morgunógleði og yfirmaður

ljoshaerd92 | 13. okt. '16, kl: 08:22:23 | 277 | Svara | Meðganga | 0

Mig langar að vita hvernig yfirmaður ykkar tók því að þið voruð veikar útaf morgunógleði
ég er komin 7 vikur á leið með mitt fyrsta og er með ógleði allan sólarhringin, erum að ræða það að ég vakna á næturnar til þess að æla líka. ég er á lyfjum til að hjálpa mér í gegnum þetta en þau gera mig hrikalega syfjaða og orkulausa.
ég vinn vinnu sem er mjög likamlega erfið og er að bera mikið af þungu og það úti og ég hef verið að drepast hvern einasta dag undanfarið og verið andstutt og svimað og ógleðin yfirþyrmandi

ég for veik heim aðan og þegar ég sagði yfirmanni minum að ég treysti mer ekki að vera þarna í dag þá sagði hun við mig að þetta væri aumingjaskapur og ég ætti ekki eftir að lifa út restina af meðgöngunni ef ég ætlaði að byrja að vera svona veik strax og svona "veik" þegar mér hentar og þetta væri svo eðlileg ógleði hjá mér sem nánast allar konur upplifa..

er þetta almennt viðhorf eða er ég svona hrikalega óheppin með yfirmann ?
hun á btw 3-4 börn sjalf þannig hun hefur gengið i gegnum þetta

Eru yfirmenn svona almennt eða er eg e

 

fólin | 13. okt. '16, kl: 18:17:33 | Svara | Meðganga | 2

Yfirmaðurinn þinn er einstaklega tilitslaus og engin meðganga er eins.

EinarAskell | 13. okt. '16, kl: 18:54:59 | Svara | Meðganga | 0

Úff erfiður yfirmaður, en ég myndir reyna að láta hana hafa sem minnst áhrif á mig, mundu að enginn meðgangar er eins og þó hún eigi börn og hafi fengið ógleði getur þú samt sem áður verið með meiri ógleði en hún var með. Hún finnur ekki það sem þú finnur, stundum er gott að vera harður við sjálfan sig, en það getur ENGINN annar en þú sjálf sagt þér hvernar þú getur ekki meira. Mundu að reyna að láta þér líða vel, og gangi þér vel :)

sellofan | 16. okt. '16, kl: 22:05:32 | Svara | Meðganga | 1

Hrikalega skilningslaus yfirmaður! Sumar konur finna ekki fyrir ógleðinni á meðan aðrar þurfa að leggjast inn á spítala með vökva í æð því þær halda engu niðri (og allt þar á milli). 
Passaðu vel upp á þig. Og heyrðu í ljósu í sambandi við það að lyfta þungu, það er ekki mælt með því á meðgöngu að lyfta þungum hlutum. Spurning að fá tilfærslu í starfi ef hægt er til að passa upp á baunina?

totahr | 19. okt. '16, kl: 20:50:25 | Svara | Meðganga | 0

vá mér lýður bara nákvæmlega eins nema yfirmaðurinn minn sagði'' er þetta ekki bara eðlilegt? '' en sagði samt farðu vel með þig og svona :)
fór til læknis og gaf mér læknisvottorð og sagði mér að það væri best i minni stöðu að kvíla mig. yfirmaðurinn minn gaf mér alveg skilning yfir því að ég þurfti að vera heima.

Var búin að vera að berjast við að vinna því ég ætla sko að vinna þar til að barnið kemur, en vona að þetta verði búið bráðum eins og læknirinn sagði við mig að flestar konur eru með þreytu og ógleði fyrstu 12 vikurnar .... bara mis mikið :)

LilMissSecretSunshine | 17. des. '16, kl: 13:13:43 | Svara | Meðganga | 0

Aumingjaskapur ?!?!?! Ég get ekki labbað upp eina hæð af tröppum án þess að deyja !! Eg get varla staðið á 5 mín fundum.
Helvítis aumingjaskapur í þessari bara að koma svona fram við aðra manneskju, hún hlítur að vera ein af þeim sem fékk aldrei morgunógleði og hefur því bara ekki efni á að segja neitt.
Vá sorry ég er bara reið.
Í vinnunni sit ég við tölvu allan daginn, ég þarf að fara á stutta fundi þar sem flestir standa, en ég sest niður. Ég get ekki ímyndað mér að vera í erfiðisvinnu. Þú ert sko enginn helvítis aumingi. Vona að þér líði betur sem fyrst <3

Fyrst hún veit þú ert ólétt þá má hún ekki reka þig, vona bara að þú hafir tök á að hætta um leið og þú ert komin úr fæðingarorlofi og fundið þér vinnu með almennilega manneskju sem yfirmann.

sellofan | 18. des. '16, kl: 20:34:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það má alveg reka óléttar konur. Óléttan má bara ekki vera ástæða uppsagnarinnar, þ.e. má ekki reka konu því hún er ólétt en það má reka hana ef hún stendur sig ekki í vinnu, út af niðurskurði o.þ.h.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Október bumbur á facebook Tiga 2.4.2017 31.5.2017 | 17:44
fósturmissir eða ? Serenity 28.5.2017 31.5.2017 | 15:25
Ágústbumbuhopur enn og aftur Mambonumber3 19.2.2017 27.5.2017 | 00:28
Gallblöðruaðgerð fittyfly 24.4.2017 24.5.2017 | 15:03
Angel care eða Snuze hero rosewood 11.5.2017
Leggangafæðing eftir 2 keisara raindropsonroses 30.4.2017 9.5.2017 | 13:41
JÚLÍ BUMBUR skonsa123 28.10.2016 6.5.2017 | 22:25
eru einhverjar Nóvember bumbur hér??? Bangsakrútt 11.3.2008 30.4.2017 | 18:26
Lokaður Nóv.17 hópur dullurnar2 24.3.2017 27.4.2017 | 22:44
Blöðrur á eggjastokk?? bjútíbína 21.4.2017
Nafnlausir bumbuhópar? sykurbjalla 9.11.2016 27.3.2017 | 23:14
Doppler everything is doable 18.3.2017 23.3.2017 | 12:38
kk sem langar í barn Clanmcloud 18.3.2017 20.3.2017 | 11:41
Ófrísk og áttavillt :/ Bumba McBumb 2.2.2013 12.3.2017 | 08:18
Bumbuhópur Ágúst 2017 gosk90 27.1.2017 7.3.2017 | 07:21
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 6.3.2017 | 17:57
PCOS konur - meðganga og mataræði Heiddís 2.2.2017 6.3.2017 | 09:11
septemberbumbur á FB? chichirivichi 26.2.2017 2.3.2017 | 17:02
Október 2017 linda79 23.2.2017 23.2.2017 | 20:35
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 14.2.2017 | 11:46
Verkir og brún útferð juliana94 31.12.2016 10.2.2017 | 07:23
Silver cross pioneer - Mæliði með? Mosi2103 7.2.2017 9.2.2017 | 15:31
Alltaf svöng !!!! hjálp! starfslið 23.10.2016 8.2.2017 | 09:22
Maxi Cosi ungbarnastóll frá USA ?? fabulera 5.2.2017 6.2.2017 | 20:41
Mars 2017 huldablondal 6.7.2016 5.2.2017 | 20:31
Október bumbur Tiga 1.2.2017
Fósturhreyfingar gobal123 21.1.2017 31.1.2017 | 22:57
sept 2017 svanlilja 7.1.2017 31.1.2017 | 22:55
Sumarbumbur 35+ rosewood 12.1.2017 31.1.2017 | 22:18
Sumarbumbur 2017, 35+ - hlekkur inn á hóp rosewood 31.1.2017
bumbuhópur júní 2017? MMargret 17.10.2016 26.1.2017 | 21:02
Júlíbumbur 2017 anur28 24.1.2017
Ágúst 2017 loksins hægt að finna hóp JuliaCr 13.1.2017 22.1.2017 | 07:57
Litil kúla jessie j 21.1.2017 21.1.2017 | 21:13
Snapchat Tiga 19.1.2017
Júlíbumbur 2017 Glinglo88 15.1.2017
clearblue digital sevenup77 12.1.2017 13.1.2017 | 18:00
Ágústbumbuhopur Mambonumber3 23.12.2016 12.1.2017 | 15:42
Stjörnumerki Draumabaunir1989 12.1.2017 12.1.2017 | 15:37
FB-febrúarbumbur millifærslan 17.6.2016 12.1.2017 | 07:49
Ágúst 2017 5.1.2017 11.1.2017 | 21:53
Fæðingarorlof nám Mytwin 9.1.2017 10.1.2017 | 15:06
Egglos og tíðarhringur elisabetosk13 6.12.2016 7.1.2017 | 21:42
Júníbumbur Unicornthis 13.11.2016 7.1.2017 | 17:50
Egglospróf af netinu MarinH 5.1.2017
á einhver Pergotima eb84 1.1.2017
Ágúst bumbuhópur 2017? bubblelover 27.12.2016 27.12.2016 | 21:01
Gerilsneydd egg anur28 18.12.2016 23.12.2016 | 22:01
Legvatnsástunga HelgaS13 26.10.2016 19.12.2016 | 14:19
morgunógleði og yfirmaður ljoshaerd92 13.10.2016 18.12.2016 | 20:34
Síða 5 af 8153 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, annarut123