fáar og latar sáðfrumur

ReyntViðNr4 | 20. feb. '16, kl: 09:47:46 | 224 | Svara | Þungun | 0

Sæl veriði

Maðurinn minn fór með sæðisprufu upp á heilsugæslu og fékk að vita það í gær að hann væri með fáar og latar sáðfrumur.
Næsta skref er þá væntanlega að tala við Art?

Getiði komið með pepp?
Eru nokkrar líkur á að við gætum orðið ólétt án hjálpar?
Væri þá fyrst reynt við tæknisæðingu?

 

huldakata | 20. feb. '16, kl: 18:14:49 | Svara | Þungun | 0

Sæl, Ég mæli með að tala við IVF. Þau eru öll yndisleg. Miðað við að sæðisfrumurnar eru latar og fáar þá er mælt með smásjáarfrjógvun. Ég er í sömu stöðu, líkurnar á því að eignast barn án hjálpar er 5% hjá okkur. Tæknissæðing er ekki notuð þegar sæðisfrumurnar eru of fáar eða latar. hér eru upplýsingarnar. http://ivfklinikin.is/medferdir/taeknifrjovgun/icsi/

ReyntViðNr4 | 20. feb. '16, kl: 19:01:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Er IVF annað batterí en Art?

sellofan | 20. feb. '16, kl: 21:02:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

IVF keypti Art. Art er ekki til lengur.

ReyntViðNr4 | 22. feb. '16, kl: 08:26:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ok, við skoðum þetta.

donnasumm | 21. feb. '16, kl: 11:45:55 | Svara | Þungun | 0

Er hægt að fara með sæðistjékk á heilsugæsluna? þarf ekki að vera með beiðni? ég vissi ekki að það væri hægt, hélt að það væri bara hægt að senda þær í ART.

ReyntViðNr4 | 22. feb. '16, kl: 08:26:26 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ja það er allavegana hægt í mínu sveitafélagi ;) Ég var búin að ræða þetta við lækninn okkar og maðurinn minn hringdi svo bara og fékk beiðni.

donnasumm | 22. feb. '16, kl: 08:28:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ok, ertu ekki á höfuðborgarsvæðinu? það er kannski öðruvísi hérna.

ReyntViðNr4 | 22. feb. '16, kl: 08:29:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Nei er úti á landi :)

BossaNova | 25. mar. '16, kl: 12:47:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl, er maðurinn þinn á þunglyndislyfjum? Hefur hann tekið inn bætiefni til þess að bæti sæðið?

foodbaby | 31. mar. '16, kl: 23:16:27 | Svara | Þungun | 0

Maðurinn minn var með fáar, latar og afbrygðilegar frumur þegar við fórum fyrst á Art fyrir 4 árum, planið var svo að fara í smásjárfróvgun, en svo komu upp áföll hjá okkur og allt frestaðist og þegar við áttum að byrja í ferlinu þá fundust engar frumur hjá honum.
Hann var settur á lyf og á nokkrum mánuðum var framleiðslan orðin 100% eðlileg.
Þannig að það er bara best að panta tímum hjá þeim í IVF og ræða möguleikana.

workingman1 | 3. apr. '16, kl: 21:11:39 | Svara | Þungun | 0

tæknisæðing er eingöngu gerð ef sæðið er í lagi !
erfitt að segja með likur hvernig var framleiðslan ? hvað var hreyfanleiki og fjöldi ?
talaðu við ivf kliniken.....

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
getur verið? tattoo 12.2.2016 13.2.2016 | 11:41
Síða 10 af 4892 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, annarut123