Blæðingar

spij | 21. apr. '16, kl: 17:01:27 | 60 | Svara | Þungun | 0

Í janúar hætti ég á brjóstapillunni sem ég hafði verið á síðan 2013 eftir að ég átti fyrsta (og eina) barnið mitt. Sú pilla var æði og hentaði mér mjög vel, ég fór aldrei á blæðingar sem mér fannst æði :) Við erum farin að huga að því að eignast annað barn og því hætti ég á pillunni í janúar og það tók mig 7 vikur að fá fystu blæðingarnar, þær voru hins vegar mjög litlar en vörðu þó í 6 daga. Svo leið ein og hálf viku og þá byrja ég aftur á blæðingum (sem er alveg skiljanlegt þar sem ég var að hætta á pillunni og mikil hormónaóregla væntanlega). Nema hvað að mér hefur aldrei blætt svona mikið! Ég er búin að vera á blæðingum í 2 daga og ég er búin að fylla mánabikarinn nokkrum sinnum. Áður en ég varð ólétt 2012 þá hafði ég alltaf frekar litlar blæðingar og aldrei hef ég fyllt mánabikarinn þannig ég er steinhissa á ástandinu. En mín pæling er semsagt sú, er þetta ekki alveg eðlilegt?

 

donnasumm | 22. apr. '16, kl: 08:21:44 | Svara | Þungun | 0

Ég held að þetta sé alveg eðiliegt, líkaminn getur alveg verið uppí ár að komast í venjulegt jafnvægi eftir pilluna.

spij | 24. apr. '16, kl: 00:16:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið :)

Degustelpa | 23. apr. '16, kl: 16:50:41 | Svara | Þungun | 0

ef þér líður ekki illa (blóðleysi) þá myndi ég ekki hafa áhyggjur. Barneignir og pillan geta breytt blæðingunum

spij | 24. apr. '16, kl: 00:18:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já, það tengist blóðleysi sem ég var að hafa áhyggjur þar sem ég hef átt við þann vanda að stríða en er nýlega búin að ná mér af blóðskorti og því hræddi þetta mig. En ég hljóp líklegast á mig en það var bara í einhverju stressi :) Takk fyrir svarið :)

Degustelpa | 24. apr. '16, kl: 08:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ef þetta er mjög mikið í meira en 5 daga þá er tími til að skoða hvort það vanti t.d. k vítamín eða eitthvað sem stuðlar að storknun

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
getur verið? tattoo 12.2.2016 13.2.2016 | 11:41
Síða 10 af 4895 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie