Andaglas/Ouija board

Forvitnindrapköttinn | 5. sep. '12, kl: 00:01:11 | 1055 | Svara | Er.is | 0

Veit einhver hvort það sé hægt að kaupa andaglas á Íslandi? Og ef svo, hvar?

(Er ekki að spurja um hræðilegar reynslur af andaglasi sem gerðist fyrir konu frænda bestu vinkonu mömmu þinar þegar hún var 10 ára, ég geri mér grein fyrir því að það er fólk sem heldur því fram að það sé mjög slæmt og hættulegt, ég geri mér líka grein fyrir því að það er fólk sem heldur því fram að það sé ekki slæmt eða hættulegt ef maður gerir það rétt) :)

 

Dreifbýlistúttan | 5. sep. '12, kl: 00:08:54 | Svara | Er.is | 1

Kaupa andaglas....? Er ekki mega auðvelt að hanna svoleiðis? Gúgglaðu það bara

krist104 | 5. sep. '12, kl: 00:17:58 | Svara | Er.is | 2

Held maður búi þau bara til sjálf/ur. Veit ekki til að þau hafi verið seld sem slík en gæti auðvitað verið.

*************
„Ber er hver að baki nema sér bróður eigi“.
***********************************************

zerogirl | 5. sep. '12, kl: 13:26:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jújú; Ouija Board er skrásett vörumerki í eigu leikfangaframleiðandans Hasbro. Leikurinn var fundinn upp 1890-og eitthvað, og byggist á þessu: en.wikipedia.org/wiki/Ideomotor_effect, en er svosem skemmtilegur ef maður tekur hann ekki alvarlega.

Mig langar voða mikið að sprauta sódavatni framan í allt fullorðna fólkið sem hræddi mig með andaglassögum þegar ég var krakki/unglingur.

-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_

Herra Lampi | 5. sep. '12, kl: 00:43:00 | Svara | Er.is | 0

hagkaup?


hókus pókus kannski - getur hringt og spurt


finn ekki meira.

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

eintomhamingja
Forvitnindrapköttinn | 5. sep. '12, kl: 02:13:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er verið að þursa í kveld?

Spotie
Forvitnindrapköttinn | 5. sep. '12, kl: 02:09:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Frábært! Takk fyrir hjálpina :) kíki á það. Eða bíddu...ertu ekki annars að meina Salem, sem er búð á íslandi? eða er ég alveg rugluð og það er engin búð sem heitir Salem á Íslandi og þú varst að meina að þú keyptir þau í Salem í Bandaríkjunum? haha :)

Og takk kærlega Herra Lampi (þarf að segja, frábært val á nafni!) var búin að gleyma Hókus Pókus, ætla að kíkja á það líka.

Spotie | 5. sep. '12, kl: 17:23:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Salem er bær fyrir ofan Boston.
Nornabær rosalega flottur bær.

http://www.youtube.com/user/Arijosepsson
http://www.facebook.com/AraliuZ FAN

Diablo3 | 5. sep. '12, kl: 09:02:50 | Svara | Er.is | 0

Maður bjó þetta bara til back in the day... það er mjög auðvelt.
Hefur alla stafina í stafrófinu á pappaspjaldi og svo já og nei, ég gerði stóra hringi utan um. sama stærð og glasið sjálft bara. 
http://visindavefur.hi.is/myndir/ouija_board.jpg

ragnarth | 5. sep. '12, kl: 10:45:52 | Svara | Er.is | 1

Hafðu engar áhyggjur. Það skiptir engu máli hvernig þú ferð að í andaglasi. Það verður aldrei slæmt eða hættulegt.

Elonmusk420 | 2. maí '19, kl: 14:50:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Shit farið að taka þessu alvarlega þetta er real thing

MissMom | 5. sep. '12, kl: 11:19:34 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég var í heimavist var tekin rúmplata og glas og gert marga hringi á plötuna. Þar var svo skrifað stafrófið, já, nei, byrja og enda minnir mig.

Klént | 5. sep. '12, kl: 17:44:34 | Svara | Er.is | 0

Við föndruðum þetta ég og vinkonur mínar á unglingsárunum...hef aldrei séð þetta hér á landi.

leonóra | 5. sep. '12, kl: 18:57:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Andaglös hafa fengist hjá Þorsteini Bergmann á Skólavörðustígnum en þú verður að kaupa andann sér. Held að hann sé mun dýrari en glasið sjálft. Ég bjó minn bara til sjálf - prjónaði hann.

Abba hin | 5. sep. '12, kl: 19:00:32 | Svara | Er.is | 0

http://www.youtube.com/watch?v=T8V82TXOzm0

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Letiskott | 5. sep. '12, kl: 19:33:08 | Svara | Er.is | 0

og svo að það er ekkert til sem heitir andaglas, eitt ykkar verður bara paranojað og hreyfir við glasinu

Drapp | 5. sep. '12, kl: 19:49:36 | Svara | Er.is | 3

Ekki, ekki, ekki fara i andaglas.

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
God made mud, God made dirt, God made boys so girls can flirt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Síða 4 af 48019 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien