Nálastunga - AMH hormón

Lynghreidrid | 17. ágú. '16, kl: 01:01:23 | 107 | Svara | Þungun | 0

Kvöldið....
Langaði að athuga hvort einhverjar hérna hafa
farið í nálastungu vegna lágs AMH hormóns ? Ef svo eru,
mæli þið með einhverjum sérstökum?

 

everything is doable | 17. ágú. '16, kl: 09:06:26 | Svara | Þungun | 1

Ég þekki eina sem náði að hækka AMH úr <5 í 11 eða 12 með DEHA, nálastungurnar sem eru við hliðiná IVF klíníkinni eiga að vera góða þó ég hafi ekki prófað sjálf =) 

iss | 17. ágú. '16, kl: 12:25:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Ég er forvivitin, var að mælast með lágt AMH og er líklega á leiðinni í glasa og væri til í að vita hvort það er hægt að gera eitthvað til að hækka gildin? Hvað er DEHA?

Lynghreidrid | 17. ágú. '16, kl: 17:28:34 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Segjum tvær, ekki viss hvað DEHA er? En ég s.s. er með lágt AMH, var í öllum undirbúningin fyrir glasa, sprautaði mig í 11 daga (fyrst með Bemfola 225mg í 5 daga og svo 300mg í 6 daga) Kom svo í ljós í ómun, að ég var ekki að svara neinni örvun og hætt var við meðferðina ! :(

everything is doable | 17. ágú. '16, kl: 23:31:26 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Mögulega er þetta eitthvað sem þú hefur áhuga á að lesa þetta heitir víst DHEA   http://humrep.oxfordjournals.org/content/early/2011/05/17/humrep.der150.full

everything is doable | 17. ágú. '16, kl: 18:42:36 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

DEHA er sykurstera"vítamín" skilst mér 

everything is doable | 17. ágú. '16, kl: 18:43:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég skal setja inn meira um þetta hér á eftir =) 

au | 16. jún. '17, kl: 08:56:27 | Svara | Þungun | 0

Læt reyna á að draga upp þessar umræður ;) Ég er akkúrat í sömu pælingum (AMH mældist 0.27, bleh) Er m.a. búin að vera að lesa mér til um nálarstungur og DHEA. Væri mikið til í að heyra af ykkar reynslu af þessum aðferðum ef þið prófuðuð þær? :)

au | 16. jún. '17, kl: 08:57:12 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Einnig, er DHEA fáanlegt á Íslandi?

au | 16. jún. '17, kl: 08:59:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ok, var aðeins of fljót á mér, snöggt gúggl leiðir í ljós að það er ólöglegt hérlendis.

skrifb | 17. jún. '17, kl: 22:07:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það fæst í Usa, td á Amazon.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
90 sinnum sevenup77 1.3.2017 5.3.2017 | 22:13
Jákvætt egglospróf, hvenær er þá egglosið? kimo9 4.3.2017 5.3.2017 | 11:22
11 vikur og blóðleitt slím Stelpan1995 24.2.2017 25.2.2017 | 17:27
Hvenær byrja ég að telja tíðarhringinn? kimo9 16.2.2017 25.2.2017 | 13:38
karlar og gonal f og ovitrelle foodbaby 21.9.2013 23.2.2017 | 19:03
einhver að selja ? bumbus94 13.2.2017 22.2.2017 | 13:16
Mögulega komin 12 vikur á leið og vil fóstureyðingu! IvixorB 14.2.2017 22.2.2017 | 13:13
Júlí bumbur 2017 skonsa123 31.10.2016 14.2.2017 | 15:18
Sjáið þið línu? muminmamma91 13.2.2017 14.2.2017 | 15:11
Egglosstrimlar + þungunarpróf chérie 9.12.2016 14.2.2017 | 11:47
Hvar fást digital clearblue egglospróf littlelove 29.11.2016 7.2.2017 | 23:13
Þið pör sem glímið við ófrjósemi? hafralína 17.10.2008 7.2.2017 | 18:11
Snapchat Tiga 19.1.2017
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 19.1.2017 | 10:13
Af hverju fæ ég ekki jákvætt? kimo9 10.1.2017 10.1.2017 | 21:19
Blæðingar? barbapappi 10.1.2017 10.1.2017 | 20:25
Jákvætt og neikvætt? Mytwin 4.1.2017 9.1.2017 | 14:06
Kaupa egglospróf á netinu MarinH 5.1.2017 6.1.2017 | 21:34
Þori ekki að halda í vonina barbapappi 4.1.2017 4.1.2017 | 21:36
Marktæk "lína" ?? bbird 29.12.2016 4.1.2017 | 08:58
Jákvætt próf? harleyquinn19 25.12.2016 3.1.2017 | 17:24
Viagra til sölu ekki grín loveistheanswer 11.12.2011 30.12.2016 | 22:32
hvað getur valdið þessum Bambii 23.12.2016 23.12.2016 | 22:04
Er eitthvað hægt að gera til að koma reglu á tíðarhringinn? kimo9 18.12.2016
Ólafur Hákonarson og PCOS konur. twistedmom 29.10.2016 14.12.2016 | 22:28
Að hefja loksins "reynerí" tannsis 29.11.2016 14.12.2016 | 22:26
hús til leigu RBirna 13.12.2016
IVF - verð á fyrstu meðferð? maggapala1 5.12.2016 7.12.2016 | 17:52
Einkenni snemma? kimo9 4.12.2016 5.12.2016 | 12:55
Þungunarpróf Hildursv78 5.12.2016
Þvílík vonbrigði.... thorabj89 28.11.2016 4.12.2016 | 12:21
Jákvætt eða neikvætt eða hvað? sykurbjalla 15.8.2016 2.12.2016 | 17:41
Óskabörn síðan sykurbjalla 2.12.2016
NÝTT SPJALL sykurbjalla 9.11.2016 2.12.2016 | 16:47
kíkið á salio 24.11.2016
Grænt te með barn á brjósti patti85 23.11.2016 23.11.2016 | 22:46
ditital clearblue egglosapróf eb84 13.11.2016 23.11.2016 | 21:45
Þið sem hafið notað pergotime :) froken95 14.11.2016 22.11.2016 | 23:00
35+ Eru einhverjar...? Fuglaflensa 20.11.2016 20.11.2016 | 23:19
Sure sign Keeper1 17.11.2016
Reynerís grúbba skonsa123 14.7.2015 12.11.2016 | 21:52
Hvað er ég komin langt ? sigga85 10.11.2016 11.11.2016 | 22:05
Nafnlaus bumbuhópur? sykurbjalla 9.11.2016 9.11.2016 | 23:36
Þessi umræðuþráður á lítið eftir! Bland.is 17.10.2016 9.11.2016 | 17:33
Hvernig virkar primolut? chichirivichi 5.11.2016 8.11.2016 | 12:27
Tæknisæðingarferli? eplii 6.11.2016 8.11.2016 | 08:43
LISTINN 2. nóvember ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.11.2016 4.11.2016 | 13:34
Fósturlát?? bbird 2.11.2016 2.11.2016 | 16:45
Hvað á ég að halda? sukkuladigris 1.11.2016 2.11.2016 | 11:05
Jákvætt þungunarpróf?? epli10 1.11.2016 1.11.2016 | 22:15
Síða 4 af 4908 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123