Vantar pepp - PCOS og pergotime

Heiddís | 29. mar. '16, kl: 09:46:47 | 91 | Svara | Þungun | 0

Ég var að klára þriðja hringinn minn á pergotime og er byrjuð á túr. Ég er orðin eitthvað svo vonlaus um að þetta muni ganga upp. Ég mældi egglos núna í þessum hring en þetta gekk samt ekki.
Ég er með PCOS og tók til í mataræðinu á síðasta ári og er búin að missa um 6 kg (þyrfti að missa 2-3 í viðbót).
Ég er orðin 36 ára og er svo hrædd um að þetta sé bara orðið of seint :/
Ég veit ekki hvort ég eigi að halda áfram að taka pergotime-ið - læknirinn lét mig fá 5 pakka en mig minnir að hann hafi sagt að ég ætti að tala við sig eftir 3ja skammt.

Vona að einhver hér sé með einhverjar peppsögur er varðar aldur + PCOS.

 

donnasumm | 29. mar. '16, kl: 11:54:37 | Svara | Þungun | 1

Ég er kannski ekki með neina pepp sögu en ég er í sama pakka og þú, ég verð 35ára á árinu og ég er búin að vera reyna í um ár núna, ég er að nota pergó 2 hringi.
En þegar ég varð ólett af stelpunni minni (fyrir 7 árum síðan) þá tók það alveg góðan tíma, ég man að það gerðist ekki neitt þegar ég var með þetta á heilanum. Svo fór ég í fílu og ætlaði bara ekki að eiga börn. En svo gerðist karftaverkið án þess að ég hafi verið að reyna, fattaði það þegar ég var komim 6+ vikur að ég væri ólétt, ég veit að þetta gerist aftur það er bara að vera jákvæður og vera ekki með þetta á heilanum þó svo að það sé rosalega erfitt.

Heiddís | 29. mar. '16, kl: 12:52:32 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já það er erfitt að vera ekki með þetta á heilanum :/ Ég sveiflast svona upp og niður - er stundum alveg róleg og mjög bjartsýn og svo verð ég neikvæð og finnst eins og þetta eigi aldrei eftir að gerast...

fólin | 29. mar. '16, kl: 17:58:26 | Svara | Þungun | 1

Ég er reyndar ekki með PCOS en ég mundi skoða það að fá lyfið femar fyrst að pergotime er ekki að virka.

villimey123 | 29. mar. '16, kl: 18:51:49 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Èg er 37 ara og búin að reyna í ca 3 àr og var með stíflaðan eggjaleiðara aður en eg atti eldra barnið mitt sem er 6 ara. Eg for i aðra aðgerð i feb i fyrra en þa var hann töluvert opinn ennþa og leit vel ut, en eg greindist með legslimuflakk sem eg hef fundið mikið fyrir. Eg var mjög obsessed à þessu öllu og higsaði varla um annað en við vorum buin að plana að fara i tæknisæðingu eða fa pergotime þvi við vorum buin að missa vonina.

Eg akvað að hætta að hugsa of mikið um þetta i november þvi þetta er mjög andlegt.
Svo i januar 2016 varð eg ófrísk og það kom okkur mjög skemmtilega a ovart þvi við bjuggumst ekki við þvi :)
Svo aldrei gefast upp og eg mæli með þvi að slaka aðeins à og leifa þessu bara að gerast, þvi þetta kemur þegar það à að koma :)

"Turn your Dreams into Reality"

Heiddís | 30. mar. '16, kl: 08:35:29 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Frábært að heyra - til hamingju!

Einmitt þetta kemur þegar það á að koma - það er það sem kærastinn minn segir alltaf.

villimey123 | 30. mar. '16, kl: 09:31:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir og gangi ykkur vel :) þetta kemur ;)

"Turn your Dreams into Reality"

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf ovaent17 27.5.2016 28.5.2016 | 21:26
Ólettupróf rosewood 25.5.2016 28.5.2016 | 19:53
Fólínsýra-Hvenær? kimo9 23.5.2016 27.5.2016 | 16:36
Endurtekin fósturlát - Hulda Hjartard. nurðug 3.5.2016 27.5.2016 | 15:18
ivf klínikan rosewood 26.5.2016 26.5.2016 | 19:42
IVF klínikin/Art Medica foodbaby 8.5.2016 23.5.2016 | 10:10
19 dagar framyfir - neikvætt próf- samt fullt af einkennum?? kamelljon 24.2.2015 20.5.2016 | 20:33
Kviðarholsspeglun guess 27.4.2016 19.5.2016 | 10:48
stress við að reyna Degustelpa 12.5.2016 15.5.2016 | 12:14
Óska eftir digital prófi!!! ledom 15.5.2016
Viku sein en neikvætt próf Stelpan1995 4.5.2016 9.5.2016 | 18:09
Á degi 38... Hlaupabola25 8.5.2016 9.5.2016 | 14:03
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 8.5.2016 | 23:03
endalausar bletttablæðingar .... Sarait 3.5.2016 6.5.2016 | 18:16
Missir i Januar en langar að reyna aftur barbapappi 3.5.2016 6.5.2016 | 09:01
Snemmsónar elisakatrin 5.5.2016 6.5.2016 | 03:40
Egglosstrimlar á lítið hopefully 14.9.2015 4.5.2016 | 13:35
ClearBlue digital próf - jákvætt Bloomberg 25.4.2016 2.5.2016 | 19:53
Túrverkir eða ólétt? starrdustt 27.4.2016 2.5.2016 | 16:27
Ljós lína lukkuleg82 2.5.2016 2.5.2016 | 14:53
Hjálp! annathh 1.5.2016 1.5.2016 | 19:07
egglospróf ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:58
hvert á að leita ? ladykiller 29.4.2016 29.4.2016 | 22:47
Blæðingar og Pergotime Heiddís 29.4.2016 29.4.2016 | 18:15
Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir? Skotta14 30.3.2016 28.4.2016 | 22:29
Óléttupróf, óvissa.... Aerie 18.4.2016 28.4.2016 | 13:20
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 27.4.2016 | 22:55
Egglos? Svör óskast :) meeme 27.4.2016 27.4.2016 | 22:54
Ég á fullt af egglosprófum... mirja 27.4.2016
þungunarpróf óvissa skotuhju 26.4.2016 26.4.2016 | 21:34
Jákvætt óléttu próf :) sveitastelpa22 22.4.2016 26.4.2016 | 13:02
Að byrja ekki Tritill 20.4.2016 26.4.2016 | 13:01
Pínulitlar ljósbleikar blæðingar og stingir ?? onefndastelpa 24.4.2016 26.4.2016 | 09:09
Að auka líkur á þungun sjopparinn 25.4.2016 25.4.2016 | 20:26
Fljótlega Unicornthis 9.4.2016 25.4.2016 | 10:31
Blæðingar spij 21.4.2016 24.4.2016 | 08:01
tæknisæðing með gjafa ág16 18.4.2016 22.4.2016 | 09:50
Blöðrur og jákvætt fruntalega 14.4.2016 20.4.2016 | 18:06
Fann legið kreppast saman! starrdustt 20.4.2016 20.4.2016 | 15:24
Túrverkir í 4vikur og einginn Rósa síðan í janúar smurfy87 20.3.2016 20.4.2016 | 10:53
Mikil útferð. donnasumm 18.4.2016 20.4.2016 | 09:42
Get ég fundið einkenni... starrdustt 19.4.2016 20.4.2016 | 01:13
ekkert að gerast babynr1 15.4.2016 19.4.2016 | 19:29
50 fæðingarsögur 50fæðingarsögur 19.4.2016
línur?mynd batman12 18.4.2016 18.4.2016 | 16:34
Egglospróf á Akureyri nýjamamman 18.4.2016
dagur 54 og jakvætt egglossprof babynr1 16.4.2016 17.4.2016 | 16:52
Byrja aftur silly1 11.4.2016 16.4.2016 | 13:13
Metformin bussska 13.4.2016 15.4.2016 | 11:50
PCOS HJÁLP! Talkthewalk 30.3.2016 14.4.2016 | 15:32
Síða 9 af 5123 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien