Ólétt

Blissful | 21. des. '15, kl: 12:50:46 | 226 | Svara | Þungun | 2

Ég er glæný hér inni en hef í mörg ár fylgst með umræðunum.

Jæja, búin að reyna að verða ólétt í yfir 3 ár., takk fyrir takk. Ég fór í tæknisæðingu hjá Art Medica í byrjun desember og var að fá jákvætt þungunarpróf í morgunn. Fæ ekki tíma hjá þeim til að staðfesta óléttuna fyrr enn um miðjan janúar, ég verð orðin snargeðveik.

Vildi bara gleðja ykkur með þessum fréttum :) Það er greinilega allt hægt, þó ég sé hálfpartinn ekki að kaupa þetta.

Gleðileg jólin =o)

 

list90 | 21. des. '15, kl: 17:25:40 | Svara | Þungun | 1

Frábært!!! Til hamingju :-)
Svipuð staða hérna megin. Fékk jákvætt 14.des komin 4-5 vikur. En samt á 50 degi th, fékk tvisvar egglos, þannig ég hélt fyrst að ég væri komin 6-7 vikur.
Var á síðasta pergoskammtinum mínum og tækni var næsta skref, er með pcos.

Besta jólagjöfin :-)

Blissful | 22. des. '15, kl: 11:16:18 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Til hamingju =O) Þetta er sko yndislegt.

everything is doable | 21. des. '15, kl: 22:44:58 | Svara | Þungun | 1

Innilega til hamingju!! Okkur vanntar einmitt 3 mánuði uppá 2 ár hérna megin. Ég á 2 femara skammta eftir (þar sem læknirinn vill að ég taki 6) áður en næsta skref er tækni/glasa, vá hvað er gaman að fá svona sögur og innilega til hamingju með þennna yndislega jólapakka! =) 

Blissful | 22. des. '15, kl: 11:15:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk :) Allra besta jólagjöfin sko! Verður samt erfitt að bíða eftir staðfestingu í janúar en vonandi mun allt ganga bara vel. Gangi ykkur ótrúlega vel ég þekki sko hvað þetta getur tekið á. En fyrst mér tókst að fá jákvætt próf hlýtur þú að geta það líka!! =)

nycfan | 23. des. '15, kl: 13:54:18 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Mitt jákvæða próf kom nánast sléttum 2 árum eftir að við byrjuðum að reyna, þá eftir 12-14 skammta af pergó, 5 tæknisæðingar og einn missi.
Það er allt hægt.

nycfan | 23. des. '15, kl: 13:52:39 | Svara | Þungun | 0

Innilega til hamingju. Hvað verðuru komin langt þegar þú ferð í sónarinn?
Þau reyna venjulega að hafa það á einhverjum vissum tímum, alls ekki fyrir 6 vikur allavega. Ég var komin 6v4d minnir mig þegar ég fór og það var í sumarfríinu þeirra. En svo fór ég aftur til kvennsa við tæplega 9 vikur og það var miklu skemmtilegra, sást miklu meira.

hobnobkex | 24. des. '15, kl: 00:49:50 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Jii til hamingju!! :D skil vel að þú bìður óþreyjufull eftir timanum haha :)
En ein spurning! Hvenær fórstu í sæðinguna? Og hvenær tókstu þungunarpróf?
Sá nefnilega að þú skrifaðir byrjun des og fékkst jákvætt í gær, var að spá hva0 leið langur tími :)
Ein óþreyjufull sjálf, fór sjálf í tækni 10des og er að bíða eftir að taka próf :p eða annað próf zemsagt...

everything is doable | 25. des. '15, kl: 14:24:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

það er vanalega talað um að taka próf 14 dögum eftir tæknisæðingu svo þér er öruglega óhætt að taka próf =) 

Blissful | 27. des. '15, kl: 23:07:05 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Verð komin rétt tæplega 7 vikur. Sést eitthvað þá?

sellofan | 28. des. '15, kl: 11:09:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ættir að sjá klessu og hjartslátt :) 

Blissful | 28. des. '15, kl: 12:08:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Spennandi! =)

nycfan | 28. des. '15, kl: 15:49:24 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já það er einmitt tíminn sem þeir vilja þarna. Ég var komin 6v4d miðaða við tækni sæðinguna en núna miðað við allar mælingar var ég 6v5d þó það breyti litlu en þá sér maður klessu með blikkandi punkt. Þó það sýni manni ofsalega lítið þá róar það mann ofsalega mikið samt.

Pimba | 30. des. '15, kl: 13:51:36 | Svara | Þungun | 0

Innilega til hamingju, ég fékk einmitt jákvætt sama dag eftir smásjársmeðferð númer tvø, á eina ellefu mánaða úr fyrri meðferðinni :)

Blissful | 30. des. '15, kl: 15:40:57 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Vá innilega til hamingju, þú ert sko rík :O)

Pimba | 30. des. '15, kl: 15:49:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Æ takk, svo á ég einn tíu ára fyrir :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvenær jákvætt? rangeygð og klaufaleg 12.4.2016 14.4.2016 | 15:29
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
Síða 10 af 5120 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Guddie, tinnzy123, paulobrien