Lágt húsnæðisverð í miðbænum

Mainstream | 20. ágú. '15, kl: 21:40:03 | 331 | Svara | Er.is | 0

Mér fannst merkileg fréttin á RÚV í kvöld um umframeftirspurnina eftir íbúðinni í miðbænum. Þetta þýðir bara að fasteignaverð þar eigi eftir að hækka töluvert meira á næstu mánuðum. Ég hélt kannski að þær hækkanir sem þegar hafa orðið yrðu eitthvað til að slá á eftirspurnina en það er greinilega ekki þannig.


Hvað haldið þið að fasteignaverð í 101 eigi eftir að hækka mikið meira á næstu misserum?

 

tóin | 20. ágú. '15, kl: 22:47:21 | Svara | Er.is | 3

Það er viðbótarbóla í gangi í miðbænum tengt ferðamannadæminu - það ætla allir að verða ríkir á túristum og námsmönnum (leigja þá nokkrum aðilum sömu íbúðina, í herbergjavís og fá þannig meira út úr henni en að leigja hana alla einni fjölskyldu).

Á meðan ekki er brugðist harðar við og settar strangari reglur um þessi mál, þá sér svo sem ekki fyrir endann á þessu.  Annars er það vel þekkt að miðbærinn í borgum er með fáránlega þróun á húsnæðisverði miðað við önnur svæði og/eða úthverfi.  Það sem er vinsælast er hægt að selja dýrast.

Hauksen | 21. ágú. '15, kl: 08:14:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Húsnæðismál verða aldrei í góðum málum á meðan þessi velferðarráðherra sem gerir ekki neitt í neinu og kann líklega ekki sitt fag, er við völd.

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

sakkinn | 21. ágú. '15, kl: 10:23:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er einnig ekkert hægt að byggja það mikið meir í miðbænum. Ekki er hægt að byggja land þannig að verðmæti lands (og þar með íbúðar) á eftir að hækka mikið. Kemur ekkert endilega túrista við. Það er einnig viðhorfsbreyting á Íslandi mtt bílanotkunar. Einnig er mikið af nýjum seldum íbúðum miðsvæðis keypt af eldri Íslendingum 50+ sem vilja flytja aftur á æskustöðvarnar.

Svo á ríkið alls ekkert að vera að skipta sér að markaði. Hugmynd hennar hjá VG að setja þak á húsnæðisleigu gerði það að verkum að ég missti allt hagfræðilegt álit á henni. Eflaust góð kona samt.

sigurlas | 21. ágú. '15, kl: 10:51:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já hækkanir bóta fara beint í vasa leigusala, það segir sig sjálft

sakkinn | 21. ágú. '15, kl: 11:18:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það var alveg vitað fyrirfram.

sigurlas | 21. ágú. '15, kl: 11:23:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

framsóknarkellan virðist ekkert kunna

tóin | 21. ágú. '15, kl: 17:50:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það á húsnæðisleigu er reyndar til í Skandinavíu - þó ég hafi svo sem ekki skoðun á því hvort það sé góð hugmynd.

Það á hins vegar að taka á þessari túristaleigu í fjölbýlum - það er hreinlega ekki heimilt að reka atvinnustarfsemi í fjölbýli án tilskylinna leyfa, þ.m.t. heimildar frá öllum eigendum íbúða í húsinu.

Það geta ekki allir búið í miðbænum, það segir sig sjálft, og þess vegna kosta miðbæjaríbúðir í öllum borgum heims hönd og fót bæði í leigu og í kaupum - ekkert óeðlilegt við það.

tóin | 21. ágú. '15, kl: 18:22:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*þak* á húsnæðisleigu átti þetta að vera

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Síða 10 af 47978 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien