Míron Smelt

Aerie | 26. okt. '11, kl: 02:12:54 | 1909 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ
Ég vildi bara forvitnast hvort einhver hérna hefði verið eða væri á lyfinu Míron Smelt og vildi deila reynslusögum

 

illuminati | 26. okt. '11, kl: 03:19:00 | Svara | Er.is | 0

Það sem ég hef heyrt um þessi lyf að þau virka mjög vel. Þekki til þar sem einstaklingur komst svo og svo langt en staðnaði og náði ekki ásættanlegum árangri.
Var hann settur á Miron Smelt og gífurlegur árangur náðist.
Hins vegar er aukinn matarlyst og þyngdaraukning vandamál sem best væri að vera mjög vakandi fyrir.
Mæli með því að byrja strax á hollu mataræði og hreyfingu, hvort sem það er líkamsrækt eða göngutúrar. Það væri mjög æskilegt að setja það í dagskrána og taka verulega til í mataræðinu hjá sér.
Gott mataræði og hreyfing er líka gott fyrir sálina og kæmi alls ekki til með að draga úr bata heldur þvert á móti ætti það að hjálpa til.

Dogslife | 26. okt. '11, kl: 03:31:46 | Svara | Er.is | 0

Þessi lyf þrælvirka en alls ekki taka þau nema rétt áður en þú ferð að sofa. Ég var að gera þetta þrælvitlaust í mörg ár. Tók þau fram í stofu og beið svo eftir áhrifunum. Vandamálið er að ef maður gerir það þá kemur fram sykurþörf á hæðsta stigi. Ég þyngdist um ca 60 kíló á 4 árum en núna tek ég þau inn í svefnherbergi um leið og ég er að fara að sofa og allt annað líf. Er búin að lèttast um 24 kíló á sex mánuðum og er ekki einu sinni farin að hægja á mér. Þessi aukna matarlyst virðist nefnilega vera verst á næturna.

Dogslife | 26. okt. '11, kl: 03:37:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og bara til að bæta við þá er þetta lyf ekki ávanabindandi. Ég hef hætt fyrirvaralaust á þeim án nokkurra vandamála. Og ef eitthvað þá kennir þetta lyf manni að sofna eðlilega. Eitthvað sem ég hélt ekki að kæmi aftur. Það er bara spurning um að taka þetta rétt.

smúss | 26. okt. '11, kl: 04:02:32 | Svara | Er.is | 0

úff mér varð illt af að sjá fyrirsögnina, ég var sett á þetta lyf einu sinni þegar ég var lögð inn og ég þyngdist um 30 kilo á 2 manuðum,myndi ekki taka þetta lyf þótt lífið lægi við

Biðst fyrirfram afsökunar á öllum málvillum og stafsetningarvillum sem kunna að koma framm í mínum umræðum,ég er ekki fullkomin og það ert þú ekki heldur :)
+ISFÓLKIÐ bækur 1-46 allar í plastinu,til sölu (ódýrt)

Lukka35 | 26. okt. '11, kl: 08:42:15 | Svara | Er.is | 1

Hef einu sinni tekið 1/2 pillu og það var vegna svefnvandamála, ég varð eins og rotaður og vankaður fiskur allan næsta dag svo mér leið hrikalega og mun aldrei taka þetta lyf aftur.

Alveg að meikaða | 6. des. '13, kl: 14:48:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég líka. Mér líður eins og ég svífi um í draumi daginn eftir. Samt tók ég bara inn 1/2 töflu, daufasta skammt.

tvistur | 26. okt. '11, kl: 10:17:55 | Svara | Er.is | 0

ég er búin að vera á því í 10 mánuði og ég sef miklu betur er reyndar búin að þyngjast um 10 kíló en það er líka mjög aukin matarlyst en ég tek það alltaf þegar ég er komin uppí rúm og tek bara eina á kvöldi, ég átti við mikið svefnvandamál að stríða og kvíða og áður en ég byrjaði á þessu lyfi fann ég ekki innri ró, var farin að taka inn róandi til að geta funkerað á daginn og svefnlyf til að sofa á nóttunni, er reyndar á öðru lyfi sem hefur þær aukaverkanir að kvíði og svefnleysi er aukaverkun, svo fyrir mig að vera á þessu lyfi er búið að gera mikið fyrir mig.

mækúldjakkson | 2. des. '11, kl: 17:24:44 | Svara | Er.is | 0

Var að byrja á þessu lyfi í gær.. Er grönn og yfirleitt nægjusöm með mat. En er búin að vera HÁMANDI í mig í allan dag. Verð svoldið hrædd að lesa hér tíu tíu og sextíu kíló í plús útaf lyfinu. En ég mun reyna að vera meðvituð um þessa aukaverkun og borða hollt yfir hátíðarnar, og framvegis bara. Ég er búin að þjást af ofboðslegum félagskvíða og spennu. Finn að þetta slakar á mér og róar mig niður. Vona að þetta lyf egi eftir að vyrka fyrir mig. Andleg líðan er mikilvægari en að vera fitt finnst mér, alveg tilbúin að fórna aðeins fyrir geðheilsuna. Ein spurning til þeirra sem hafa notað lyfið, kemur þessi róandi verkun í veg fyrir að maður geti náð upp púlsinum í ræktinni?? ég meina ég er ekki beint í stuði til að vera að hamast akkúrat núna. líður svoldið einsog rotuðum fiski einmitt :)

júbb | 2. des. '11, kl: 17:29:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrir mig var þetta svipað og ég þekkti af því að nota steralyf. Það er bara spurning um að vera meðvitaður um það að maður gleymir sér svolítið með matinn og nartar og nartar. Best að eiga þá eitthvað hollt til að narta í og passa sig að hafa ekki óhollustu fyrir framan sig.

En ég fékk þetta vegna vefjagigtar og ég fann að ég svaf miklu betur en ég fékk bara svo margfalt verri liðverki og bjúg þannig að ég hætti á þessu í samráði við gigtarlækninn minn.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

mækúldjakkson | 2. des. '11, kl: 17:39:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hei Júbb geturru svarað spurningunni minni fyrir ofan fyrst þú ert hérna? kv

mækúldjakkson | 2. des. '11, kl: 17:40:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ein spurning til þeirra sem hafa notað lyfið, kemur þessi róandi verkun í veg fyrir að maður geti náð upp púlsinum í ræktinni??

júbb | 2. des. '11, kl: 17:50:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú er ég ekki lyfjafræðingur en ég sé ekki að þetta ætti að hafa þau áhrif.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

mækúldjakkson | 2. des. '11, kl: 17:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk. :) spyr betur að þessu seinna

hneta23 | 3. des. '11, kl: 02:13:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég tók þetta lyf í langan tíma, það hjálpaði mér svo sannarlega. Ég fitnaði þó ótæpilega því miður.

Geirdal76 | 16. jan. '24, kl: 00:35:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæll/sæl ég er búin að vera með liða og það sem er kallað vefjagigt er búin að fynna lækningu sem virkar fyrir mig enn var með rosalegan einkaþjálfara sem sagði mér að lyfta lóðum og lyfta eins þungu og maður getur sem sagt færri lyftur meiri þyngt og ef maður getur lyft meir enn sex sinnum þarf maður að þyngja. Þetta neiðir líkamann lítil að senda ýmis efni af stað sem Hjálpar til við verkina. Svo setti hann mig á testósterónið sem gerði kraftaverk bara taka litla skammta svo með úr verði ekki tröll nemar það sé eitthvað sem þú vil??. Getur sent mér ef þú vilt vita meir.

Aerie | 3. des. '11, kl: 16:17:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kærastinn minn, sem er sá sem er á lyfinu og ástæða þráðarins, sagðis hafa fundið mest fyrir róandi áhrifunum fyrst en síðan þá er þetta bara að hjálpa með það sem það á að hjálpa en þú finnur ekki fyrir áhrifunum ef þú fattar hvað ég á við
Þannig að þér kannski finnst akkúrat núna að þú sér eins og rotaður fiskur og ert ekki að nenna neinu en eftir einhvern smá tíma þá er þetta ennþá að róa niður kvíðann og svoleiðis en þú finnur ekki lengur fyrir því að þú sért bara sultuslök alltaf, ættir semsagt að geta farið að hreyfa þig og svona :)
Þetta er svona það sem ég veit um þetta :)

randabína | 3. des. '11, kl: 16:24:59 | Svara | Er.is | 0

Myndi ekki velja þetta lyf nema þú sért að nota það til að bæta matarlystina, t.d. með anorexiu eða sjúklega grönn eftir annars konar veikindi. Ég þyngdist um 20 kg á 1 ári á þessu lyfi. Varð bara sjúk í mat, hefði lamið þann sem hefði vogað sér að hindra aðgang minn að ísskápnum.

Aerie | 3. des. '11, kl: 16:27:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

varst þú á þessu lyfi við átröskun? Sorry ef þetta er of persónuleg spurning

randabína | 3. des. '11, kl: 17:10:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki anorexia en ég var með fæðuóþol og var orðin hrædd að borða allan mat því það var ekki vitað hvað olli óþolinu. þannig að ég var orðin sjúklega grönn en 20 kg í plús var kannski full mikið. Og þetta var ekki bara svona "nú er ég svöng en þarf að passa mig að borða ekki meira" heldur alveg ÉG VERÐ AÐ BORÐA NÚNA OG VERÐ AÐ BORÐA TVÖFALDAN SKAMMT. Skilurðu, þetta var alveg svona frumþörf bara sem vaknaði sem ég hafði aldrei fundið áður. Auðvitað virka lyf misjafnt á fólk en þetta er alls ekki fyrsta lyf sem ég myndi velja við kvíða. En ef það er búið að reyna allt annað þá myndi ég auðvitað samt vilja vera 20 kg þyngri og laus við kvíðann.

Aerie | 14. des. '11, kl: 17:24:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, takk fyrir að svara.
Það er kærastinn minn sem er á þessu lyfi, hans kvíði/þunglyndi held ég að haldist í hendur við óreglulegar matarvenjur og framaf þá var eins og matarlystin lagaðist en núna finnst mér hann meira eins og hann var áður. Hann bætti aðeins á sig en var reyndar líka á tímabili í byggingarvinnum fékk smá vöðva og lítur miklu betur út því hann var soldið 'skinny'. Það er greinilegt að þetta virkar mismunandi á fólk
Takk aftur fyrir að svara, finnst gott að fá mismunandi svör.
Gangi þér vel

EvaMist | 6. des. '13, kl: 13:03:40 | Svara | Er.is | 0

Ég tók einu sinni hálfa töflu og náði ekki neinni meðvitund að ráði í tvo sólarhringa. Hef ekki prófað síðan!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Síða 4 af 48249 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie