júníbumbu vantar smá hjálp

Noria | 30. nóv. '16, kl: 11:13:27 | 79 | Svara | Meðganga | 0

Sælar
ég hef verið að velta því fyrir mér.... ég er komin rúmar 10 vikur á leið, fór ekki í snemmsónar og á ekki tíma fyrr en eftir 2 vikur.
ég er þessi stressaða týpa... mig vantar einhverja staðfestingu um að allt sé í lagi... segjum að ég pissi á prik í dag og það kemur bara aftur pregnant, þýðir það að allt sé í lagi?
segjum sem svo að fóstrið sé látið, utanlegsfóstur eða eh.... kemur þá samt jákvætt á prófið?

kv. ein sem veit ekki neitt.

 

PurpleBanana | 30. nóv. '16, kl: 12:19:10 | Svara | Meðganga | 0

Stutta svarið er já og nei. Ef við tölum bara um fósturlát eða utanlegsfóstur þá kæmi samt jákvætt en það er talað um að hormónin sem konur framleiða þegar þær verða óléttar mininki við minnir mig 8 vikurnar og eykst siðan aftur eftir einhverjar viku (man ekki nkl hversu margar) þannig sumar myndu fá neikvætt á prufu á þessum tíma þrátt fyrir að vera óléttar.
En þetta er allt voða misjafnt þar sem við framleiðum allar mismikið af þessu hormóni, sumar framleiða mikið og geta fengið jákvætt viku áður en þær eiga að byrja á túr, aðrar fá aldrei jákvætt á pissuprófi.

Besta fyrir þig er að reyna að vera róleg yfir þessu i 2 vikur til viðbótar. En ef þú hefur tök á þig og fengir tíma í snemmsónar hjá kvennsjukdómalækni t.d þá myndi það eflaust hjálpa þér mikið.

Ég fór nú í snemmasónar komin 5v og 4d en hef alveg sjálf hugsað um dulið fósturlát og þess háttar þar sem ég hef haft verri togverki núna en á síðustu meðgöngum.
Ég innilega vona að þetta sé allt í lagi og fóstrið sé í fullu fjöri í mallanum og við sjáumst þá kannski á einhverjum júníhóp ;)

Noria | 30. nóv. '16, kl: 13:12:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ahhhh.... takk fyrir gott svar :)
þetta er mín fyrsta meðganga og veit nákvæmlega ekki neitt!!

Ég er ægilega hugsi yfir þessu þar sem ég fékk enga ógleði, baraofsaþreytu og stærri bumbu og brjóst (en það getur svosem tengst ofsa þreytunni, var engan vegin jafn dugleg í hollu mataræði og æfingum eins og vanalega og hef því fitnað aðeins).
Ætli ég verði ekki bara að vera slök og bíða þessar tvær vikur.

bestu þakkir!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
morgunógleði og yfirmaður ljoshaerd92 13.10.2016 18.12.2016 | 20:34
Borga inn á kreditkort Emma Potter 17.12.2016 17.12.2016 | 16:07
Vottorð til að minnka vinnuhlutfall , andleg líðan. toppskarfur 30.11.2016 16.12.2016 | 21:02
Fæðingarorlof LilMissSecretSunshine 16.12.2016 16.12.2016 | 20:49
finnast kynlíf ógeðslegt marsmamma15 2.12.2016 13.12.2016 | 20:19
bumbur maí 2017 GEK89 13.10.2016 11.12.2016 | 14:19
TVÍBURAMÖMMUR spurningar til ykkar ! :) 123mxo 27.10.2016 7.12.2016 | 23:26
Kjúklingaborgari LilMissSecretSunshine 3.12.2016 5.12.2016 | 11:27
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
einhver sem á auka pergó? eb84 30.11.2016 30.11.2016 | 20:41
Grindargliðnun Sjofnth 31.10.2016 30.11.2016 | 18:21
Nezeril Húllahúbb 22.11.2016 30.11.2016 | 18:15
Sálfræðiaðstoð á meðgöngu slapi01 30.11.2016 30.11.2016 | 18:09
júníbumbu vantar smá hjálp Noria 30.11.2016 30.11.2016 | 13:12
samvisku bit -barn nr 2 mialitla82 24.11.2016 30.11.2016 | 12:22
Pælingar varðandi skiptiborð cherry blossom 16.11.2016 26.11.2016 | 20:32
Fæðingarorlof - peningur toppskarfur 22.11.2016 25.11.2016 | 21:23
KÍKIÐ Á salio 24.11.2016
Sertral á meðgöngu rosewood 18.10.2016 22.11.2016 | 10:34
Fæðingalæknir #stjarna# 19.11.2016 20.11.2016 | 23:02
engar hrefingar stóratá 31.10.2016 16.11.2016 | 20:01
Óléttupróf sem sýnir vikur cherry blossom 16.11.2016 16.11.2016 | 19:08
Draumabörn abcd123 13.11.2016 14.11.2016 | 21:15
Júlí bumbur abcd123 13.11.2016
Oskaborn - Hopur fyrir reynerí, meðgöngu og missi sykurbjalla 5.10.2016 13.11.2016 | 11:19
Meðganga eftir missi... stuðningssíða Mysterí 12.11.2016 12.11.2016 | 19:52
Fæðingarorlof strax á eftir fæðingarorlofi?! efima 9.11.2016 10.11.2016 | 21:10
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:35
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016
Seinkað i snemmsónum. PurpleBanana 28.10.2016 1.11.2016 | 10:56
át óvart hrátt kjöt.. panic mega samviskubit mialitla82 27.10.2016 31.10.2016 | 22:24
Óléttupróf lottaloppa 31.10.2016 31.10.2016 | 16:19
Dagmömmur taken 31.10.2016
Ungar mæður á facebook? Kitt Kat 3.10.2016 28.10.2016 | 11:14
Skemmtileg meðgönguleikfimi hjorsey 12.10.2016 28.10.2016 | 10:07
Jákvætt þungunnarpróf, hvað næst ? starfslið 21.10.2016 26.10.2016 | 10:48
Hreyfingar 13 vikur + 3 dagar jessie j 25.10.2016 25.10.2016 | 23:57
mars 2017 hópur Burkni87 12.8.2016 24.10.2016 | 13:51
Hvít lína á þungunarprófi bananapancake 23.10.2016 23.10.2016 | 23:50
...Jákvætt sentif 21.10.2016 23.10.2016 | 19:47
Heimafæðing Tiga 16.10.2016 23.10.2016 | 13:15
á einhver Pergotima eb84 20.10.2016
Engin einkenni mammamö 20.10.2016
Apríl 2017 - Facebook hópur Vindhviða 16.9.2016 19.10.2016 | 07:17
12v sónar og fyrsti tími í mæðravernd mey21 14.8.2016 16.10.2016 | 22:01
stutt á milli dipsy1 13.10.2016 14.10.2016 | 09:09
ljósmæður á LSH Lilla80 29.3.2016 13.10.2016 | 09:11
getur einhver bent mér á góða starfsmannaleigu johnsupercash 13.10.2016
Vinnuveitandi. Húllahúbb 10.10.2016 12.10.2016 | 19:21
hjartsláttur- aukaslög glámur 12.11.2007 11.10.2016 | 19:50
Síða 6 af 8205 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler