Uppskriftir fyrir Crock Pot / slow cooker

Hundastelpan | 13. jan. '15, kl: 20:13:23 | 893 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ.

Mig langar svo að kaupa mér Crock Pot og var að spá hvort það væru margir sem notuðu svona potta og hvaða réttir væru vinsælastir á heimilinu. Þið sem notið Crock Pot megið endilega láta uppskriftir fylgja, sérstaklega þær barnvænu.

 

Alfa78 | 13. jan. '15, kl: 20:15:44 | Svara | Er.is | 2

ef þú ert með pinterest eða bara googlar þá er eeeeeendalaust af uppskriftum
Ég dreymi um svona apparat

Hundastelpan | 13. jan. '15, kl: 20:24:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, mig langar einmitt svo í svona pott út af því hvað ég finn brjálæðislega mikið af uppskriftum fyrir Crock Pot þegar ég gúggla uppskriftir.

Mig langaði bara svo að sjá hvaða uppskriftir eru vinsælar meðal húsmæðra á Íslandi og til hvers potturinn er helst notaður hér. Ég var líka að gúggla og fæðan heldur frekar næringargildi sínu þegar maturinn er matreiddur svona "slow"

Humdinger | 6. jan. '16, kl: 11:10:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hver er munurinn á að hafa matinn í crock pot eða bara í venjulegum pott á lágum hita og láta malla?

Ziha | 13. jan. '15, kl: 20:32:51 | Svara | Er.is | 1

Engin hjálp hér... en ég er búin að ákveða að kaupa mér svona græju.... var næstum búin að láta kaupa einn fyrir mig þegar ég tók eftir því að það var sjálfvirkur timarofi á honum... s.s. ekki hægt að setja hann á að starta eldun á einhverjum vissum tíma.  ég yrði að vera með svoleiðis til að það tæki sig fyrir mig að vera með hann.  Þannig að ég gæti sett í hann að morgni og tekið eldaðan mat út úr honum að kvöldi.... :o) Enn heitan og fínan sko..... 


En ég ætla að kaupa einn núna í apríl... eða í sumar, er að fara til Bristol í apríl og til Þýskalands í sumar..... :o)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

stöðunni | 19. jan. '15, kl: 15:31:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er hægt að kaupa sér svoleiðis millistykki bra :)

niniel | 13. jan. '15, kl: 20:56:40 | Svara | Er.is | 2

Við eldum mikið í slowcooker og það er hægt að elda flesta kjötrétti í honum sem mega malla í 30-40 mín eða lengur. Líka afar gott að elda baunarétti, þá þarf ekki að for sjóða baunirnar :) að auki er æðislegt að elda í þessu heila kjúklinga, lærissneiðar og lambabóg eða læri.

Bara nokkur dæmi um vinsæla rétti eru kjötsósa fyrir pasta (bolognese), linsusúpa/kássa, kjötsúpa, chili, allir réttir sem nota kjúklingabita á beini, flestir gúlash réttir... Heila kjúklinga eldum við bara með því að nudda utan á þá kryddi, setja olíu, lauk, gulrætur, sellerí og eitthvað svoleiðis í botninn og gjarna smá hvítvín (eða soð) og tylla svo kjúllanum ofan á.

Eina sem mér finnst ekki hægt að elda í þessu eru fiskréttir, því fiskurinn þarf helst að eldast hratt í stuttan tíma (sem er alveg andstætt við það sem þetta gengur út á auðvitað :p)

ÓRÍ73 | 13. jan. '15, kl: 21:01:43 | Svara | Er.is | 1

Ég elska minn,nota hann mikið,nota uppskriftir af PPinterest mikið.

Mainstream | 13. jan. '15, kl: 22:27:03 | Svara | Er.is | 0

Af hverju hefur fólk frekar áhuga á slow cooker en sous vide árið 2015?

Ziha | 13. jan. '15, kl: 22:31:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er sous vide?


(nenni ekki að gúgla það akkúrat  núna)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Bakasana | 13. jan. '15, kl: 23:09:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

af því það nennir/vill ekki vakúmpakka máltíðinni í plast fyrir eldun? 

amarslik | 20. jan. '15, kl: 00:05:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aumingjar ;) Jafnast ekkert á við vel róneraða nautalund

niniel | 13. jan. '15, kl: 23:16:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jah, ég allavega elda langmest kássur og/eða mat þar sem safinn af kjötinu er uppistaða í sósu sem er höfð með matnum, sé það ekki alveg gerast í sous vide? Hef samt aldrei prófað að elda svoleiðis. En við tímastillum líka crock pottinn þannig að maturinn eldast meðan við erum að heiman og er tilbúinn passlega þegar við komum heim. Veit ekki hvort það er hægt með sous vide?

Silaqui | 6. jan. '16, kl: 12:59:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Systir mín á svoleiðis og ég bara verð að viðurkenna að tilhugunin um að borða kjöt sem hefur verið soðið í plasti klukkutímum saman krumpar á mér tunguna. Bjakk. Þó græjan sé rosalega flott og allt það.
En hún (og maðurinn hennar) eru græjufíklar. Það er maðurinn minn líka en ég er frekar skeptísk á allt svona. Finnst fólk oft vera að fara löngu (og orkufreku) leiðina að markinu.

Tipzy | 6. jan. '16, kl: 13:07:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú hefur fengið þér steik á veitingastað undanfarin ár þá ertu eflaust búin að borða þannig með bestu lyst :)

...................................................................

Silaqui | 6. jan. '16, kl: 13:17:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá er best að vita ekki af því. ;)
En þetta er samt ekki geðsleg hugmynd í mínum huga.

Tipzy | 6. jan. '16, kl: 14:10:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hehe mig aftur á móti dauðlangar í svona, ekki til að elda í á hverjum degi en svona stundum. Sérstaklega þegar maður er að gera fínar steikur til að fá þær fullkomnlega eldaðar.

...................................................................

Mainstream | 6. jan. '16, kl: 14:59:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að þú ert í raun bara að segja að ignorance sé bliss? :P

Silaqui | 6. jan. '16, kl: 16:37:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff já, alveg vandræðalega oft.

Felis | 6. jan. '16, kl: 19:36:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hurru það var svona um daginn þegar þú varst veik. Þetta var alveg ágætt en ekkert betra en græjað í ofni. Td var wellingtonið sem við höfðum á aðfangadag betra

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Silaqui | 6. jan. '16, kl: 21:14:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég frétti af því. Hr. S var sammála þér.
Skil reyndar að þetta sé hentug eldundaraðferð ef það er verið að elda litla bita, en lærið sem hr. S eldar er svo djúsi að ég get bara ekki ímyndað mér að það sé hægt að ná betri eldun en gamli góði ofnpotturinn.

Felis | 6. jan. '16, kl: 21:35:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En allt þetta being said þá skil ég ekki að bera saman slow cooker og sous vide þar sem þetta eru svo ólík eldunarverkfæri. Vissulega elda bæði matinn hægt en ég held að samanburðurinn endi þar.

En já við skulum taka það fram að ég var ólétt þarna og þá smakkaðist allt frekar blahh

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Kolkrabbi | 7. jan. '16, kl: 02:50:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Soðið í plasti???

Tipzy | 7. jan. '16, kl: 04:15:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

 What Is Sous Vide?

 







...................................................................

Kolkrabbi | 7. jan. '16, kl: 21:28:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok, það er fyrir pressure cooker en ekki slow cooker

Tipzy | 7. jan. '16, kl: 22:16:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pressure? Það er ekkert pressure cooker í sous vide. ÞEtta er vakumpakkað og soðið í hitastýrðu vatnsbaði í þess vegna nokkra sólarhringa.

...................................................................

Silaqui | 6. jan. '16, kl: 13:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorrý, gamall þráður.

Louise Brooks | 14. jan. '15, kl: 00:17:56 | Svara | Er.is | 1

Mig langar í svona en er pínu hrædd um að ég eigi ekki eftir að nota hann nógu mikið. Ég á 2 römertopf leirpotta og get í rauninni gert mjög mikið í þeim en er bara ekki nógu dugleg að nota þá á virkum dögum. Elda oft eitthvað gott í þeim um helgar. Var að splæsa í flottan emaleraðan pottjárnspott og ætla að bíða lengur með að fá mér crock pot. 

,,That which is ideal does not exist"

Hundastelpan | 16. jan. '15, kl: 19:42:29 | Svara | Er.is | 0

Ok, ég ákvað að kaupa mér Crock Pot - fékk 3,5 lítra pott í Elko sem á að duga fyrir fjóra - og byrja vonandi strax um helgina að elda. Ég er samt nánast með valkvíða vegna þess að ég veit ekki hvað ég á að elda fyrst. Súpu? Kássu? Kjúklingabita?

niniel | 16. jan. '15, kl: 20:00:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þessi er mjög góð, hægt að nota t.d. kjúklingalæri ef það er ekki pláss fyrir heilan kjúkling :)

Ég set smá hvítvín (kannski 1 dl) í botninn með grænmetinu, því það er talað um að það þurfi að vera einhver smá vökvi í pottinum (s.s. þeim sem ég á, stendur í leiðbeiningunum) og ég hef ekki þorað að sleppa því. Hugsa að vínið geri hann ekkert verri ;)

niniel | 16. jan. '15, kl: 20:00:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Glæsilegt, gleymdi linknum

 

 

Louise Brooks | 19. jan. '15, kl: 15:07:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég geri mjög svipaða uppskrift í Römertopfinum mínum. 

,,That which is ideal does not exist"

tennisolnbogi | 6. jan. '16, kl: 10:40:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ok ársgamall þráður, en kannski sérðu þetta ;) hvað er þetta að taka langan tíma að eldast? Ég er að reikna með alveg 8 tímum a low, þó það standi 4-6 tímar... Kjúllinn nær alveg upp í lok sko!

hanastél | 20. jan. '15, kl: 09:57:06 | Svara | Er.is | 0

Hvaða stærð er sniðug fyrir svona potta? Hef séð 3,5 ltr., er það ekki allt of lítuð fyrir t.d. 4 manna fjölskyldu?

--------------------------
Let them eat cake.

Anímóna | 6. jan. '16, kl: 12:24:49 | Svara | Er.is | 0

Ég tek flestar crock pot uppskriftir og aðlaga þær að pottjárnspotti með loki sem ég þá skelli í ofninn í nokkra tíma (það eru til töflur yfir hitastig og tima og magn af vökva). Það er líka option.

tennisolnbogi | 6. jan. '16, kl: 15:41:18 | Svara | Er.is | 0

Jæja, er ekki einhver hérna sem er sérfræðingur í notkun svona slow cookers? Ég er að prófa þetta tæki í fyrsta skipti og ákvað að elda heilan kjúkling, með grænmeti og smá vatni í botninum. Vil svo vel til að ég er heima þannig að ég get fylgst aðeins með þessu. Nú er kvikindið búið að vera í 5 tíma á low og þegar ég kíkti þá var bara soðið komið upp á hálfan kjúllann. Þar sem planið var nú ekki að sjóða hann, ákvað ég að hella aðeins soðinu af! Gekk reyndar ekki betur en svo að megnið fór á mig, bekkinn, skápana og gólfið en anyways... kannast einhver við þetta mikla vökvamagn og haldið þið að þetta sé ennþá allt í góðu hjá mér? :D

everything is doable | 6. jan. '16, kl: 16:41:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég þekki ekki slow cooker en þegar ég set kjúkling í ofn þá kemur svakalega mikið vatnsmagn í eldfasta mótið svo ég gæti alveg trúað því að ef þú ert með þetta í potti að það nái uppá hálfan kjúllan 

Mainstream | 6. jan. '16, kl: 18:38:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Af hverju settirðu kjúkling í slow cooker? Finnst þér soðinn kjúklingur betri en steiktur?

Kolkrabbi | 7. jan. '16, kl: 02:52:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta getur kannski hjálpað http://eddaosk.com/haegeldun-nokkur-rad/

Grjona | 7. jan. '16, kl: 22:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi aldrei setja eitthvað sem ég ætlaði ekki að sjóða í svona pott.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Kolkrabbi | 7. jan. '16, kl: 02:54:29 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti mér svona nýlega og finnst þetta mjög hentugt. Maturinn er tilbúin þegar ég kem heim úr vinnunni :) Elska að gera súpur og chili í þessu, og allskonar rétti bara.

Samuel Levesque | 24. nóv. '22, kl: 04:11:46 | Svara | Er.is | 0

Er til eitthvad uppskrift fyrir rúgbraud í svona græjur?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Síða 4 af 47994 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123