Maca duft

cuppatea | 11. feb. '16, kl: 22:31:42 | 184 | Svara | Þungun | 0

Hæhæ. Hefur einhver ykkar prófað maca duft? Og þá með góðum eða slæmum árangri? Hef aðeins verið að lesa mér til um það og er að spá í að prófa það. Á ekki von á að þetta sé lausn á öllum okkar vandamálum en ef það er möguleiki á að það geti komið jafnvægi á hormónana og tíðahringinn sem er búinn að vera í hálfgerðu rugli síðan ég átti barn fyrir rúmum 2 árum þá er ég til í að prófa. Er alveg hætt að gera mér ólettuvonir til að verða ekki fyrir vonbrigðum but you know.. whatever helps.

 

mothersky | 11. feb. '16, kl: 22:45:56 | Svara | Þungun | 0

hæhæ


ég prufaði að taka inn maca töflur ásamt royal jelly þegar ég var að reyna að verða ólétt af yngra barninu okkar, ég er vön að vera alltaf með óregglulegan hring en tíðarhringurinn minn stittist um 10 daga (var yfirleitt 40d+) og svo í næsta hring þar á eftir varð ég ólétt :) 


ég var að byrja að taka þetta aftur og krossa putta að tíðarhringurinn minn muni komast á rétt ról, seinasti var 40d og þar áður 45d. 


gangi þér vel :D

cuppatea | 12. feb. '16, kl: 09:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Frábært að heyra! Veistu hvar þetta fæst í töfluformi?

listadis | 12. feb. '16, kl: 13:34:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég keypti þetta í Nettó útá granda fyrir ekki svo löngu :)

mothersky | 12. feb. '16, kl: 22:08:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég keypti þetta í heilsuhúsinu :)

nycfan | 13. feb. '16, kl: 17:16:20 | Svara | Þungun | 0

Því miður þá breytti þetta engu hjá mér. Eina sem lagaði tíðahringinn minn var pergotime. En það er allt ekki vitlaust að prófa þetta, hef heyrt að þetta hafi hjálpað einhverjum.

rovinj | 15. feb. '16, kl: 20:40:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Tók þetta og Royal Jelly í tvo mánuði, í fyrra skiptið fyrir 2,5 árum í mánuð og varð þá ólétt í þriðju tækni tilrauninni. Svo,aftur í sumar í mánuð og varð ólétt án aðstoðar í fyrsta skipti. Svo ég verð að.hafa trú á þessu. Það fannst aldrei neitt að okkur og reyndum í rúm tvö ár í fyrra skipti.

Nanny82 | 22. feb. '16, kl: 09:06:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sælar ég er að taka Maca í töfluformi er það ekki ok?? Hvar fæ ég þetta royal jelly? Á maður að taka þetta allan hringinn eða bara hluta??

Hedwig | 22. feb. '16, kl: 21:33:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Royal jelly er fram að egglosi en veit ekki með maca dótið. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
getur verið? tattoo 12.2.2016 13.2.2016 | 11:41
Síða 10 af 4906 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123