Pælingar með Pergotime og blæðingar

abam | 7. des. '15, kl: 23:48:47 | 82 | Svara | Þungun | 0

Hæhæ.. í október fór ég til kvennsa þar sem við erum að reyna að eignast barn en ekkert gengur. Hann greindi mig ekki með pcos en einkennin voru til staðar bara ekki alveg nógu mikil einkenni til að greina mig. Ég fékk Metformin og byrjaði strax á því og á svo að taka Pergotime á öðrum eða þriðja degi blæðinga man það ekki alveg.

En málið er að ég er með svo fáránlega stuttan tíðahring.. er á blæðingum í ca 2-3 vikur fæ svo 10 daga án blóðs og svo er þetta byrjað aftur.. fyrsta 1,5 vikan á túr er mjög lítið blóð, er bara með innlegg og stundum þarf þess ekki einu sinni..síðustu 5 dagarnir er svo mikið blóð.. en mér finnst svo erfitt að átta mig á hvenær ég á að byrja að taka Pergotime, kvennsi sagði að þegar ég væri byrjuð á það miklum túr að ég þyrfti dömubindi þá ætti ég að byrja að taka töflurnar en þá er svo stutt þangað til túrinn klárast að ég er hrædd um að það sé of seint í tíðahringnum fyrst ég er með svona stuttan hring.. þeir sem eru með pcos eru yfirleitt að upplifa þetta akkurat öfugt það er að vera of sjaldan á túr en ég er bara alltaf á túr.. hefur einhver reynslu af svona asnalegum og pergotime og getur gefið mér ráð?

 

Calliope | 8. des. '15, kl: 11:13:53 | Svara | Þungun | 0

Ég er ekki alltaf með svona tíðahring en í sumar var ég alltaf á blæðingum..... yfirleitt einmitt bara svona smá og svo meira. Ég er með vöðvahnút sem er víst eins og tennisbolti í leginu þannig að það tæmir sig svona hægt.... læknirinn setti mig fyrst á primolut (til að stoppa blæðingarnar og svo fá hressilegar blæðingar og ná að tæma) og svo átti ég að taka pergotime. Annars lengir pergotime víst oft tíðahringinn (gerði það hjá mér, egglosi seinkar svakalega) þannig að ég myndi bara prófa að taka þetta á fyrsta degi mikilla blæðinga eins og læknirinn segir.

abam | 8. des. '15, kl: 13:08:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

takk fyrir svarið .. ég ætla þá að hætta að stressa mig svona mikið á þessu og taka pergotime þegar blæðingar byrja af alvöru

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
getur verið? tattoo 12.2.2016 13.2.2016 | 11:41
Síða 10 af 4987 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Bland.is, paulobrien, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien