Berjast við félagsbústaði vegna leiganda

Norðlenska mærin | 25. jan. '24, kl: 18:38:52 | 92 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, langaði að athuga hvort einhver hèr hafi reynslu af Félagsbústöðum, þá meina eg vegna leiganda í íbúð sem er i ljótri neyslu og hefur brotið allar þær húsreglur/almennar reglur sem til eru, allt frá handrukkaraheimsóknum til krakkneyslu í íbúð, stöðugra heimsókna undirheima-manna og partýa á næturnar á virkum dögum, lögreglan orðin fastagestur í viðkomandi húsnæði útaf leiganda, fólk í blokkinni orðið skíthrætt, allt fjölskyldufólk og féló gefur enn engin svör…allt í vinnuslu eru alltaf svörin.Einhver lent í þessu leidindaferli???

 

JonThor1234 | 25. jan. '24, kl: 19:31:03 | Svara | Er.is | 1

Tekur svona þrjú ár að losna við vikomandi,

Var svona mál í gangi hjá í Engihjalla....Það var ekki fyrr en Húsfélagið hótaði að lögsækja félagþjónustu Kópavogs og krefja um að þeir yrðu skikkaðir að selja íbúðina (þar með að þurfa að selja allr fjórar eigninar í blokkinni)

https://www.althingi.is/lagas/nuna/1994026.html

55mgr

JonThor1234 | 25. jan. '24, kl: 19:33:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

(sendi of snemma)


...Að þeir losuðu út leigjandann..Bara kýla á það strax að fara með þetta fyrir dóm, lögfræðingurinn okkar sagði okkur að öll svona mál sem hafa farið fyrir dóm hafa endað með þessu.

Þeir eru skíthræddir við þetta ákvæði.

Norðlenska mærin | 26. jan. '24, kl: 00:13:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

3 ár, jesus kristur??

JonThor1234 | 26. jan. '24, kl: 00:57:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ætti nú að vera fyrr hjá ykkur, eru ekki fullt af málum tilkynnt til lögreglu? Nú er bara að halda fund og skora á þann sem á íbúðina að lofa betri hegðun, hjá okkur mætti engin frá Kópavogsbæ á fundinn en það skipti engu máli, þeir voru löglega boðaðir sem áttu íbúðina. Þeirra að mæta á fundinn. Síðan hélt þetta áfram og þá kom stefnan. Allt í einu tilkynnti Kópavogsbær að viðkomandi væri farinn og allar skemmdir yrðu greiddar upp í topp

Norðlenska mærin | 26. jan. '24, kl: 15:36:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæhæ Jón Þór og þakka svörin, jú það eru margar tilkynningar til lögreglu og halda áfram, fyrsta tilkynning var 5 janúar og þá segir féló að félgagsráðgjafi þessa einstaklings muni fara í málin. Svo heldur þetta áfram og lögreglu tilkynningar halda áfram og einnig dópneysla þessa einstaklings ásamt skelfilegum einstaklingum sem koma og fara í kringum þennan einstakling/ Handrukkun í seinustu viku(5 menn að reyna að komast inní stigagang).Formlegt skjal/gert af lögfræðingi með öllum málsatvikum og undirskriftum íbúa î stigaganginum afhent féló þar sem við viljum þennna aðila burt, en svör féló eru..Allt í vinnslu..þurfum lagaheimild til að að einstaklingur missi íbúðina…á meðan heldur þessi einstaklingur okkur í helgreipum, við erum fjölskyldu fólk á hverri hæð og eigum okkar íbúð öll, allt gott og rólegt fólk en svo kemur svonna einstaklingur í þessa félóíbúð sem þvi miður þeir eiga hérna á jarðhæðinni, og virðist geta brotið allar reglur í bókinni með háttsemi sinni.

capablanca | 26. jan. '24, kl: 16:13:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Halda fund með löglegum fyrirvara, boða félagsþjónustuna á hann (e-h fra rvkborg væntarlega, skiptir engu máli þó þeir mæti ekki)....oska eftir formelga og sktiflega að hegðun batnar og ef vandarmal halda áfram eftir fundinnn, tilkynna a fullu til lögreglu + gera tjónabók....síðan bara stefna þeim 100%

_Svartbakur | 25. jan. '24, kl: 20:05:58 | Svara | Er.is | 0

Ég þekkti þetta ekkert.
En er þetta bara ekki augljós afleiðing af aumingja væðinunni ?

Norðlenska mærin | 26. jan. '24, kl: 15:38:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú algjörlega. Alger aumingjavæðing

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
Síða 4 af 48231 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien