Art að hætta?

rosewood | 3. des. '15, kl: 20:59:09 | 214 | Svara | Þungun | 0

Sælar, vitið þið eitthvað um þetta? Ætlaði að fara að heyra í þeim og byrja í meðferð í jan feb...vitið þið sem eruð þarna núna eitthvað um þetta?


http://www.ruv.is/frett/sviar-kaupa-art-medica-og-leggja-thad-nidur


 

everything is doable | 4. des. '15, kl: 15:22:31 | Svara | Þungun | 1

ég hirngdi í dag og spurði útí þetta því við einmitt ætluðum að skoða með meðferð í janúar og hún sagði að art yrði opið þangað til IVF klínik myndi opna sem er í febrúar og þetta væri okkar vel svona miðað við fréttirnar vil ég frekar frá nýjustu tæknina í febrúar heldur en að drýfa mig í janúar.  

rosewood | 5. des. '15, kl: 18:01:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ég hringdi einmitt líka. skilst samt að ef maður er bara að fara í venjulega þá er ekki mikil breyting. Nýja tæknin snýr meira að því að aðstoða við að frjóvga egg sem eru ekki góð og að ná virkni úr sæði sem er latt. Hvorugt er minn vandi þannig þetta mun litlu breyta fyrir mig :).


En finnst þetta samt hljóma allt vel og hugsa að ég sé að fara þarna í febrúar.

everything is doable | 5. des. '15, kl: 18:15:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er aðalega spennt að sjá hvort veðskráin breytist eins og er þá er mikli ódýrara að fara í meðferð hjá IVF sverge svo ég bíð spennt eftir því að sjá muninn. En það er rétt minn vandi er heldur ekki þetta en þar sem ég væri þá líklegast að byrja í glasa þá tekur það fram í febrúar með öllu svo kannski mælti hún með því þess vegna. 

littlelove | 5. des. '15, kl: 21:16:14 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sama verð:
http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/kastljos/20151203

hobnobkex | 22. des. '15, kl: 19:04:01 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Bíddu... hættir þá art???

sellofan | 22. des. '15, kl: 20:12:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sænska fyrirtækið keypti Art. 

rosewood | 24. des. '15, kl: 01:22:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég ætla að bíða. Fékk póst frá Snorra þar sem hann harmaði að ég hefði fengið þær upplýsingar að það væri ekki breyting því það væri ný tækni. Ég nenni ekki að skrifa hana alla hérna en ég veit um nokkrar sem hafa farið erlendis til að fá þessa meðferð (eggið látið þroskast lengur áður en það er sett upp). Þannig að ég skipti yfir til Snorra og fer á nýju stöðina. Fékk líka póst frá sænskum lækni (sendi póst á þá stöð til að spyrjast út í muninn) og hann sagði bara nkl það sama og Snorri. Þannig ég bíð :)

everything is doable | 25. des. '15, kl: 14:10:20 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Snorri sagði einmitt það sama við mig að það væri verið að endurnýja og betrumbæta svo ég ætla að bíða enda svosem kannski ekkert sem liggur á =) 

rosewood | 27. des. '15, kl: 22:43:57 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Nei nákvæmlega, gerir svo sem ekki mikið einn mánuður enn :)

everything is doable | 27. des. '15, kl: 23:11:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

einmitt það sem ég hugsaði svona eftir endalaust marga mánuði þá skiptir einn mánuður til eða frá ekki öllu máli =)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvenær jákvætt? rangeygð og klaufaleg 12.4.2016 14.4.2016 | 15:29
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
Síða 10 af 5014 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Guddie