elda hafragraut

aquamilk | 3. jún. '10, kl: 23:11:36 | 5626 | Svara | Er.is | 0

Ég kann lítið sem ekkert í eldamennsku (ég geri samt ráð fyrir því að eftirfarandi sé mjög auðvelt en það þarf heldur oft ekki stór mistök til að eyðileggja matinn ef maður kann ekki að elda það):
Hvernig eldar maður hafragraut (í potti):hversu lengi á maður að elda það,hvort fara hafrarnir eða vatnið fyrst í pottinn osfrv. ?

 

Miss Lovely | 3. jún. '10, kl: 23:13:00 | Svara | Er.is | 0

setur barqa bæði á sama tíma, og lætur sjáóða í svona 1-2 mín.
setur pínku salt líka

hrærir bara í á meðan það bullar þá getur þetta ekki klikkað :)

Pandóra | 3. jún. '10, kl: 23:13:03 | Svara | Er.is | 1

Aww :)

Setur bæði í einu í pottinn - 1 af haframjöli / 2 af vatni sirka. Lætur suðuna koma upp, hrærir - og þegar hann er passlega þykkur er hann tilbúinn. Tekur 2-3 min. Saltar svo eða sykrar.

Askepot | 3. jún. '10, kl: 23:13:44 | Svara | Er.is | 0

Hafragrjón, vatn og smá salt.
Hellir öllu í pottinn og lætur suðuna koma upp, þá er hann tilbúinn.

*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Munurinn á snilld og heimsku er sá
að snilldin er takmörkuð." A.Ein.
*•.•´`•«•´¨*•.¸•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*•.•´`•«•´¨*
"Miðaldra kelling í lögfræðinámi" Mae West.

frilla | 3. jún. '10, kl: 23:14:25 | Svara | Er.is | 0

setur vatnið og hafrana bara á sama tíma, og slatta af hvoru, og tekur bara 5 mínútur að elda. hrærir bara vel í á meðan.

KilgoreTrout | 3. jún. '10, kl: 23:15:32 | Svara | Er.is | 1

Ég set einn dl. fyrir hvern fullorðinn sem borðar,.. og svo 1 dl. fyrir tvö börn..

Tvöfaldar svo magnið af vatni,..

Setur klípu, ca. 1/4 tsk af salti út í..

Hrærir on/off þar til að grauturinn er orðinn það þykkur að potturinn hreyfist þegar þú hrærir í grautnum en heldur ekki í pottinn... og skellir honum beint á diska og kanil ofan á,.. og rúsínur..

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

óþekkastelpan | 4. jún. '10, kl: 00:03:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég geri þetta líka. Svo set ég ber út á hann og svona til spari set ég síróp/hunang. :)

opra | 3. jún. '10, kl: 23:31:48 | Svara | Er.is | 0

Hafragrautur

Fyrir 2
2 dl Hafragrjón
4 dl vatn
1/2 tsk salt

Aðferð

Öllu blandað saman í pott og soðið í nokkrar mínútur.

ingama | 4. jún. '10, kl: 00:01:05 | Svara | Er.is | 1

Hæ, ég fékk réttu uppskriftina/hlutföllin að hafragraut hjá dagmömmuni fyrir mörgum árum:

1 dl haframjöl
3 dl vatn

Sem sagt: einn á móti þremur.

Þessi uppskrift er t.d. fyrir einn fullorðinn.

Ef þú vilt elda aðeins meira, getur þú notað bolla eða glas:
1 bolli haframjöl
3 bollar vatn.

Ef þú ert með ungabarn, endilega slepptu saltinu/sykrinum. Þegar ég fór að elda hafragraut fyrir ungabarn án salts, hvað þá sykurs, fannst mér skrýtið að borða grautinn saltlausan. En eftir það, hef ég aldrei saltað hafragrautinn, enda fæ ég bjúg ef ég borða saltaðan mat, eða mikið kryddaðan. Við fáum nóg af náttúrulegum söltum og sykri úr venjulegri fæðu, þó að við séum ekki að bæta þessu aukalega útí hafragrautinn.

Kv. Inga

ssiiggggaa | 4. jún. '10, kl: 00:04:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þessum hlutföllum. Miklu betra að hafa hafragrautinn þunnan. Maðurinn minn bauð börnunum upp á hafragraut fyrir stuttu og þau vildu ekki sjá hann. Grauturinn leit út eins og steypa.

Setti annars nokkrar hafragrautsuppskriftir inn á uppskriftasíðuna mína, m.a. hvernig ég geri hafragrautinn á morgnana (yngsti er 11 mánaða).

soffian | 4. jún. '10, kl: 08:21:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég set einmitt alltaf 1 af höfrum á móti 2,5 - 3 af vatni, finnst hann annars verða allt of þykkur, svo var mér kennt að það eigi bara að salta rétt í lokin, fékk enga skíringu á því svo ég veit ekkert hvort það skipti máli=o)

zooom | 6. jún. '10, kl: 15:49:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota þessi hlutföll, þynni síðan grautinn með mjólk þegar hann er kominn í skálina til þess að kæla hann.

Ég hef barasta aldrei saltað hafragraut, ég vissi ekki að það ætti að gera það. Mér finnst hann samt ekkert bragðlaus.

guds777 | 25. jan. '24, kl: 21:19:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

1 á móti 3 er bara Hafrasúpa ekki grautur...

kubbur87 | 4. jún. '10, kl: 00:44:43 | Svara | Er.is | 0

er ég einn um það að finnast betra að nota mjólk í stað vatns ?

MadKiwi | 4. jún. '10, kl: 01:16:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

GuardianAngel | 4. jún. '10, kl: 01:37:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst það lika betra! :P en tími þvi bara aldrei :/

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

Spinat1 | 4. jún. '10, kl: 08:45:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neibb, ég nota ALLTAF undanrennu tegar ég sýd minn, get ekki komid svona vatnshafragraut nidur... Elska undanrennuhafragrautinn minn :)

GOC | 4. jún. '10, kl: 09:28:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, þú ert ekki einn. :)

Máni | 4. jún. '10, kl: 08:24:00 | Svara | Er.is | 0

ég set hafra, mjólk og rúsínur í skál og skelli henni í örbylgjuna í 3 - 5 mínútur eftir magni.

nærbuxur | 4. jún. '10, kl: 09:01:10 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst langbest að borða haframjölið hrátt, með mjólk og smá múslí.

mallar | 4. jún. '10, kl: 09:27:00 | Svara | Er.is | 0

Ég hendi bara 1 dl af grófum grjónum í skál og rúmlega 2 dl af soðnu vanti yfir, læt standa á meðan ég er í sturtu:-) ekkert salt, en stundum hlinsýrópslettu spari. Finnst grauturinn slepjulegur soðin.

ÞAÐGERISTEKKIBETRA

aquamilk | 6. jún. '10, kl: 15:30:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tókst ógeðslega vel :)

takk!

aquamilk | 4. jún. '10, kl: 13:30:05 | Svara | Er.is | 0

heyrðu hann varð einum of þunnur hjá mér (þetta var meira eins og súpa en grautur) hvað gæti ég hafa gert rangt

Pandóra | 4. jún. '10, kl: 13:41:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Of lítið af haframjöli /of mikið af vatni.

Ef þú ert að gera fyrir einn - taktu glas, settu hálft glas af haframjöli í pottinn og svo fullt glas af vatni.

aquamilk | 4. jún. '10, kl: 13:55:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok takk :)

Brindisi | 4. jún. '10, kl: 13:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

svo er líka rosalega gott að sleppa því bara að elda hafragraut og steikja frekar beikon

dEUS | 4. jún. '10, kl: 14:11:27 | Svara | Er.is | 0

Ég hef prófað líka að hafa rúsínur og kókosmjöl. Það er mjög gott :)

Gismó | 4. jún. '10, kl: 15:15:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mm kókos er ábyggilega rosa gott... verð að smakka svoleiðis...
mig langar bara ferlega mikið í graut eftir lesturinn...

°°°°°°°°°
° Gismó °
°°°°°°°°°

Krúttarapútt | 6. jún. '10, kl: 15:38:55 | Svara | Er.is | 0

ég set 1 haframjöl á móti 2 vatn.....salt og læt þykkna

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

hamarius | 6. jún. '10, kl: 16:28:28 | Svara | Er.is | 0

Svo má líka prufa eitthvað sem mér finnst rosalega gott, en það er að sneiða eina tvær sneiðar af kaldri blóðmör út í eftir að grauturinn er settur í skál, namm namm :)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------
Panoramaland
http://panoramaland.is

Heimilisbókhald
http://simnet.is/hallaluth/heimilisbokhald/heimilisbokhaldvefurinn_forsida.htm

guds777 | 25. jan. '24, kl: 21:17:35 | Svara | Er.is | 0

Setur 1 bolla af Höfrum, og 2 bolla af vatni, og setur 1 sléttfulla teskeið af Salti. Mér persónulega finnst best að nota gróf Hafragrjón, þetta fín valsaða verður svo slepjulegt...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
Síða 4 af 48227 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien