morgunógleði og yfirmaður

ljoshaerd92 | 13. okt. '16, kl: 08:22:23 | 277 | Svara | Meðganga | 0

Mig langar að vita hvernig yfirmaður ykkar tók því að þið voruð veikar útaf morgunógleði
ég er komin 7 vikur á leið með mitt fyrsta og er með ógleði allan sólarhringin, erum að ræða það að ég vakna á næturnar til þess að æla líka. ég er á lyfjum til að hjálpa mér í gegnum þetta en þau gera mig hrikalega syfjaða og orkulausa.
ég vinn vinnu sem er mjög likamlega erfið og er að bera mikið af þungu og það úti og ég hef verið að drepast hvern einasta dag undanfarið og verið andstutt og svimað og ógleðin yfirþyrmandi

ég for veik heim aðan og þegar ég sagði yfirmanni minum að ég treysti mer ekki að vera þarna í dag þá sagði hun við mig að þetta væri aumingjaskapur og ég ætti ekki eftir að lifa út restina af meðgöngunni ef ég ætlaði að byrja að vera svona veik strax og svona "veik" þegar mér hentar og þetta væri svo eðlileg ógleði hjá mér sem nánast allar konur upplifa..

er þetta almennt viðhorf eða er ég svona hrikalega óheppin með yfirmann ?
hun á btw 3-4 börn sjalf þannig hun hefur gengið i gegnum þetta

Eru yfirmenn svona almennt eða er eg e

 

fólin | 13. okt. '16, kl: 18:17:33 | Svara | Meðganga | 2

Yfirmaðurinn þinn er einstaklega tilitslaus og engin meðganga er eins.

EinarAskell | 13. okt. '16, kl: 18:54:59 | Svara | Meðganga | 0

Úff erfiður yfirmaður, en ég myndir reyna að láta hana hafa sem minnst áhrif á mig, mundu að enginn meðgangar er eins og þó hún eigi börn og hafi fengið ógleði getur þú samt sem áður verið með meiri ógleði en hún var með. Hún finnur ekki það sem þú finnur, stundum er gott að vera harður við sjálfan sig, en það getur ENGINN annar en þú sjálf sagt þér hvernar þú getur ekki meira. Mundu að reyna að láta þér líða vel, og gangi þér vel :)

sellofan | 16. okt. '16, kl: 22:05:32 | Svara | Meðganga | 1

Hrikalega skilningslaus yfirmaður! Sumar konur finna ekki fyrir ógleðinni á meðan aðrar þurfa að leggjast inn á spítala með vökva í æð því þær halda engu niðri (og allt þar á milli). 
Passaðu vel upp á þig. Og heyrðu í ljósu í sambandi við það að lyfta þungu, það er ekki mælt með því á meðgöngu að lyfta þungum hlutum. Spurning að fá tilfærslu í starfi ef hægt er til að passa upp á baunina?

totahr | 19. okt. '16, kl: 20:50:25 | Svara | Meðganga | 0

vá mér lýður bara nákvæmlega eins nema yfirmaðurinn minn sagði'' er þetta ekki bara eðlilegt? '' en sagði samt farðu vel með þig og svona :)
fór til læknis og gaf mér læknisvottorð og sagði mér að það væri best i minni stöðu að kvíla mig. yfirmaðurinn minn gaf mér alveg skilning yfir því að ég þurfti að vera heima.

Var búin að vera að berjast við að vinna því ég ætla sko að vinna þar til að barnið kemur, en vona að þetta verði búið bráðum eins og læknirinn sagði við mig að flestar konur eru með þreytu og ógleði fyrstu 12 vikurnar .... bara mis mikið :)

LilMissSecretSunshine | 17. des. '16, kl: 13:13:43 | Svara | Meðganga | 0

Aumingjaskapur ?!?!?! Ég get ekki labbað upp eina hæð af tröppum án þess að deyja !! Eg get varla staðið á 5 mín fundum.
Helvítis aumingjaskapur í þessari bara að koma svona fram við aðra manneskju, hún hlítur að vera ein af þeim sem fékk aldrei morgunógleði og hefur því bara ekki efni á að segja neitt.
Vá sorry ég er bara reið.
Í vinnunni sit ég við tölvu allan daginn, ég þarf að fara á stutta fundi þar sem flestir standa, en ég sest niður. Ég get ekki ímyndað mér að vera í erfiðisvinnu. Þú ert sko enginn helvítis aumingi. Vona að þér líði betur sem fyrst <3

Fyrst hún veit þú ert ólétt þá má hún ekki reka þig, vona bara að þú hafir tök á að hætta um leið og þú ert komin úr fæðingarorlofi og fundið þér vinnu með almennilega manneskju sem yfirmann.

sellofan | 18. des. '16, kl: 20:34:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það má alveg reka óléttar konur. Óléttan má bara ekki vera ástæða uppsagnarinnar, þ.e. má ekki reka konu því hún er ólétt en það má reka hana ef hún stendur sig ekki í vinnu, út af niðurskurði o.þ.h.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
febrúar hópur 2019 beggamist 4.9.2018
Marsbumbur 2019 helllokitty 4.9.2018
Mars 2019 bumbuhópur? helllokitty 28.6.2018 3.9.2018 | 20:11
Febrúar 2019 bumbuhópur umraeda 11.6.2018 2.9.2018 | 16:57
Jákvæð próf en ekki ófrísk Butterfly109 26.8.2018
Jakvætt próf Ágúst prins 19.8.2018 22.8.2018 | 17:37
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Maí bumbur 2018? ladybuggie 16.9.2017 15.8.2018 | 14:17
Nóvember hópur donnasumm 16.3.2018 2.8.2018 | 23:36
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018 31.7.2018 | 06:36
janúgar 2019 bumbur Elín1986 13.5.2018 30.7.2018 | 10:51
BuyAbiti.it : Abiti da Sposa, Abiti da Sera, Abiti da Cocktail buyabito 26.7.2018
9 vikur að bugast umraeda 15.7.2018 22.7.2018 | 08:35
Ljòsmæður i grafarvoginum. Undraland1996 15.7.2018
Sumarstarf 2019 - ólétt Frosti_2808 13.7.2018
Hríðarverkir Sumarjakki8 7.7.2018 9.7.2018 | 13:07
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
Desemberbörn 2018 palinaoskomars 2.7.2018
Það er kominn secret lokaður Októberbumbur 2018 Valkas 18.2.2018 28.6.2018 | 19:45
Desember facebook hópur? ElisabetBaldursd 18.4.2018 25.6.2018 | 20:53
50 fæðingarsögur íslenskra kvenna TILBOÐ! 50fæðingarsögur 24.6.2018
Jákvætt þungunarpróf helllokitty 23.6.2018 23.6.2018 | 17:39
Fjögur jákvæð próf, 5v+6d snemmsónar?? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:43
Bumbur 40 + Sportína 19.2.2018 6.6.2018 | 21:28
Flug fyrst 12vikurnar 4uss 24.5.2018 3.6.2018 | 22:44
Ágúst bumbur hobnobkex 1.1.2018 19.5.2018 | 22:11
Októberbumbur donnasumm 11.2.2018 14.5.2018 | 20:19
Ólétt fireice 24.4.2018 25.4.2018 | 15:47
3D sónar HVAR? JúlíBumbA 12.4.2018 19.4.2018 | 23:36
Hefur einhver reynslu af Guðfinna Sif ljósmóðir? DRK 13.4.2018
September bumbur earth 8.1.2018 5.4.2018 | 08:58
September-bumbuhópur 2018 :) hilliez 30.1.2018 29.3.2018 | 23:38
Jákvætt og neikvætt 21disa01 21.3.2018 22.3.2018 | 08:27
Letrozole eb84 26.2.2018 14.3.2018 | 22:00
Hjálp! Nafnapælingar bb0105 3.11.2017 14.3.2018 | 18:16
Doppler til sölu - Angel sounds jumper Poulsen222 10.6.2015 14.3.2018 | 18:15
Angel sound hjartahlustunartæki til sölu :) Bellamin7 18.12.2013 14.3.2018 | 18:14
Heitur pottur eb84 11.3.2018 12.3.2018 | 11:42
Júlí bumbur Sumarjakki8 20.11.2017 9.3.2018 | 17:03
September bumbuhópur 2018? ideal 23.1.2018 8.3.2018 | 19:03
Meðgönguvítamín svanlil 8.1.2018 17.2.2018 | 23:33
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Snemmsónar Blómína 5.2.2018 7.2.2018 | 15:37
Hnakkaþykktarmæling Sumarjakki8 22.12.2017 6.2.2018 | 21:49
Júní bumbur 18 junibaun 9.10.2017 5.2.2018 | 12:40
Fyrstu einkenni ungalambid 24.1.2018 26.1.2018 | 13:46
Mars 2018 sprutlan 25.6.2017 24.1.2018 | 09:56
12 vikna sónar Sumarjakki8 9.1.2018 17.1.2018 | 17:54
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Febrúar bumbur 2018 holle 3.6.2017 5.1.2018 | 21:15
Síða 3 af 8172 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, Guddie, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, annarut123