Sálfræðiaðstoð á meðgöngu

slapi01 | 30. nóv. '16, kl: 11:12:28 | 80 | Svara | Meðganga | 0

Góðan dag. Mig langaði að forvitnast hvort einhver hefur nýtt sér sálfræðiþjónustu á meðgöngu þótt það sé ekki tengt meðgöngunni sjálfri ?

Er með vandamál sem átti sér stað fyrir 1 og hálfu ári en er að poppa aftur upp í hausnum mínum núna.

 

PurpleBanana | 30. nóv. '16, kl: 12:00:40 | Svara | Meðganga | 0

Já, ég fékk á báðum mínum þótt það væri í raun ekki tengt meðgöngunni, en ljósan hafði áhyggjur af fyrirbura fæðingu og fæðingaþunglyndi með fyrra barn ef ég myndi ekkert gera. Ég var hætt að sofa og þótt mig hlakkaði til að fá ófædda barnið og þetta tengdist því ekkert né meðgöngunni þá gerði hun allt sem hun mögulega gat til að ég myndi fá sálfræðiaðstoð sem fyrst !

Ég talaði við hana eftir að ég leitaðist eftir aðstoð hjá göngudeild geðdeildar, það var ljósan sem kom öllu i gang, ég fór inna hvítabandið og fl. Hefði eflaust ekki fengið neina sálfærðiaðstoð á meðgöngunni hefði ég ekki talað við hana um þetta.

Myndi bara tala sem fyrst við ljósuna þína ! Andleg heilsa móður á meðgöngu skiptir gríðalega miklu máli ! og mikið stress, kviði eða vanlíðan þótt það tengist ekki meðgöngunni né barninu getur haft afleiðingar og það skiptir öllum góðum ljósmæðrum miklu máli !

Gangi þér vel með þetta og vonandi nærðu að vinna úr þessu.

MommyToBe | 30. nóv. '16, kl: 18:09:05 | Svara | Meðganga | 0

Ég talaði við heimilislækninn minn í byrjun meðgöngu og hitti eftir það sálfræðing á göngudeild geðdeildar því það er mikið ódýrara heldur en að panta sjálf á stofu. Sá sem ég hitti er í mastersnámi og þurfti því ekki að borga neitt fyrir tímana. Einnig vísaði heimilislæknirinn mér á fjölskylduráðgjöf (veit ekki hvort ráðgjafinn sé félagsráðgjafi, sálfræðingur eða hvað) en ég og karlinn förum saman í þá tíma.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
morgunógleði og yfirmaður ljoshaerd92 13.10.2016 18.12.2016 | 20:34
Borga inn á kreditkort Emma Potter 17.12.2016 17.12.2016 | 16:07
Vottorð til að minnka vinnuhlutfall , andleg líðan. toppskarfur 30.11.2016 16.12.2016 | 21:02
Fæðingarorlof LilMissSecretSunshine 16.12.2016 16.12.2016 | 20:49
finnast kynlíf ógeðslegt marsmamma15 2.12.2016 13.12.2016 | 20:19
bumbur maí 2017 GEK89 13.10.2016 11.12.2016 | 14:19
TVÍBURAMÖMMUR spurningar til ykkar ! :) 123mxo 27.10.2016 7.12.2016 | 23:26
Kjúklingaborgari LilMissSecretSunshine 3.12.2016 5.12.2016 | 11:27
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
einhver sem á auka pergó? eb84 30.11.2016 30.11.2016 | 20:41
Grindargliðnun Sjofnth 31.10.2016 30.11.2016 | 18:21
Nezeril Húllahúbb 22.11.2016 30.11.2016 | 18:15
Sálfræðiaðstoð á meðgöngu slapi01 30.11.2016 30.11.2016 | 18:09
júníbumbu vantar smá hjálp Noria 30.11.2016 30.11.2016 | 13:12
samvisku bit -barn nr 2 mialitla82 24.11.2016 30.11.2016 | 12:22
Pælingar varðandi skiptiborð cherry blossom 16.11.2016 26.11.2016 | 20:32
Fæðingarorlof - peningur toppskarfur 22.11.2016 25.11.2016 | 21:23
KÍKIÐ Á salio 24.11.2016
Sertral á meðgöngu rosewood 18.10.2016 22.11.2016 | 10:34
Fæðingalæknir #stjarna# 19.11.2016 20.11.2016 | 23:02
engar hrefingar stóratá 31.10.2016 16.11.2016 | 20:01
Óléttupróf sem sýnir vikur cherry blossom 16.11.2016 16.11.2016 | 19:08
Draumabörn abcd123 13.11.2016 14.11.2016 | 21:15
Júlí bumbur abcd123 13.11.2016
Oskaborn - Hopur fyrir reynerí, meðgöngu og missi sykurbjalla 5.10.2016 13.11.2016 | 11:19
Meðganga eftir missi... stuðningssíða Mysterí 12.11.2016 12.11.2016 | 19:52
Fæðingarorlof strax á eftir fæðingarorlofi?! efima 9.11.2016 10.11.2016 | 21:10
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:35
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016
Seinkað i snemmsónum. PurpleBanana 28.10.2016 1.11.2016 | 10:56
át óvart hrátt kjöt.. panic mega samviskubit mialitla82 27.10.2016 31.10.2016 | 22:24
Óléttupróf lottaloppa 31.10.2016 31.10.2016 | 16:19
Dagmömmur taken 31.10.2016
Ungar mæður á facebook? Kitt Kat 3.10.2016 28.10.2016 | 11:14
Skemmtileg meðgönguleikfimi hjorsey 12.10.2016 28.10.2016 | 10:07
Jákvætt þungunnarpróf, hvað næst ? starfslið 21.10.2016 26.10.2016 | 10:48
Hreyfingar 13 vikur + 3 dagar jessie j 25.10.2016 25.10.2016 | 23:57
mars 2017 hópur Burkni87 12.8.2016 24.10.2016 | 13:51
Hvít lína á þungunarprófi bananapancake 23.10.2016 23.10.2016 | 23:50
...Jákvætt sentif 21.10.2016 23.10.2016 | 19:47
Heimafæðing Tiga 16.10.2016 23.10.2016 | 13:15
á einhver Pergotima eb84 20.10.2016
Engin einkenni mammamö 20.10.2016
Apríl 2017 - Facebook hópur Vindhviða 16.9.2016 19.10.2016 | 07:17
12v sónar og fyrsti tími í mæðravernd mey21 14.8.2016 16.10.2016 | 22:01
stutt á milli dipsy1 13.10.2016 14.10.2016 | 09:09
ljósmæður á LSH Lilla80 29.3.2016 13.10.2016 | 09:11
getur einhver bent mér á góða starfsmannaleigu johnsupercash 13.10.2016
Vinnuveitandi. Húllahúbb 10.10.2016 12.10.2016 | 19:21
Síða 6 af 11406 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Guddie, Duplex21, Paul O'Brien