Jákvætt eftir 6 ára reynerí!

bbig | 4. júl. '16, kl: 19:57:38 | 175 | Svara | Þungun | 3

Ég fékk loksins langþráða línu á óléttuprófi eftir 6 ára reynerí, 5 mislukkaðar tæknisæðingar og eina (vel heppnaða) glasafrjógvun!! :D Það tókst semsagt í okkar fyrstu glasa - erum búin að vera í meðferðum í 2 ár og þar á undan án getnaðarvarna í 4 ár. Langaði bara að deila þessu hérna fyrst maður getur ekki sagt frá alveg strax og ég er að springa úr gleði, hugsa um þetta 24/7!! Skil ekki hvernig fólk kemur nokkru í verk á þessum tíma, ég get allaveg ekki hugsað um neitt annað hehe.

Ég fer í snemmsónar í næstu viku og tíminn virðist bara standa i stað. Get ekki beðið eftir að fá þetta staðfest 100% og vona að allt komi vel út svo ég geti virkilega farið að hlakka til.

Alls ekki gefast upp elsku stelpur, þetta tekst að lokum. Gangi ykkur ótrúlega vel! :)))

 

everything is doable | 4. júl. '16, kl: 20:55:43 | Svara | Þungun | 0

Innilega til hamingju!!! æðislegt að fá svona fréttir við stöndum einmitt frammi fyrir því vali að fara í tækni eða glasa í haust og ég hef hallast að glasa allan tíman (höfum reynt í rúm 2 ár og verið þar á undan í 1.5 ár án getnaðarvarna)

bbig | 4. júl. '16, kl: 21:06:12 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir!! Já ég myndi klárlega mæla með að fara bara beint í glasa ef það er möguleiki. Það er kannski sniðugt að prófa eina tækni fyrst þar sem það er mun einfaldara, styttra og ódýrara ferli en ef það tekst ekki í fyrsta þá myndi ég hiklaust fara beint í glasa. Ég var alveg orðin vonlaus að þetta myndi nokkurntíma takast, eftir svona margar misheppnaðar meðferðir.

Gangi þér ótrúlega vel!! :)

everything is doable | 4. júl. '16, kl: 21:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já það er svona hugsunin að fara mögulega í eina tækni ef það er bið í glasa en annars förum við bara beint í glasa mér finnst eitthvað svo ólíklegt að tækni virki þegar það er ekkert að og þetta er ekki að ganga eftir allan þennan tíma með lyfjum. 
En takk kærlega fyrir og gangi þér vel næstu 9 mánuði! =) 

bbig | 5. júl. '16, kl: 05:04:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já einmitt það er sama og hjá okkur, finnst ekkert að og það leit alltaf allt vel út við hverja tækni en svo gekk það bara ekki. Svo ég held þetta sé mjög gott plan hjá þér :) Jii já takk fyrir það!

Hedwig | 7. júl. '16, kl: 21:27:30 | Svara | Þungun | 1

Til hamingju :D, við fengum jákvætt fyrir nær 1 og hálfu ári eftir okkar fyrstu glasa (eftir 5 ár án getnaðarvarna). Ákváðum að fara strax í glasa þar sem við máttum velja og eftir þetta langan tíma og allskonar frjósemislyf án árangurs þá bara ákváðum við að taka meiri líkurnar sem borgaði sig og eigum eina yndislega 8 mánaða stelpu í dag :D. 

bbig | 9. júl. '16, kl: 07:03:06 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir :D Oh en yndislegt, innilega til hamingju með stelpuna ykkar! :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
jákvætt egglosapróf? sigga85 13.8.2016 15.8.2016 | 20:21
LISTINN (NÝR) 15. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.8.2016
Reyna eftir missi Grænahetjan 11.8.2016 12.8.2016 | 22:39
Jákvætt? Jakvættprof 15.7.2016 11.8.2016 | 17:09
Jákvætt??? lykkelig 10.8.2016 11.8.2016 | 08:32
LISTINN (NÝR) 10. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 10.8.2016
Hætt á pillunni, engar blæðingar lala146 17.2.2016 9.8.2016 | 22:12
Egglos og þungunarpróf - vill einhver? Mukarukaka 7.8.2016 9.8.2016 | 21:48
Lína alltaf lína? (mynd) sjopparinn 26.6.2016 9.8.2016 | 11:18
tww - tveggja vikna biðin Unicornthis 26.6.2016 9.8.2016 | 11:08
LISTINN (NÝR) 8. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 8.8.2016 9.8.2016 | 10:41
ólétta - sæði sigga85 8.8.2016 9.8.2016 | 03:05
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 8.8.2016 | 19:51
egglos og tíðarhringur sigga85 27.7.2016 8.8.2016 | 19:50
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016 8.8.2016 | 00:51
Útferð og verkir - Egglos búið ? Grasker00 26.7.2016 8.8.2016 | 00:07
ykkar einkenni sem erud bunar ad fa ja blomina 28.7.2016 8.8.2016 | 00:05
egglosaverkir eb84 30.7.2016 8.8.2016 | 00:04
Gætu þetta verið einkenni? kimo9 27.7.2016 7.8.2016 | 23:55
Zika veiran spij 1.8.2016 7.8.2016 | 23:52
vika framm yfir, neikvætt notjona 26.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Egglospróf frá USA HelgaS13 31.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Samgróningar Daley 28.7.2016 7.8.2016 | 23:47
ovulation calculator Jona714 26.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Femar... thorabj89 10.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Sprautan og þungun dakota11 24.7.2015 7.8.2016 | 23:45
hvenar verður hreiðurblæðing Jona714 24.7.2016 7.8.2016 | 23:44
Hormónalykkjan pinkgirl87 19.6.2016 7.8.2016 | 23:42
egglosapróf getur verið? eb84 14.7.2016 7.8.2016 | 23:38
Ljós lína marga daga í röð aspon 11.7.2016 7.8.2016 | 23:37
þungunarpróf: er þetta lína? beatrixkiddo 27.7.2016 7.8.2016 | 23:36
Komin næstum viku fram yfir.. Ag2014 23.7.2016 7.8.2016 | 23:35
Er ekki að skilja?! Dexy 7.7.2016 7.8.2016 | 23:34
Reyna eftir missi lukkuleg82 4.8.2016 7.8.2016 | 23:33
LISTINN (NÝR) 6. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 6.8.2016 7.8.2016 | 23:32
ohhhhh!!! pinkgirl87 25.7.2016 7.8.2016 | 23:31
Óléttupróf! Unicornthis 7.8.2016 7.8.2016 | 23:00
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ Unicornthis 21.6.2016 6.8.2016 | 21:23
Hrædd um að þetta gangi ekki upp-3fósturlát Allamalla77 4.8.2016 4.8.2016 | 23:56
LISTINN (NÝR) 4. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 4.8.2016
LISTINN (NÝR) 1. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 1.8.2016 4.8.2016 | 00:12
egglos, egglospróf, PCOS og fl bussska 3.8.2016 3.8.2016 | 15:19
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016
LISTINN (NÝR) 29. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 29.7.2016
LISTINN (NÝR) 27. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.7.2016 27.7.2016 | 22:05
LISTINN (NÝR) 24. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.7.2016 27.7.2016 | 11:48
Smá fræðsla pinkgirl87 25.7.2016 27.7.2016 | 01:30
Reyneríshópur eða spjall sem er virkur? Elegal 26.4.2016 22.7.2016 | 17:37
LISTINN (NÝR) 21. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.7.2016
LISTINN (NÝR) 18. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 18.7.2016 19.7.2016 | 08:34
Síða 7 af 4896 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie