stress við að reyna

Degustelpa | 12. maí '16, kl: 21:35:01 | 125 | Svara | Þungun | 0

Ég hef beðið manninn minn um annað barn frekar lengi en hann aldrei verið tilbúinn. Ég lét setja upp hormónalykkjuna í ágúst í fyrra.
Núna er að opnast smá gluggi fyrir okkur að koma með annað barn næsta sumar, ca 2-3mán sem eru í "lagi" svo ég þarf að fara að losna við lykkjuna bráðum svo þetta hafi bestu möguleikana.
Ég er samt að standa mig í því að panta ekki tíma og verða stressuð á þessu.


Mig langar samt til að gera þetta, og hef viljað gera þetta seinstu 2 ár amk en samt þegar ég fæ græna ljósið þá er ég pínu hikandi.


Það er í rauninni enginn tilgangur með þessu inleggi annað en þörf fyrir að koma þessari tilfinningu úr hausnum á mér.


Þeir sem þekkja mig, væri ég mjög þakklát ef þið mynduð ekki kjafta þar sem ég vil ekki að neinn viti af þessu fyrr en ég er komin yfir 12 vikur.

 

spij | 14. maí '16, kl: 22:53:58 | Svara | Þungun | 0

Er þetta ekki bara stress/spenna sem stafar af því að loksins má reyna. Er ekki bara málið að pannta tíma og þá verður vonandi viss léttir þegar þú losnar við lykkjuna :)
Ég upplifði ekki stress þegar við ákváðum fyrir stuttu að reyna við annað, bara spennu en svo dró nú úr henni fljótt þegar það tók langan tíma að fá blæðingar í gang aftur og hef ég ekki aftur fundið þennan spenning sem ég fann þegar við ákváðum að núna væri tíminn kominn. Vona bara að þetta gangi sem fyrst :)

Gangi þér vel og pantaðu þér tíma sem fyrst :)

Degustelpa | 15. maí '16, kl: 12:13:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

jú líklegast. Ég er með ákveðinn kvíða fyrir öllum breytingum.

Degustelpa | 15. maí '16, kl: 12:14:20 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Fyrsta skref tekið, búin að senda á lækninn minn að ég vilji tíma

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf ovaent17 27.5.2016 28.5.2016 | 21:26
Ólettupróf rosewood 25.5.2016 28.5.2016 | 19:53
Fólínsýra-Hvenær? kimo9 23.5.2016 27.5.2016 | 16:36
Endurtekin fósturlát - Hulda Hjartard. nurðug 3.5.2016 27.5.2016 | 15:18
ivf klínikan rosewood 26.5.2016 26.5.2016 | 19:42
IVF klínikin/Art Medica foodbaby 8.5.2016 23.5.2016 | 10:10
19 dagar framyfir - neikvætt próf- samt fullt af einkennum?? kamelljon 24.2.2015 20.5.2016 | 20:33
Kviðarholsspeglun guess 27.4.2016 19.5.2016 | 10:48
stress við að reyna Degustelpa 12.5.2016 15.5.2016 | 12:14
Óska eftir digital prófi!!! ledom 15.5.2016
Viku sein en neikvætt próf Stelpan1995 4.5.2016 9.5.2016 | 18:09
Á degi 38... Hlaupabola25 8.5.2016 9.5.2016 | 14:03
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 8.5.2016 | 23:03
endalausar bletttablæðingar .... Sarait 3.5.2016 6.5.2016 | 18:16
Missir i Januar en langar að reyna aftur barbapappi 3.5.2016 6.5.2016 | 09:01
Snemmsónar elisakatrin 5.5.2016 6.5.2016 | 03:40
Egglosstrimlar á lítið hopefully 14.9.2015 4.5.2016 | 13:35
ClearBlue digital próf - jákvætt Bloomberg 25.4.2016 2.5.2016 | 19:53
Túrverkir eða ólétt? starrdustt 27.4.2016 2.5.2016 | 16:27
Ljós lína lukkuleg82 2.5.2016 2.5.2016 | 14:53
Hjálp! annathh 1.5.2016 1.5.2016 | 19:07
egglospróf ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:58
hvert á að leita ? ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:47
Blæðingar og Pergotime Heiddís 29.4.2016 29.4.2016 | 18:15
Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir? Skotta14 30.3.2016 28.4.2016 | 22:29
Óléttupróf, óvissa.... Aerie 18.4.2016 28.4.2016 | 13:20
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 27.4.2016 | 22:55
Egglos? Svör óskast :) meeme 27.4.2016 27.4.2016 | 22:54
Ég á fullt af egglosprófum... mirja 27.4.2016
þungunarpróf óvissa skotuhju 26.4.2016 26.4.2016 | 21:34
Jákvætt óléttu próf :) sveitastelpa22 22.4.2016 26.4.2016 | 13:02
Að byrja ekki Tritill 20.4.2016 26.4.2016 | 13:01
Pínulitlar ljósbleikar blæðingar og stingir ?? onefndastelpa 24.4.2016 26.4.2016 | 09:09
Að auka líkur á þungun sjopparinn 25.4.2016 25.4.2016 | 20:26
Fljótlega Unicornthis 9.4.2016 25.4.2016 | 10:31
Blæðingar spij 21.4.2016 24.4.2016 | 08:01
tæknisæðing með gjafa ág16 18.4.2016 22.4.2016 | 09:50
Blöðrur og jákvætt fruntalega 14.4.2016 20.4.2016 | 18:06
Fann legið kreppast saman! starrdustt 20.4.2016 20.4.2016 | 15:24
Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar smurfy87 20.3.2016 20.4.2016 | 10:53
Mikil útferð. donnasumm 18.4.2016 20.4.2016 | 09:42
Get ég fundið einkenni... starrdustt 19.4.2016 20.4.2016 | 01:13
ekkert að gerast babynr1 15.4.2016 19.4.2016 | 19:29
50 fæðingarsögur 50fæðingarsögur 19.4.2016
línur?mynd batman12 18.4.2016 18.4.2016 | 16:34
Egglospróf á Akureyri nýjamamman 18.4.2016
dagur 54 og jakvætt egglossprof babynr1 16.4.2016 17.4.2016 | 16:52
Byrja aftur silly1 11.4.2016 16.4.2016 | 13:13
Metformin bussska 13.4.2016 15.4.2016 | 11:50
PCOS HJÁLP! Talkthewalk 30.3.2016 14.4.2016 | 15:32
Síða 9 af 5122 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien