Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar

smurfy87 | 20. mar. '16, kl: 17:35:58 | 113 | Svara | Þungun | 0

Ég er með langan tíðarhring, 35-45dagar á milli og hef ekki haft blæðingar frá því 17janúar. Ég er búin að vera með verki í mjóbakinu og túrverki sem að koma og fara síðan sirka um miðjan febrúar, búin að taka 8próf á sl 3 vikum en fæ alltaf neikvætt. svo í fyrradag byrjuðu brjóstin að vera bólgin og geirvörturnar eru aumar, hálfgerðar harðsperrur í magavöðvunum og ég er enn með túrverki sem að koma og fara.
Ég hringi í fyrramálið og panta tíma hjá lækni en mig langaði bara að athuga hvort að einhver hafi lent í einhverju svipuðu áður? Túrverkir svona rosalega leingi án þess að byrja á blæðingum, og getur maður ekki droppað allri von um þungun núna þar sem það er ekki komið jákvætt nú þegar?

Kær kveðja,
Smurfy87.

 

BossaNova | 25. mar. '16, kl: 13:44:37 | Svara | Þungun | 0

Sæl, ert þú með PCOS? Bæði POCOS og aðrar blöðrur á eggjastokkim get valdið tíðar seinkun. Að auki geta komið fram þungunareinkenni S.s stækkuð og aum brjóst, uppþemba, ógleði. Þú ert með frekar langan tíðarhring sem gæti gefið til kynna að þú sért með PCOS, endilega láttu kíkja á þig, sérstaklega ef þú ert að reyna að eignast barn. 


Ég sjálf er með fjölblöðrur og fæ stundum mjög stórar blöðrur sem valda verkjum, stundum minni verkjum. Blöðrur eru af mismunandi gerðum, ég er með svokallaðar (functional cysts) eða "fúnkerandi blöðrur sem hamla ekki frjósemi, en aðrar gera það eins og t.d PCOS. Ég hef upplifað verki nanast allan tiðarhringinn og fengið um leið þungunareinkenni og svo skrítnar eða litlar blæðingar og haldið því að ég væri ólétt. 


Gangi þér vel 

smurfy87 | 28. mar. '16, kl: 17:06:56 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Vá, takk æðislega fyrir svarið! Verkirnir sem að þú færð samhliða þessu, lýsa þeir sér eins og túrverkir? ég er stödd erlendis eins og er og á ekki pantað fyrr en eftir rúma viku og hef enn ekki farið á blæðingar en hef fengið túrverkjaseiðing af og til og brjóstin á mér eru enn þanin og aum... Tók seinast óléttupróf á föstudaginn sem að kom neikvætt eins og við var að búast. :(

BossaNova | 20. apr. '16, kl: 10:53:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það hefur verið misjafnt, stundum stingandi verkur öðrumegin (alltaf vinstra megin hjá mér) en líka túrverkjaseiðingur. Aftur á móti hef ég líka fengið þessi einkenni og verið ólétt ;) 


En í eitt skiptið gerðist svona eins og þú lýsir og einkennin fóru ekki fyrr en blæðingar voru búnar!



En það leiðinlega við þessar ansans blöðrur er að þær valda oft þungunar einkennum, svo má ekki gleyma að oft verður þungun sem nær ekki að festa sig í leginu og því koma blæðingar og við höldum að ekkert hafi gerst. Þessvegna er mikilvægt að undirbúa líkamann (slímhúðina) eins vel og hægt er svo hún sé móttækileg fyrir frjóvguðu eggi. 


Það er mjög mikilvægt að taka vítamín, D-vítamín er MJÖG mikilvægt, svo ég mundi fara að taka það, eins líka hreint E-vítamín. Maca er líka algjör undrajurt og stuðlar að góðri slímhúðm og eyjur gæði eggja og hjálpar til við svo margt annað. Maca RAUTT mundi ég taka samhliða conception fjölvítamíni, D-og E vítamín og Fólín aukalega með fjölvítamíninu.


Svo er lang árangursríkast að fylgjast með egglosi, með egglosprófum og hitamælingum :) 


gangi þér vel :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
LISTINN (NÝR) 18. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 18.7.2016 19.7.2016 | 08:34
er þetta jákvætt egglosapróf ? sigga85 17.7.2016 18.7.2016 | 20:43
LISTINN (NÝR) 17. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 17.7.2016 17.7.2016 | 18:55
LISTINN (NÝR) 15. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.7.2016
LISTINN (NÝR) 13. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.7.2016 14.7.2016 | 19:32
LISTINN (NÝR) 11. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.7.2016 12.7.2016 | 09:08
Jákvætt eftir 6 ára reynerí! bbig 4.7.2016 9.7.2016 | 07:03
þungun fljótlega eftir fæðingu kruslan88 30.6.2016 7.7.2016 | 21:30
LISTINN (NÝR) 5. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 5.7.2016
LISTINN (NÝR) 3. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 4.7.2016 5.7.2016 | 14:34
Tússól og pergotime Aquadaba 22.6.2016 4.7.2016 | 00:12
LISTINN (NÝR) 2. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 2.7.2016 4.7.2016 | 00:04
Royal Jelly og Evening Primrose oil (Kvöldvorrósarolía) Rauðrófa 29.6.2016 1.7.2016 | 18:20
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016 1.7.2016 | 12:41
hreiðurblæðing eða hvað? Abiralla 25.6.2016 1.7.2016 | 09:08
Blaðra? rosamama 30.6.2016
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 28. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 25. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 25.6.2016 28.6.2016 | 00:57
Pergotime í fyrsta sinn sunshinelollypop 27.6.2016 27.6.2016 | 22:22
IVF Klíníkin - reynsla? Koffínlaus 5.6.2016 26.6.2016 | 17:57
LISTINN (NÝR) 23. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 23.6.2016 24.6.2016 | 20:27
Telja daganna 1055 23.6.2016 23.6.2016 | 22:52
LISTINN (NÝR) 21. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 21.6.2016 23.6.2016 | 15:04
LISTINN (NÝR) 22. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 22.6.2016
Ekkert egglos á Pergotime!! fjaly 17.6.2016 19.6.2016 | 20:47
Umræðuhópur fyrir tækni-og glasafrjóvganir? Valkyrja89 18.5.2016 19.6.2016 | 20:23
Hvenær jákvætt egglos. mynd ! GR123 18.6.2016 19.6.2016 | 17:05
Smá blæðing tveimur dögum fyrr Heiddís 15.6.2016 16.6.2016 | 09:54
hjálp !! babynr1 15.6.2016 15.6.2016 | 21:59
Þungunarpróf til sölu (Clearblue digital og Exacto ultra) ledom 10.6.2016 15.6.2016 | 21:57
Þungun? bris09 13.6.2016 15.6.2016 | 14:00
Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu? Kolgate 29.6.2015 15.6.2016 | 00:17
Getur egglos komið nokkrum dögum eftir blæðingar? kimo9 3.6.2016 14.6.2016 | 21:13
uuu hjálp!! Talkthewalk 7.6.2016 14.6.2016 | 21:05
Sveppasýking spij 11.6.2016
Hreiðurblæðing eða milliblæðing hawksdaughter 10.6.2016 10.6.2016 | 22:05
Vantar svör.... thorabj89 22.5.2016 9.6.2016 | 21:03
Langt reynerí - reynslusögur? Calliope 3.5.2016 9.6.2016 | 10:24
Árangur eftir kvið og legholspeglun bhard 3.6.2016 5.6.2016 | 14:33
Að fá aðstoð ræktin2011 2.6.2016 3.6.2016 | 00:06
Jákvætt próf í dag - álags íþrótt um helgina?? ljóta lifran 2.6.2016 3.6.2016 | 00:00
Íbúfen og þungun Heiddís 1.6.2016 1.6.2016 | 14:50
að hætta á pillunni og reynerí Molurinn 30.5.2016 1.6.2016 | 10:01
Búin að reyna í 7 mánuði. donnasumm 18.1.2016 1.6.2016 | 00:23
Ekki viss með ólétturprófið barbapappi 20.5.2016 1.6.2016 | 00:13
Er þetta lína? (mynd) Grænahetjan 30.5.2016 1.6.2016 | 00:04
Egglospróf til sölu nýjamamman 16.5.2016 31.5.2016 | 16:08
"Þetta kemur þegar það kemur" Lavender2011 21.9.2014 30.5.2016 | 09:51
Síða 8 af 5123 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien