Stærð fósturs á 6 viku

list90 | 23. des. '15, kl: 13:27:35 | 208 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ.

Muniði hvað fóstrið ykkar var stórt á 6 viku ?

Ég hef smá áhyggjur að mitt sé of lítið....

 

Lúpínan | 23. des. '15, kl: 13:36:36 | Svara | Meðganga | 0

Sagði sá sem gerði sónarinn að það væri of lítið? Ef ekki þá þarftu varla að hafa áhyggjur :)

fflowers | 23. des. '15, kl: 14:12:01 | Svara | Meðganga | 0

Held að það sé bara miðað við að þú sért komin aðeins styttra en þú heldur (t.d. vegna seinkaðs eggloss) ef fóstrið er í minna lagi :) Aldur fóstrins í vikum/dögum er reiknað eftir stærð í snemmsónar (og líka 12 og 20 vikna sónar reyndar), þannig að maður lendir stundum í því að maður heldur að maður sé kominn 6 vikur en er þá kannski metinn vera kominn 5 vikur og 2 daga til dæmis. Það getur svo breyst aftur þegar mælt er seinna.

list90 | 23. des. '15, kl: 14:33:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hún sagði að allt liti bara vel út, en svo fer maður að googla.. Það er talað um að fóstrið eigi að vera 4mm-5mm á mjög mörgum stöðum en mitt er helmingi minna. Hún sagði svo að samkvæmt þessu væri ég komin 5 vikur og 6 daga.

lofthæna | 23. des. '15, kl: 15:02:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ef þú ert að skoða erlendar síður þá telja þeir meðgöngulengd á annan hátt þannig að þú gætir verið að miða við 8 vikna skv okkar aðferð. Í USA er talið frá getnaði á meðan við teljum frá fyrsta degi síðustu blæðinga

lala123 | 23. des. '15, kl: 22:03:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mitt var 2,3 mm, og læknin sagði að eg væri komin i kringum 5 1/2 viku. Og það var komin hjarslattur. Þau stækka svo á hverjum degi fyrst svo smá skekkja getur munað miklu :)

list90 | 23. des. '15, kl: 22:34:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Okey frábært :)

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 24. des. '15, kl: 03:41:56 | Svara | Meðganga | 0

6 mm komin 6 vikur sléttar

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Napoli | 8. jan. '16, kl: 01:10:10 | Svara | Meðganga | 0

6v4d var það 63mm


ekki hafa neinar áhyggjur, þetta er alveg misjafnt :) þau mæla líka sekkinn og svona og hún hefði líklega sagt eitthvað ef það væri eitthvað áhyggjuefni =) 

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Napoli | 8. jan. '16, kl: 01:10:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

meinti auðvitað 0,63cm :) líklega sama og 6.3 mm

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Síða 9 af 8171 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Hr Tölva, paulobrien, Guddie