Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni.

sveitastelpa22 | 24. apr. '16, kl: 20:54:39 | 224 | Svara | Meðganga | 0

Jæja er gengin 6 vikur og 2 daga og er að pæla.. hvenær á ég að segja stjóranum í vinnunni..? Langar lika að forvitnast eru þið að segja foreldrum ykkar fyrir 12 viku ? :)

Með fyrirfram þökk :)

 

anitaosk123 | 24. apr. '16, kl: 21:10:57 | Svara | Meðganga | 0

Þarft ekki að tilkynna það fyrr en 2 mánuðum áður en þú ætlar þér í fæðingarorlof minnir mig en ég sagði foreldrum mínum degi eftir að það kom jákvætt á próf.

efima | 24. apr. '16, kl: 23:37:31 | Svara | Meðganga | 0

Ég sagði mínum yfirmanni þegar ég var komin 11 vikur, hann var reyndar á leiðinni erlendis þá í 2 vikur og mig langaði svona að láta hann vita áður en hann færi og þar sem að hann var líka reyndar á leiðinni út í ferð með mágkonu minni haha. Var í bland hrædd um að hún mundi missa þetta útúr sér við hann og vildi ég vera sú sem segði honum þetta.

lukkuleg82 | 25. apr. '16, kl: 10:27:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég sagði yfirmanni mínum frekar snemma (vel fyrir 12 vikur) þar sem ég var ælandi öðru hverju í vinnunni og svo átti líka að auglýsa eftir starfsmanni í hlutastarf akkúrat á þessum tíma og ég vissi að þau myndi pottþétt auglýsa frekar eftir starfsmanni í fullt starf ef ég léti vita og það gekk eftir.

Mamma mín og systir mín föttuðu strax að ég væri ófrísk en við sögðum foreldrum mannsins míns og systrum hans þegar ég var komin um 7 vikur. Tengdamömmu var búið að dreyma að ég væri ófrísk og var alltaf að spyrja svo að við enduðum á að segja bara frá :)

adifirebird | 25. apr. '16, kl: 14:26:48 | Svara | Meðganga | 0

Ég sagði yfirmanninum mínum það eiginlega fyrst af öllum, hún er ólétt sjálf og var að fara í barneignarfrí og nýr kominn í staðinn, sagði honum það í dag því við erum á stað þar sem við vinnum mikið í kringum hvort annað og ég er í vinnu þar sem ég mæti fyrir 6 á morgnana og hann einmitt nefndi að ég þyrfti að láta sig bara vita ef ég þyrfti að breyta vinnutíminn vegna t.d ógleði og svoleiðis. Foreldrum mínum og hans sögðum við líka strax :)

sellofan | 25. apr. '16, kl: 22:52:21 | Svara | Meðganga | 0

Sagði yfirmanninum mínum þegar ég var komin næstum 20v en var í sumarfríi í mánuð þar áður, sagði frá daginn sem ég kom úr sumarfríi. Sögðum foreldrum mínum þegar ég var komin 10v :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Síða 9 af 8191 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, Guddie