ykkur. Og ef að þið hafið minnsta grun um að eitthvað sé ekki í lagi, ss miklir samdráttar verkir þá að láta kíkja á ykkur.

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

MissMom | 15. júl. '08, kl: 00:18:19 | Svara | Meðganga | 0

ég er eiginlega bara fegin því að vera bara með eitt. veit ekki hvort ég höndli eitt

solmusa | 11. des. '15, kl: 20:16:26 | Svara | Meðganga | 1

ég var komin 9v, þá litu út fyrir að vera þykk belgjaskil og sagt við mig tvíeggja. svo í 12v sónar voru greinilega þunn belgjaskil og það var ein fylgja, þeir eru síðan eineggja.

svo eru þeir nú orðnir 5 ára og þetta er betra en allt :) þið hafið mikið að hlakka til, verðandi tvíburamömmur :D

Qusa | 12. des. '15, kl: 06:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk fyrir svarið, þeir eru að verða 7 ára í jan og eru eineggja hehe :D

solmusa | 6. jan. '16, kl: 21:39:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

æ ég sá ekki að þetta væri svona gamall þráður - en gaman að heyra :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
Síða 9 af 8156 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien