Teikniborð, innlend eða útlend ?

funkychica | 30. júl. '10, kl: 13:48:01 | 1371 | Svara | Er.is | 0

Halló :)
Hef tekið eftir einhverjum menntuðum grafískum hönnuðum og eitthvað í þeim dúr og var að vonast til að einhver af ykkur geti sagt mér frá reynslu ykkar með teikniborð ?
Er á 2. ári í framhaldsskóla og stefni á grafískan hönnuð, á afmæli í næstu viku og datt í hug að fjölskyldan mín gæti lagt saman í púkk [ef það er mjög dýrt þá borga ég bara með líka] fyrir einu vönduðu og góðu teikniborði.
Var að skoða á computer.is en las svo einhverstaðar að línan sem þeir selja sé ekkert voðalega frábær.. er hægt að fá gott merki á landinu? eða skiptir það virkilega svona miklu máli fyrir byrjenda ?

Takk fyrir :)

 

Alliat | 30. júl. '10, kl: 14:03:58 | Svara | Er.is | 1

Ég er með Wacom teikniborð, þau kosta sitt og fást í Apple búðinni eins og restin af dýru hlutunum. :Þ

ég byrjaði á því að fá mér eitthvað ódýrt teikniborð, en það var bara ekki sjéns að læra á það. Fékk mér svo Wacom Graphire3 sem var svona byrjendaborð og spændi það upp. Er núna með Wacom Bamboo Fun Medium byrjendaborð sem kostar 30.000 í dag á einhverju tilboði hjá Apple sýnist mér: http://www.epli.is/wacom-bamboo-med-blk.html. Þau eru mjög góð og eru alveg eins og hugur manns. En ef þú hefur aldrei prófað svona áður þá máttu alveg búast við því að það taki smá tíma að venjast því að teikna á einn flöt á meðan þú horfir á annan. ;)

Ég keypti ásamt fleirum annars þetta hérna (ef ég man rétt) http://www.computer.is/vorur/7188/
handa systur konunnar sem er alveg hörkuteiknari og hún er búin að vera í bölvuðu basli með þetta frá upphafi - ég samt þori ekki alveg að fara með hvort það stafi af lélegum hugbúnaði sem fylgir borðinu eða borðið sjálft eða þá bara notandinn. En á blaði lítur þetta borð út fyrir að vera miklu öflugra, flottara, betra og ódýrara en Wacom borðin.

Hérna er smá úrdráttur úr myndasögutútoríali sem ég gerði á Púkalandi fyrir nokkru:

"Um teikniborðin gildir "því stærra - því betra". Án þess að fara út í smáatriði, þá er þetta út af því að þar sem borðin eru oftast talsvert minni en tölvuskjárinn, þá táknar 1 cm löng stroka á borðinu mun lengri stoku á tölvuskjánum. Segjum að þú sért að teikna beina línu fríhendis á teikniborðið þitt. Höndin titrar örlítið á meðan þú teiknar og á litlu teikniborði kæmi titringurinn vel fram í línunni en á stóru teikniborði væri línan miklu hreinni. Það er samt hægt að vinna á móti þessu með því að teikna stórt í tölvunni (súmma inn og teikna svo)."

funkychica | 30. júl. '10, kl: 16:01:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá takk fyrir upplýsingarnar !
en ég er ekki með macca, get ég þá notað apple ?
leyst einmitt ágætlega á útlitið á þessu frá computer.is en var akkúrat að pæla hvort þetta einmitt liti út fyrir að vera gott eða væri mjög gott...

Alliat | 30. júl. '10, kl: 18:25:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er gert bæði fyrir Apple og Windows. :)
Hef notað mitt með báðum (er með Windows XP á PC dollunni) og virkar fínt hjá mér.

Ef þú ert að drukkna í peningum eftir skattaendurgreiðsluna gætirðu keypt þér Intuos borð (það er professional línan þeirra), en þá eru þau margfalt dýrari og hafa meiri þrýstinæmni og hallanæmni og fleira sem þú kemur kannski ekki til með að nota svona til að byrja með alla vega... og ef svo skyldi vera að þú hafir fengið helling frá skattinum OG unnið í lottó, þá er Wacom Cintiq alveg málið - þá færðu bara stóran skjá, og teiknar beint á hann, getur líka notað sprey og airbrush þannig að þú heldur pennanum svona 10 cm frá og ýtir á takka. :Þ

Held að það apparat kosti eitthvað um 200-300 þúsundin. ;)

Ég set alla vega mínus á computer.is teikniborðin, en systir konunnar er með windows og það er eitthvað leiðinlegt við hana, kannski virka þau betur á Mac?
En ég hef annars mjög góða reynslu af computer.is, góð þjónusta og þeir myndu örugglega vilja allt fyrir þig gera ef borðið er eitthvað að stríða þér.

funkychica | 30. júl. '10, kl: 18:40:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahah fór ekki svo vel hérna hjá mér...
kannski í framtíðinni :p
Annars var ég bar að pæla með computer.is af því að A5 stærð hjá wacom kostar 45þús á meðan A4 stærð hjá þeim kostar 20þús...
Ef ég er byrjandi, á Windows, er betra að kaupa betri gæði og minna borð eða stærra borð og lélegri gæði ?

Alliat | 30. júl. '10, kl: 19:16:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sko, ég myndi segja gæði og minna, aðallega vegna minnar fyrstu reynslu af svona ódýrum borðum en svona til þess að vera ekki að dæma þessi borð út frá öðru drasli sem ég keypti fyrir löngu af allt annari týpu þá mæli ég með því bara að þú fáir að prófa báðar tegundirnar og gá hvað þér finnst sjálfri. Þú getur fengið að kíkja á mig í vinnuna og ég get leyft þér að pota í Wacom borðið mitt ef það er ekkert Wacom tengt hjá Apple, en ég veit það þú getur prófað Genius borðin hjá computer.is ef þú ferð til þeirra í skipholtið (Tæknibær), en ekki kaupa í versluninni ef þú ákveður að þau borð séu betri - kauptu á netinu og fáðu netafsláttinn! ;)

A5 hjá Wacom kostar 29.990 hjá apple held ég btw. nema þú ætlir í Intuos eða eitthvað kannski.

funkychica | 30. júl. '10, kl: 19:24:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það væri alveg frábært takk fyrir! :)
Sendiru mér skiló bara eða ?

Alliat | 30. júl. '10, kl: 19:34:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Amm :)

Elisa Day | 30. júl. '10, kl: 14:28:48 | Svara | Er.is | 0

Ég nota sjálf svona borð http://www.tolvulistinn.is/vara/19432 reyndar aðallega til að leika mér með.

Ég myndi segja að það væri fínt fyrir þetta verð, og ágætt byrjendaborð, en það er kannski ekki það sem þú ert að sækjast eftir.

Eini gallinn við það er að það getur verið basl að fá snertinæmnina til að virka með Windows einhverra hluta vegna. Þetta virðist vera mjög algengt vandamál með akkúrat þessa gerð, en með Mac virkar það fullkomlega.
Ég hef séð óteljandi "lausnir" en enga sem virkar varanlega.

Ég einmitt gerði mikla leit að góðu borði á þokkalegu verði, en átti erfitt með að fá góðar upplýsingar. Ég sé amk alls ekki eftir kaupum á þessu borði þó svo það geti stundum gert mig alveg gráhærða með Windows.

Einhversstaðar las ég að Intuos borðin væru "best" en ég sel það ekki dýrar en ég keypti það. Þau eru líka talsvert dýr. Ég hef séð þannig á buy.is og svo held ég að tölvulistinn sé með eitthvað pínulítið úrval.

_____

Mö.

Elisa Day | 30. júl. '10, kl: 14:29:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*smá leiðrétting*
Ekki snertinæmnina heldur þrýstinæmnina.

_____

Mö.

funkychica | 30. júl. '10, kl: 16:03:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært, takk fyrir gott svar.
En er mikið ves að vera með teikniborð með windows ?
Veistu hvort það eru þá einhver merki sem eru gerð fyrir windows bara eins og hin eru gerð fyrir apple ?

Elisa Day | 30. júl. '10, kl: 19:36:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neinei alls ekkert vesen sem slíkt, það er bara eitthvað með þessi að stundum vill þrýstinæmnin detta út og dettur svo inn aftur.
Ég veit ekki hvernig það er með önnur borð samt, hvort það sé eitthvað svipað vandamál þekkt.
Að mér best vitanlega eru engin borð bara fyrir Win eða Mac, held að öll gangi á bæði kerfi.
(Ekki þá nema einhver antík borð)

Annars segi ég eins og sá fyrir ofan, endilega reyndu að prófa borðin einhversstaðar bara. Eini staðurinn sem ég fann sem var með borð uppi til prufu var fyrrum Apple búðin, epli.is eða hvað hún kallar sig núna. Myndi mæla með að þú kíktir þangað til að prófa hvernig þetta dót virkar.

_____

Mö.

jukong | 30. apr. '19, kl: 02:22:28 | Svara | Er.is | 0

Félagi minn fékk vinnuna til að kaupa XP-Pen Artist 22E Pro ( eins og wacom cintiq ) fyrir sig á sínum tíma.
Komst svo að því að græjan er þung og að hann þyrfti að læra allt önnur vinnubrögð en hann var vanur. Hann hafði alltaf unnið með töfluna fyrir framan sig og horft á skjáinn en núna var hendin á honum allt í einu fyrir öllu sem hann var að gera.

XP-Pen Artist 22E Pro ( https://www.xp-pen.com/product/63.html ) er mega græja og ég myndi ekki slá hendinni á móti henni... en það eru kostir og gallar á öllu.

Sjálfur er ég með XP-Pen Deco 03 ( https://www.xp-pen.com/product/89.html ) 10x5.62‘ Wireless Drawing Tablet . Það er feyki nógu stórt til að vinna á og passar smekklega í tösku með 15" fartölvu. Það er ástæðan fyrir því að ég valdi þessa stærð frekar en stærra.

Annars sama hvaða stærð þú færð þér þá mæli ég hiklaust með XP-Pen Deco 03 . Ef verðið er vandamál þá er XP-Pen með Star línuna sem ég held að sé ágæt líka. Var sjálfur með XP-Pen Star G640 heil lengi og hún dugði ágætlega í flest. Þetta er gert bæði fyrir Apple og Windows.
XP-Pen framleiða/selja jaðartæki á lágu verði og eru stórir þar. Hvað sem þú velur þá myndi ég halda mig við XP-Pen .

T.M.O | 30. apr. '19, kl: 04:45:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru níu ár síðan, viðkomandi er örugglega búinn að redda þessu

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Síða 4 af 48026 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie