Lokaður Stuðningshópur Fyrir Konur Með PCOS

Lavender2011 | 8. jún. '14, kl: 16:20:37 | 168 | Svara | Þungun | 1

Búið er að stofna lokaðan facebook hóp fyrir konur með PCOS.


Tilgangur hópsins er að styðja, ráðleggja og hjálpa hvor annarri í okkar ferli með PCOS. Hvort sem það tengist því að eiga við leiðindar aukakvilla þess, barneignir eða bara að veita hvor annarri upplýsingar.
Við sem greindar erum með PCOS vitum að upplýsingar á netinu eru ekkert oft á tíðum mjög þæginlegar og nauðsynlegt er að fá stuðning frá öðrum sem þekkja til. Við vitum jú að ýmsir "skemmtilegir" kvillar fylgja og leiðinlegt er að eiga við þá. Við gætum lumað á ýmsum ráðum fyrir hvor aðra.

Ef þið óskið eftir að komast inní hópinn endilega sendið mér þá emailið ykkar (facebook emailið) í skilaboðum og ég bíð ykkur inn.

 

Lavender2011 | 9. jún. '14, kl: 20:44:59 | Svara | Þungun | 0

Vil ítreka að þetta er lokaður og leyndur hópur. Hann er ekki sýnilegur öðrum en þeim sem er boðið inn í hann :)

ermensjána | 29. maí '17, kl: 19:43:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hversvegna að hafa þennan hóp lokaðan þegar til er lyf við þessum sjúkdóm og 9 börn hafa fæðst að því llyfi . Þið getið fenfið lyfið frítt með því að svara :

rachel berry | 10. jún. '14, kl: 15:27:13 | Svara | Þungun | 0

Er þetta hópurinn sem er nú þegar og lítil virkni eða er þetta glænýr ?

Lavender2011 | 10. jún. '14, kl: 18:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þessi er glænýr :)

Lavender2011 | 16. jún. '14, kl: 20:16:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

.

250909 | 17. jún. '14, kl: 20:04:54 | Svara | Þungun | 0

Kristín Tryggvadóttir, ég er ný grein með pcos

250909 | 17. jún. '14, kl: 20:07:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

facebookið mitt er kristin.tryggvadottir.1

Lavender2011 | 18. jún. '14, kl: 12:04:25 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Adda þér :)

ermensjána | 29. maí '17, kl: 19:50:15 | Svara | Þungun | 0

Hversvegna eru þið með þessa síðu lokaða ??'

raina | 26. jún. '17, kl: 22:08:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þessi þráður er síðan 2014. En það er til grúppa á facebook sem heitir PCOS á Íslandi. Veit ekki hvort þetta er sú sama eða ekki. En finndu hana og þú verður samþykkt inn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
90 sinnum sevenup77 1.3.2017 5.3.2017 | 22:13
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 5.3.2017 | 11:22
11 vikur og blóðleitt slím Stelpan1995 24.2.2017 25.2.2017 | 17:27
Hvenær byrja ég að telja tíðarhringinn? kimo9 16.2.2017 25.2.2017 | 13:38
karlar og gonal f og ovitrelle foodbaby 21.9.2013 23.2.2017 | 19:03
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 22.2.2017 | 13:16
Mögulega komin 12 vikur á leið og vil fóstureyðingu! IvixorB 14.2.2017 22.2.2017 | 13:13
Júlí bumbur 2017 skonsa123 31.10.2016 14.2.2017 | 15:18
Sjáið þið línu? muminmamma91 13.2.2017 14.2.2017 | 15:11
Egglosstrimlar + þungunarpróf chérie 9.12.2016 14.2.2017 | 11:47
Hvar fást digital clearblue egglospróf littlelove 29.11.2016 7.2.2017 | 23:13
Þið pör sem glímið við ófrjósemi? hafralína 17.10.2008 7.2.2017 | 18:11
Snapchat Tiga 19.1.2017
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 19.1.2017 | 10:13
Af hverju fæ ég ekki jákvætt? kimo9 10.1.2017 10.1.2017 | 21:19
Blæðingar? barbapappi 10.1.2017 10.1.2017 | 20:25
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 9.1.2017 | 14:06
Kaupa egglospróf á netinu MarinH 5.1.2017 6.1.2017 | 21:34
Þori ekki að halda í vonina barbapappi 4.1.2017 4.1.2017 | 21:36
Marktæk "lína" ?? bbird 29.12.2016 4.1.2017 | 08:58
Jákvætt próf? harleyquinn19 25.12.2016 3.1.2017 | 17:24
Viagra til sölu ekki grín loveistheanswer 11.12.2011 30.12.2016 | 22:32
hvað getur valdið þessum Bambii 23.12.2016 23.12.2016 | 22:04
Er eitthvað hægt að gera til að koma reglu á tíðarhringinn? kimo9 18.12.2016
Ólafur Hákonarson og PCOS konur. twistedmom 29.10.2016 14.12.2016 | 22:28
Að hefja loksins "reynerí" tannsis 29.11.2016 14.12.2016 | 22:26
hús til leigu RBirna 13.12.2016
IVF - verð á fyrstu meðferð? maggapala1 5.12.2016 7.12.2016 | 17:52
Einkenni snemma? kimo9 4.12.2016 5.12.2016 | 12:55
Þungunarpróf Hildursv78 5.12.2016
Þvílík vonbrigði.... thorabj89 28.11.2016 4.12.2016 | 12:21
Jákvætt eða neikvætt eða hvað? sykurbjalla 15.8.2016 2.12.2016 | 17:41
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016 2.12.2016 | 16:47
kíkið á salio 24.11.2016
Grænt te með barn á brjósti patti85 23.11.2016 23.11.2016 | 22:46
ditital clearblue egglosapróf eb84 13.11.2016 23.11.2016 | 21:45
Þið sem hafið notað pergotime :) froken95 14.11.2016 22.11.2016 | 23:00
35+ Eru einhverjar...? Fuglaflensa 20.11.2016 20.11.2016 | 23:19
Sure sign Keeper1 17.11.2016
Reynerís grúbba skonsa123 14.7.2015 12.11.2016 | 21:52
Hvað er ég komin langt ? sigga85 10.11.2016 11.11.2016 | 22:05
Nafnlaus bumbuhópur? sykurbjalla 9.11.2016 9.11.2016 | 23:36
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:33
Hvernig virkar primolut? chichirivichi 5.11.2016 8.11.2016 | 12:27
Tæknisæðingarferli? eplii 6.11.2016 8.11.2016 | 08:43
LISTINN 2. nóvember ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.11.2016 4.11.2016 | 13:34
Fósturlát?? bbird 2.11.2016 2.11.2016 | 16:45
Hvað á ég að halda? sukkuladigris 1.11.2016 2.11.2016 | 11:05
Jákvætt þungunarpróf?? epli10 1.11.2016 1.11.2016 | 22:15
Síða 4 af 4906 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123