Stingur í byrjun meðgöngu

holyoke | 5. maí '16, kl: 21:43:01 | 163 | Svara | Meðganga | 0

Síðan eg fekk jákvætt próf hef eg ekki getað leyft mér að gleðjast eða hlakka til því ég er svo hrædd um að missa.. 
ástæðan eru frekar óþægilegir stingir (svolítið eins og ég sé meira að slitna) efst við nárann hægra megin og þeir koma ofaná einhverskonar túrverki. Þetta gerist aðallega þegar ég sný mér hratt, aðallega þegar ég ligg. Ég á ekki tíma hjá lækni fyrr en í næstu viku og biðin er að gera mig taugaveiklaða. Er einhver sem kannast við að hafa fengið svona en allt verið í himnalagi? 
Kannnski er ég bara að taka sjálfa mig meira á taugum við að setja þetta herna inn... reynslusögur væru samt afar vel þegnar. 

 

MotherOffTwo | 5. maí '16, kl: 23:55:52 | Svara | Meðganga | 0

þetta hljómar alveg eins og togverkir sem eru alveg eðlilegir :)

holyoke | 6. maí '16, kl: 11:05:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég segi sama við þig og við donnasumm, takk fyrir svarið þitt, það hjálpaði mér. Ég er orðin rólegri :)

donnasumm | 6. maí '16, kl: 09:03:57 | Svara | Meðganga | 0

Ég er búin að vera svona í 3 daga. Má varla hósta þá fer ég í keng, en þetta er alveg eðilegt, liðböndin að lengjast og legið að stækka. Ég hef engar áhyggjur þar sem blæðir ekki.

holyoke | 6. maí '16, kl: 11:05:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Þú getur ekki ímyndað þér hvað það hjálpar mér að lesa þetta! Ég var alveg viðbúin því versta. Takk æðislega fyrir svarið, ég ætla hætta að gera mér þann grikk að hafa svona áhyggjur :) 

donnasumm | 6. maí '16, kl: 11:28:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekki málið :D ég skil þig vel að hafa áhyggjur ég var með það fyrst, svo fór ég að googla þetta og einnig að skoða umræður inn á ljósmóðir.is þá kom þetta svar :)
Ég man ég var svona líka með stelpuna mína fyrir 7 árum :D

holyoke | 6. maí '16, kl: 13:39:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já, google hjálpaði mér ekkert ;) Ég á nefnilega eitt barn fyrir, að verða 5 ára og ég man bara eftir "túrverkjum" í lok fyrsta hluta meðgöngunnar, aldrei svona sting. En ætli þetta sé ekki bara misjafnt eins og meðgöngur eru misjafnar :) 

bellaluna | 7. maí '16, kl: 21:16:47 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka svona. Má ekki hósta eða hnerra þá fer ég öll í keng. Minnir að þetta hafi líka verið svona í byrjun þegar ég gekk með stelpuna mína. Svo er ég líka að springa er eitthvap svo útþanin eitthvað. En skv. því sem ég hef lesið er þetta allt eðlilegt. Skil samt vel áhyggjurnar þínar :) Maður er alltaf svolítið smeikur :/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Síða 9 af 8195 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler, Hr Tölva, annarut123, paulobrien