Vantar smá hjálp...

krili76 | 29. okt. '08, kl: 00:28:19 | 405 | Svara | Er.is | 0

málið er að dóttir mín er búin að vera fá magakrampa og ég prófaði að taka allar mjólkurvörur út hjá mér ( er bara á brjósti) og ég er ekki frá því að hún hafi verið betri ég prófaði þetta samt bara í viku, hjúkkan í ungbarnavern vildi að ég setti inn aftur mjólkina til að ath hvort eitthvað breyttis og stelpan er búin að vera mjög góð nema í kvöld þá urðum við að gefa henni 1 sms pela því ég er að vinna einu sinni í viku og viti menn barnið er búið að vera brjálað þvílíkar kvalir hjá svona litlu barni (fór næstum sjálf að gráta). En málið er ef þetta er mjóluróþol getur hún þá drukkið soyjamjólk ??? Ég er aðeins að velta þessu fyrir mér því ég er að fara í aðgerð á fimmtudaginn og er ekki búin að safna nóg af mjólk sjálf og verð að geta gefið henni eitthvað ég fæ sennilega að koma heim á föstudag og hún má koma upp á spítala í gjafir en ég þarf samt mjólk fyrir nóttina og um morguninn.

Afsakið þessa langloku en ég er frekar stressuð.

Hvar er líka hægt að fá soyjamjólk og hvað kostar hún??

 

Flottur koss | 29. okt. '08, kl: 00:33:24 | Svara | Er.is | 0

Já er það ekki, er ekki soyjamjólkin notðu fyrir börn sem þola ekki mjólk.

Sma soyjamjólkin hefur fengist í bónus, veit reyndar ekki hvað hún kostar þar eða hvort hún er til lengur.

En það er einhver önnur mjólk nutramigen eða eitthvað þannig sem börnum með mjólkuróþol er gefið, ættir kannski að ræða þetta við hjúkkuna eða ljósuna á morgun og fá upplýsingar, held að það þurfi resept fyrir nutramigen þurrmjólkinni.

En má ég spyrja þig, hvaða þurrmjólk ertu að gefa henni með?

krili76 | 29. okt. '08, kl: 00:36:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl og takk fyrir svarið, ég er að gefa henni SMA- þurrmjólk og hefur hún fengið ca 5-7 pela síðan hún fæddist er 10 vikna og kvöldið í kvöld hræddi úr mér líftóruna því hún grét svo sárt.

Flottur koss | 29. okt. '08, kl: 11:09:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkkert mál, ég notaði sma fyrir mína litlu og hún fór illa í magan á henni, eftir að vera búin að prufa nokkrar teg af þurrmjólk, þá endaði ég á Holle þurrmjólkinni og ég fann strax mun á henni, hún var ekki með verki í bumbunni sinni, reyndar var ég að skipta um mjólk aðalega af því að hún ældi svo mikið, en hún hætti ekki að æla, en hún var ekki með magaverki á Holle þurrmjólkinni.

Ziha | 29. okt. '08, kl: 00:38:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er ennþá til í bónus... keypti svoleiðis þar um daginn, hafði að vísu ekkert að segja fyrir minn gutta.

Og nei, Nutramigen mjólkin er held ég örugglega hægt að kaupa í lausasölu án reseps.... hún er allavega vel sýnileg hjá apotekunum innan um barnavörurnar.... en hún er hinsvegar miklu ódýrari éða jafnvel ókeypis ef það er sótt um endurgreiðslu eða e-ð svoleiðis í gegnum lækni og Tr... annars kostar c.a. 2000 krónur dollan.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Flottur koss | 29. okt. '08, kl: 11:10:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það sem ég meinti með því að það þyrfti resept, var að þá fær maður mjólkina ódýrara en hún kostar í lausasölu, ef ekki frítt, það hafa nokkrar hérna verið að ræða þessa mjólk og hún er allavega miklu ódýrari með resepti. :)

bommsíbomm | 29. okt. '08, kl: 00:35:58 | Svara | Er.is | 0

Ef að hún er með mjólkuróþol verður hún að fá þurrmjólk sem heitir Nutrimigen (eða eitthvað álíka) Er víst mjög dýr en er borguð niður af Tryggingastofnum ef læknir staðfestir greininguna. Held að SMA mjólkin sé mjög vond fyrir mjólkuróþolsbörn.

En ég þekki þetta ekki vel, endilega talaðu við ungbarnaeftirlitið og láttu lækni kíkja á hana. Greyið litla skinnið að kveljast svona :(

krili76 | 29. okt. '08, kl: 00:42:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er best að hringja strax á morgun en ég er búin að vera með hana í eftirliti og síðast í morgun en hefur ekki fengið þurrmjólk í ca 3 vikur því ég hef verið að prófa að taka úr fæðunni minni og svo truflaðist hún gjörsamlega eftir þennan pela í kvöld. En þar sem ég hef bara morgun daginn til að redda mjólk fyrir barnið sem hún getur drukkið þá datt mér í hug soyja og einungis 3-5 gjafir eða þar til að ég má gefa henni eftir svæfinguna.

LitlaDís | 29. okt. '08, kl: 00:39:32 | Svara | Er.is | 0

Stelpan mín var með mjólkuróþol (ekki ofnæmi sem sagt, heldur óþol sem hætti um ca tveggja ára aldurinn). Hún þoldi ekki Sma þurrmjólkina en NAN fór mjög vel í hana :)

snow white | 29. okt. '08, kl: 01:03:30 | Svara | Er.is | 0

nutramigen er þurrmjólk fyrir börn með kúa- og eða soyamjólkuróþol/ofnæmi. hún fæst í apótekum og kostar í kringum 2500kr. þú átt að fá hana niðurgreidda ef þú ferð til ofnæmislæknis held ég. það getur vel verið að soya þurrmjólk virki líka fyrir þitt barn en ég las einhvers staðar að það er 50% líkur á að barnið fái óþol fyrir henni líka. sel það ekki dýrara en ég keypti það :) held samt að hún megi ekki fá venjulega soyamjólk (of ung?).

ég grunaði að mín væri með kúamjólkuróþol og gaf henni nutramigen í stað sma (sem er kúamjólkurþurrmjólk eins og nan og holle) og þá hætti hún að gubba. (var á ábót. grét þegar hún kúkaði. ældi allan daginn. óróleg). það tók svo lengri tíma að ná kúamjólkurpróteininu úr brjóstamjólkinni (ælur næstum horfnar eftir brjóstamjólk eftir 2 vikna mjólkurlaust fæði). ef ég borða bara smá mjólk eins og td eitt kúlusúkk (mjólkursúkkulaði) þá gubbar hún.
mjólk er leynt ogljóst í svo mörgu: http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=11167745&advtype=55&page=1

mín var einmitt með svona hryllilegar kvalir en maður skrifaði það á þessa frægu magakveisu. :(

mín er reyndar núna hætt á ábót þar sem hún tók uppá því að vilja ekki nutramigenið :( sem er slæmt ef ég þarf að fara einhvert.

***************************************
All truth passes through three stages. First, it is ridiculed. Second, it is violently opposed. Third, it is accepted as being self-evident. --Arthur Schopenhauer

The person who says it cannot be done should not interrupt the person doing it. --Chinese Proverb.

snow white | 29. okt. '08, kl: 01:06:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þeas sma er kúamjólk, ekki nutramigen og hún var eins af nan og holle

***************************************
All truth passes through three stages. First, it is ridiculed. Second, it is violently opposed. Third, it is accepted as being self-evident. --Arthur Schopenhauer

The person who says it cannot be done should not interrupt the person doing it. --Chinese Proverb.

februar2008 | 29. okt. '08, kl: 08:45:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

var verið að hækka Nutramigen í 2950 kr allavega í Lyfju

miss Alvia | 29. okt. '08, kl: 08:48:55 | Svara | Er.is | 0

mín var á sojamjólk frá SMA og það kostaði svipað og hinar týpurnar ef ég verslaði í bónus og eða krónunni

ég þurfti einmitt að taka út allar mjólkurvörur svo mín fengi ekki í magan.

kv. Alvia

---

Húllahúbb | 29. okt. '08, kl: 10:33:54 | Svara | Er.is | 0

Myndi byrja á því að heyra í lækni/hjúkku og spyrja út í þetta.

Nutramigen er mjólkin sem að allavega ofnæmislæknar byrja á að prufa. Hún er ekki úr kúamjólk og er alveg hryllilega bragðvond. Svo er til soja þurrmjólk frá SMA og hún er ekki heldur með kúamjólkurpróteinum í.

Mín yngri var með mjólkur ofnæmi (ekki óþol heldur ofnæmi) en hún smakkaði reyndar ekki mjólk fyrr en seint og síðarmeir ... var alltaf bara á brjóstinu. Allavega mælti læknirinn með að ég myndi gefa Nutramigen en það var ekki séns að koma henni ofan í barnið, enda þá orðin 10 mánaða. Ég prufaði þá SMA soja þurrmjólkina (fæst í Bónus .. má ekki gefa nema ungbarnaþurrmjólkina semsagt) og hún sætti sig við hana þannig að hún fékk hana þar til að hún var 14 mánaða sirka og þá var ofnæmið farið og hún fór yfir í stoðmjólk.

Þar sem að þín er svona lítil myndi ég reyna að vera í samráði við lækni eða ungbarnaeftirlitið. Þér er ábyggilega óhætt að prufa Nutramigen ... en veit ekki með sojaþurrmjólkina.

kranastelpa | 29. okt. '08, kl: 11:17:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

neutramigen er gefið þegar það er mjólkuróþol... vinkona mín á einn 4ra mán sem hefur verið með óþol frá fæðingu og hún á sð gefa honum svoleiðis :)

~°~°~~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~

NalaMax | 29. okt. '08, kl: 11:28:04 | Svara | Er.is | 0

Það þarf að hætta með mjólkurvörur í 2 vikur til þess að vita hvort þetta hefur áhrif því ef hún er með óþol þá tekur það magan þarmana og þa allt 2 vikur að lagast aftur.

krili76 | 29. okt. '08, kl: 12:02:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja var í sambandi við ungbarnaeftirlitið og ég á að gefa henni Nutramigen en má prófa soyja því þetta eru svo fáar gjafir. Ég ætla að drýfa í að kaupa þetta svo ég geti prófað áður en ég fer inn á spítala.

Ég þakka ykkur öllum fyrir skjót svör:)

Já og það er rétt með mjólkurvöruna ég hef sennilega ekki tekið þær nógu lengi út til að það hafi verið marktækt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
Síða 4 af 48060 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler, Hr Tölva, annarut123, paulobrien