Tannlækningar í Búdapest

Bella2397 | 12. jan. '22, kl: 19:50:30 | 730 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hér sem hefur farið til tannlæknis í Búdapest eða þekkir til þess? Hvar get ég fundið umræður og umsagnir um það?

 

Hugsanlega og kannski | 12. jan. '22, kl: 21:37:00 | Svara | Er.is | 0

Facebook. En…… ég fór til Budapest og fékk áætlun, minn tannsi var involveraður í ferlið. Algjör yfirmeðhöndlun sagði hann. Tekkaði mig ut og fór til Póllands. Munaði helming a verði

Bella2397 | 13. jan. '22, kl: 18:20:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvada stofa var þad?

Hugsanlega og kannski | 14. jan. '22, kl: 02:19:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Clinic eitthvað… sú sem var fyrst. Skal setja inn þegar ég man.

Hugsanlega og kannski | 16. jan. '22, kl: 20:39:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kreativ dental

svarkur | 19. jan. '22, kl: 06:56:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Áhugavert. Ég fór til Kreativ Dental fyrir nokkrum árum. Hafði fengið tilboð hjá tveimur íslenskum tannlæknum í (frekar stórt) verkið upp á 4.3-4.5 milljónir.

Kreativ Dental gerði það sama - með sömu efnum - fyrir 1.200þ sem er hvernig sem á það er litið - sparnaður.

Ferðakostnaður varð nokkur hundruð þúsund - aðallega vþa við gerðum þetta að fjölskylduferð í leiðinni, en hefði geta hlaupið á undir hundraðinu fyrir eina manneskju.

Þurfti að fara tvisvar.

Er mjög dús við niðurstöðuna eftir allt of mörg ár þsa. ég hafði ekkert sjálfstraust vegna útlits.

tryppalina | 16. jan. '22, kl: 16:23:38 | Svara | Er.is | 1

Eg fór til Búdapest 2018 og stofan heitir Búdapest clinic er á Facebook fór 2 út svo sátt

hogí | 1. feb. '23, kl: 03:25:38 | Svara | Er.is | 0

Eg fór til Fedasz Dental í Budapest 2022.eg fór tvær ferðir og er virkilega ánægður með útkomuna.Eg Var einmitt búinn að spá í þetta í nokkur ár og þegar að eg sá gæðin og verð hjá félaga mínum sem hafði farið þarna i gegn ákvað eg að drífa mig, þetta var frekar mikið sem að þurfti að gera hjá mer og áætlunin stóðst..það sem kom mer mikið á óvart var hversu personuleg og fagleg þjónustan var og hversu góð aðstaðan er, stofan virkilega tæknileg..það var íslenskur fararstjóri sem sótti mig á herbergið eða útí garð þegar að eg átti að mæta í timann:)mæli með.. þetta er stofan https://www.facebook.com/profile.php?id=100089471962558

asgerdure0609 | 22. maí '23, kl: 20:20:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki sama facebook síða og ég fór hjá.

það skiptir máli hjá hvaða farastjóra maður fer hjá... veit um einn sem fór og fararstjórinn vissi ekkert og var bara léleg þjónusta.

ég fór í gegnum þessa https://www.facebook.com/profile.php?id=100063546581359 fór sjálf samt bara í fyllingar, hætti við að fara í implant og ætla seinna

kmarus21 | 2. feb. '23, kl: 01:24:49 | Svara | Er.is | 0

Happy smile. Gdansk. Fulltrui h'erna i Reykjavik..

animona | 15. feb. '23, kl: 13:56:16 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn fór til Fedasz Dental í Búdapest. Hann lét setja 13 krónur og 3 inplanta í sig og útkoman er ótrúleg! Þjónustan þar er upp á 10. Ef þú hefur áhuga á að heyra í tengiliðinum fyrir þá tannlækna stofu þá set ég með símanúmerið, sá fararstjóri fór sjálfur til þeirra og er með mikla reynslu í þessu. 6907977

áin | 28. nóv. '23, kl: 18:00:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef verið hjá Íslensku klínikinni í Búdapest og mæli 100% með þeim. Ferlið allt og umhyggjan og allur aðbúnaður til fyrirmyndar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
Síða 4 af 48245 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, Bland.is, Guddie