Blöðrur og jákvætt

fruntalega | 14. apr. '16, kl: 19:18:08 | 90 | Svara | Þungun | 0

Ég á svo erfitt með að trúa núna. Þannig er að ég hef tekið próf 3 daga í röð er komin á 35 dth og það hefur komið mjööög dauf lína í öll skiptin. En þannig er að ég var með verki nánast allan mánuðinn og við vorum sko ekki þau duglegustu í bólförunum. Var aum í geirvörtunum í heila viku sennilega eftir egglos ekki viss. En það er ekkert að mér núna. Hélt ég væri bara með blöðrur á eggjastokkum en það stendur að próf geta gefið falskt jákvætt ef það eru blöðrur.. Er eitthað til í því? Hafið þið reynslu af þannig? Erum búin að reyna í svo mörg ár. Misstum eitt á 14 viku fyrir ári. Ég á svo erfitt með að trúa þessum daufu línum. Smá tuðlangloka sorry

 

donnasumm | 15. apr. '16, kl: 11:51:47 | Svara | Þungun | 0

Ég hef aldrei heyrt um það.

vona svo innilega þín vegna að það sé bara komið.. :D

BossaNova | 20. apr. '16, kl: 10:36:13 | Svara | Þungun | 0

Ef þú ert að taka þungunarpróf þá ætti það ekki að gefa falskt. en egglospróf geta komið jákvæð þegar blöðrur eru. Eins geta egglospróf orðið jákvæð þegar þungunarhormónið fer af stað í líkamanum :)

fruntalega | 20. apr. '16, kl: 10:51:12 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég las nefnilega á þungunarprófið þar sem var varað við þessu.. Var með dulið fosturlát fyrir ári síðan.. Er ofboðslega hrædd bara að sagan endurtaki sig. Virðist ekki vera einfalt fyrir okkur að geta þetta. Komin nokkuð mörg ár.. En alltaf fengið daufa línu en svo loksins í morgun kom ein æðislega flott.. Verð að reyna yfirstíga hræðsluna og fara trúa.

BossaNova | 20. apr. '16, kl: 10:57:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Kom semsagt sterkari lína núna? Áttu að vera byrjuð á blæðingum? hvaða próf ertu að taka?


Gott að taka næmari próf og af sömu gerð á sama tíma, kannski eitt að morgni og eitt seinnipart og bera saman hvort þau séu að dekkjast. En svo bara að passa að vera ekki búin að drekka of mikið því þá þynnist þvagið.



Það er nefninlega oft sem frjóvgaða eggið nær ekki að tolla. Taktu Maca og D-vítamín og fólín, ég mundi líka ráðleggja þér að taka hjartamagníl.

fruntalega | 20. apr. '16, kl: 11:09:23 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er á degi 41 í dag er með svona 30 daga.. Tók fyrsta prófið á svona strimli bæði kvöld og morgun eftir það kom roooosa dauf lína á öllum 6 sem ég tók nokkra daga svo prufaði ég sure sign hef tekið 4 þannig og línan alltaf ljós þarf alltaf að rína svo núna 11 dögum eftir að ég átti að byrja tók ég í morgun annað og hef aldrei séð jafn sterka línu.. Er einmitt búin að vera velta fyrir mér með hjartanagnil.. Hvort ég ætti að taka það eða ekki.. Langar eiginlega ekki í snemmsónar .. Allt leit svo vel út á 8 viku síðast flottur hjartsláttur svo var það ekki lifandi á 14 viku í 12 vikna sónar.. Ætla að sleppa snemmsónar.. Gerir ekkert fyrir mig.

BossaNova | 20. apr. '16, kl: 18:06:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég mundi allavega segja að það sé engin vafi að þú sért þunguð. Þungunarprófin mæla HCG hormónið sem kemur bara þegar frjóvgað egg hefur fest sig. Annað gildir með egglos prófin því það mælir LH hormón og konur með blöðrur fá oft á tíðum hækkað LH hormón. 


Ég ætla bara að óska þér til hamingju!


Snemmsónar gerir kannski ekki mikið fyrir mann þannig lagað, nema náttúrulega oft friðar það vangaveltur um hvort þungunin er að þróast eðlilega. En ef þú lest þig til um hjartamagnil að þá eru ótrúlega margir kostir við að taka það. Eins eru einmitt konur sem eru að missa oft ráðlagt að taka hjartamagnil. Ég hef sjálf gert það að læknisráði þó engin staðfesting væri að ég þyrfti þess. Það eykur blóðflæðið til legsins og minnkar líkur á að blóðkögglar myndist þar sem fóstrið festir sig í slímhúðina :) Ég mundi taka hjartamagníl ef ég væri þú sérstaklega þar sem þú hefur misst svona óútskýrt. Þetta eru litlar töflur, ódýrar.


Einnig eru margir aðrir kostir tengdir við að taka hjartamagníl :) 


Vonandi heldur baunin sér, sendi þér góða strauma :)


gangi þér vel

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er þetta jákvætt egglosapróf ? sigga85 17.7.2016 18.7.2016 | 20:43
LISTINN (NÝR) 17. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 17.7.2016 17.7.2016 | 18:55
LISTINN (NÝR) 15. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.7.2016
LISTINN (NÝR) 13. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.7.2016 14.7.2016 | 19:32
LISTINN (NÝR) 11. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.7.2016 12.7.2016 | 09:08
Jákvætt eftir 6 ára reynerí! bbig 4.7.2016 9.7.2016 | 07:03
þungun fljótlega eftir fæðingu kruslan88 30.6.2016 7.7.2016 | 21:30
LISTINN (NÝR) 5. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 5.7.2016
LISTINN (NÝR) 3. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 4.7.2016 5.7.2016 | 14:34
Tússól og pergotime Aquadaba 22.6.2016 4.7.2016 | 00:12
LISTINN (NÝR) 2. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 2.7.2016 4.7.2016 | 00:04
Royal Jelly og Evening Primrose oil (Kvöldvorrósarolía) Rauðrófa 29.6.2016 1.7.2016 | 18:20
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016 1.7.2016 | 12:41
hreiðurblæðing eða hvað? Abiralla 25.6.2016 1.7.2016 | 09:08
Blaðra? rosamama 30.6.2016
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 28. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 25. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 25.6.2016 28.6.2016 | 00:57
Pergotime í fyrsta sinn sunshinelollypop 27.6.2016 27.6.2016 | 22:22
IVF Klíníkin - reynsla? Koffínlaus 5.6.2016 26.6.2016 | 17:57
LISTINN (NÝR) 23. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 23.6.2016 24.6.2016 | 20:27
Telja daganna 1055 23.6.2016 23.6.2016 | 22:52
LISTINN (NÝR) 21. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 21.6.2016 23.6.2016 | 15:04
LISTINN (NÝR) 22. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 22.6.2016
Ekkert egglos á Pergotime!! fjaly 17.6.2016 19.6.2016 | 20:47
Umræðuhópur fyrir tækni-og glasafrjóvganir? Valkyrja89 18.5.2016 19.6.2016 | 20:23
Hvenær jákvætt egglos. mynd ! GR123 18.6.2016 19.6.2016 | 17:05
Smá blæðing tveimur dögum fyrr Heiddís 15.6.2016 16.6.2016 | 09:54
hjálp !! babynr1 15.6.2016 15.6.2016 | 21:59
Þungunarpróf til sölu (Clearblue digital og Exacto ultra) ledom 10.6.2016 15.6.2016 | 21:57
Þungun? bris09 13.6.2016 15.6.2016 | 14:00
Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu? Kolgate 29.6.2015 15.6.2016 | 00:17
Getur egglos komið nokkrum dögum eftir blæðingar? kimo9 3.6.2016 14.6.2016 | 21:13
uuu hjálp!! Talkthewalk 7.6.2016 14.6.2016 | 21:05
Sveppasýking spij 11.6.2016
Hreiðurblæðing eða milliblæðing hawksdaughter 10.6.2016 10.6.2016 | 22:05
Vantar svör.... thorabj89 22.5.2016 9.6.2016 | 21:03
Langt reynerí - reynslusögur? Calliope 3.5.2016 9.6.2016 | 10:24
Árangur eftir kvið og legholspeglun bhard 3.6.2016 5.6.2016 | 14:33
Að fá aðstoð ræktin2011 2.6.2016 3.6.2016 | 00:06
Jákvætt próf í dag - álags íþrótt um helgina?? ljóta lifran 2.6.2016 3.6.2016 | 00:00
Íbúfen og þungun Heiddís 1.6.2016 1.6.2016 | 14:50
að hætta á pillunni og reynerí Molurinn 30.5.2016 1.6.2016 | 10:01
Búin að reyna í 7 mánuði. donnasumm 18.1.2016 1.6.2016 | 00:23
Ekki viss með ólétturprófið barbapappi 20.5.2016 1.6.2016 | 00:13
Er þetta lína? (mynd) Grænahetjan 30.5.2016 1.6.2016 | 00:04
Egglospróf til sölu nýjamamman 16.5.2016 31.5.2016 | 16:08
"Þetta kemur þegar það kemur" Lavender2011 21.9.2014 30.5.2016 | 09:51
Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf ovaent17 27.5.2016 28.5.2016 | 21:26
Síða 8 af 4903 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, Hr Tölva, Bland.is, Guddie