IVF Klíníkin - reynsla?

Koffínlaus | 5. jún. '16, kl: 22:51:08 | 300 | Svara | Þungun | 0

Sælar dömur
Geta einhverjar deilt reynslu sinni af þjónustunni hjá nýju klíníkinni sem er komin í stað Art? Ég var í meðferðum hjá Art fyrir nokkrum árum og var alltaf svo ósátt við fyrirkomulagið á þjónustunni, sem sagt að maður þyrfti að hanga á hurðarhúninum á morgnana í biðröð og hlaupa upp... Eru gefnir tímar núna? Og hvernig líður ykkur þarna? Og bara allt sem þið viljið segja meira ;)

 

agustkrili2016 | 6. jún. '16, kl: 12:58:26 | Svara | Þungun | 0

Ég var hjá Snorra, en bara stutt þar sem það tók bara 2 hringi af pergo til að búa til strákinn minn :) En ég var mjög sátt þar, engin biðröð og alltaf nóg af tímum lausum. Þetta var í okt - des í fyrra, rétt áður en Art lokaði, er ekki komin með neina reynslu af nýju byggingunni.

everything is doable | 7. jún. '16, kl: 19:50:49 | Svara | Þungun | 1

Þeir eru byrjaðir að bóka í tímana það þarf ekki lengur að hanga á hurðinni. Mér finnst þjónustan allt í lagi oft finnst mér þau bara vera með dollaramerki í augunum en ekki alltaf. Snorri er yndislegur það eina sem er að gera mig vitlausa er hvað þau svara illa í símana maður endar alltaf á bið. 

Koffínlaus | 8. jún. '16, kl: 15:20:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Frábært, gott að heyra þetta með tímana! :)

soleme | 8. jún. '16, kl: 14:06:16 | Svara | Þungun | 1

Ég er ný orðin ófrísk eftir 1. meðferð hjá klíníkinni. Við vorum hjá Snorra en við hittum líka Guðmund eitthvað sem mér þótti ekkert verra. Ég er mjög sátt við allt ferlið, alltaf uppgefnir tímar sem stóðust og vel að öllu farið bara :)

Koffínlaus | 8. jún. '16, kl: 15:22:26 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Gott að heyra að það sé farið að bóka í tíma og að allt standist vel :) Takk fyrir svörin, nú er tilhugsunin um að fara að byrja ferlið aftur betri.

Koffínlaus | 8. jún. '16, kl: 19:35:29 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Til hamingju með baunina! :D

Nanny82 | 12. jún. '16, kl: 12:13:51 | Svara | Þungun | 0

Sælar stelpur, tengist kannski ekki efninu en ég var að fá mjög daufa línu 14 dögum eftir ovitrelle sprautuna. Get ég farið að taka mark á þessu

Nanny82 | 12. jún. '16, kl: 12:27:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

http://imgur.com/rUSWG3a

sellofan | 12. jún. '16, kl: 22:29:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Myndi taka annað próf eftir 2 daga til að athuga hvort að hún verði ekki skýrari. En lítur vel út samt :D 

Nanny82 | 14. jún. '16, kl: 20:00:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Jæja tók annað sem var aðeins dekkra, pissaði reyndar núna seinni partinn og var nýbúin að pissa áður. Núna komnir 16 dagar frá ovitrelle og 14 frá eggheimtu

sellofan | 14. jún. '16, kl: 22:52:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Til hamingju :D

peke | 23. jún. '16, kl: 12:21:49 | Svara | Þungun | 0

Bara að láta allar að vita. Ég ætlaði að fá simtal hjá Guðmundi og Þorður og bæði eru hættir. Það er einhvað að gerast
Þarna, fékk ekkert að vita af þessu og er núna á neinum ferli. Ekki ánæg með þetta.:(

Quiz | 23. jún. '16, kl: 21:29:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég var hjá kvensjúkdómalækni inn í Lækningu í Lágmúla um daginn og sá að þeir voru með stofu þar. Tengdi það ekki við að þeir væru hættir í nýju IVF klíníkinni, en heyrði lækni vera að tala við annan þeirra á ganginum sem spyr hvort hún megi ennþá vísa til þeirra...

Currer Bell | 26. jún. '16, kl: 17:57:08 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ætli þeir séu að stofna þá nýja stofu?


og fara líka í þetta?


ætli þetta lækki með samkeppni

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er þetta jákvætt egglosapróf ? sigga85 17.7.2016 18.7.2016 | 20:43
LISTINN (NÝR) 17. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 17.7.2016 17.7.2016 | 18:55
LISTINN (NÝR) 15. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.7.2016
LISTINN (NÝR) 13. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.7.2016 14.7.2016 | 19:32
LISTINN (NÝR) 11. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.7.2016 12.7.2016 | 09:08
Jákvætt eftir 6 ára reynerí! bbig 4.7.2016 9.7.2016 | 07:03
þungun fljótlega eftir fæðingu kruslan88 30.6.2016 7.7.2016 | 21:30
LISTINN (NÝR) 5. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 5.7.2016
LISTINN (NÝR) 3. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 4.7.2016 5.7.2016 | 14:34
Tússól og pergotime Aquadaba 22.6.2016 4.7.2016 | 00:12
LISTINN (NÝR) 2. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 2.7.2016 4.7.2016 | 00:04
Royal Jelly og Evening Primrose oil (Kvöldvorrósarolía) Rauðrófa 29.6.2016 1.7.2016 | 18:20
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016 1.7.2016 | 12:41
hreiðurblæðing eða hvað? Abiralla 25.6.2016 1.7.2016 | 09:08
Blaðra? rosamama 30.6.2016
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 28. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 25. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 25.6.2016 28.6.2016 | 00:57
Pergotime í fyrsta sinn sunshinelollypop 27.6.2016 27.6.2016 | 22:22
IVF Klíníkin - reynsla? Koffínlaus 5.6.2016 26.6.2016 | 17:57
LISTINN (NÝR) 23. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 23.6.2016 24.6.2016 | 20:27
Telja daganna 1055 23.6.2016 23.6.2016 | 22:52
LISTINN (NÝR) 21. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 21.6.2016 23.6.2016 | 15:04
LISTINN (NÝR) 22. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 22.6.2016
Ekkert egglos á Pergotime!! fjaly 17.6.2016 19.6.2016 | 20:47
Umræðuhópur fyrir tækni-og glasafrjóvganir? Valkyrja89 18.5.2016 19.6.2016 | 20:23
Hvenær jákvætt egglos. mynd ! GR123 18.6.2016 19.6.2016 | 17:05
Smá blæðing tveimur dögum fyrr Heiddís 15.6.2016 16.6.2016 | 09:54
hjálp !! babynr1 15.6.2016 15.6.2016 | 21:59
Þungunarpróf til sölu (Clearblue digital og Exacto ultra) ledom 10.6.2016 15.6.2016 | 21:57
Þungun? bris09 13.6.2016 15.6.2016 | 14:00
Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu? Kolgate 29.6.2015 15.6.2016 | 00:17
Getur egglos komið nokkrum dögum eftir blæðingar? kimo9 3.6.2016 14.6.2016 | 21:13
uuu hjálp!! Talkthewalk 7.6.2016 14.6.2016 | 21:05
Sveppasýking spij 11.6.2016
Hreiðurblæðing eða milliblæðing hawksdaughter 10.6.2016 10.6.2016 | 22:05
Vantar svör.... thorabj89 22.5.2016 9.6.2016 | 21:03
Langt reynerí - reynslusögur? Calliope 3.5.2016 9.6.2016 | 10:24
Árangur eftir kvið og legholspeglun bhard 3.6.2016 5.6.2016 | 14:33
Að fá aðstoð ræktin2011 2.6.2016 3.6.2016 | 00:06
Jákvætt próf í dag - álags íþrótt um helgina?? ljóta lifran 2.6.2016 3.6.2016 | 00:00
Íbúfen og þungun Heiddís 1.6.2016 1.6.2016 | 14:50
að hætta á pillunni og reynerí Molurinn 30.5.2016 1.6.2016 | 10:01
Búin að reyna í 7 mánuði. donnasumm 18.1.2016 1.6.2016 | 00:23
Ekki viss með ólétturprófið barbapappi 20.5.2016 1.6.2016 | 00:13
Er þetta lína? (mynd) Grænahetjan 30.5.2016 1.6.2016 | 00:04
Egglospróf til sölu nýjamamman 16.5.2016 31.5.2016 | 16:08
"Þetta kemur þegar það kemur" Lavender2011 21.9.2014 30.5.2016 | 09:51
Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf ovaent17 27.5.2016 28.5.2016 | 21:26
Síða 8 af 4896 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie