Sitjandi fæðing vs keisari

helena123456 | 23. apr. '16, kl: 12:04:38 | 78 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ.

Ég komst s.s að því í gær að litli prinsinn væri fullskorðaður vitlaust, hann snéri með rassinn niður. það var reynt vending strax í gær en ekkert virkað. Ég þurfti í gær að taka ákvörðun um það hvort ég vildi reyna sitjandi fæðingu eða keisara.. Ég fékk í rauninni voða litlar upplysingar um þetta allt saman og var mér eiginlega bara sagt að velja sitjandi fæðingu og talað voða neikvætt um keisara. En núna eftir að fá meiri tíma til að melta þetta er ég farin að hugsa meir út í keisara...
Myndi þykja rosalega vænt um að heyra reynslusögur frá konum sem hafa verið í þessari stöðu og þurft að velja á milli...
Einnig væri ég til í að heyra frá konum sem hafa lent í keisara.. Hvernig fór það og gékk það fyrir sig?

Er komin 40v og 2d

 

sellofan | 24. apr. '16, kl: 20:50:56 | Svara | Meðganga | 0

Ég fæddi drenginn minn sitjandi 2012. Það gekk rosalega hratt og vel fyrir sig, tók 3,5 klst frá fyrsta verk :) Sagt er að sitjandi fæðingar séu auðveldari en höfuð-fyrst fæðingar því maður byrjar á mjúka endanum. Ég er alveg sammála því en ég átti höfuð-fyrst dreng núna í janúar og úff, það var miklu erfiðari fæðing! Myndi velja sitjandi fæðingu alla daga! Fæðingarferlið sjálft er ekkert öðruvísi, rassinn kemur bara fyrst í staðinn fyrir höfuðið, ekkert annað öðruvísi :) 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Síða 9 af 8194 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien