Varúð!!! Svikamyllubréf

Manzana | 25. mar. '08, kl: 09:07:30 | 686 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk bréf sent frá að því virðist lögfræðingi sem segir að ég sé mögulega erfingi að 5.3 millj. dollar arfi og biður mig um ýmsar upplýsingar sem virðast vera frekar saklausar. Ég ákvað að kíkja á netið og skoða þetta nánar og eins og mig grunaði þá er þetta bara svikamylla. Þetta virkar mjög raunverulegt, sérstaklega þar sem hann virðist starfa fyrir mjög virt lögfræðifyrirtæki sem heitir Kirkland and Ellis og er alþjóðlegt fyrirtæki en þegar skoðuð er heimasíðan þeirra þá er þessi lögfræðingur ekki til þarna. Ég ætla að láta fylgja afrit af þessu bréfi hérna til þess að vara aðra við að svara svona bréfum.

Good day! XXXXdóttir

Please pardon me as I am aware that this is not a conventional way of relaying such
an important massage such as this. I did try without success to locate either your
contact address or fax number and as such, I resorted in contacting you via email.

My name is Brant W. Bishop, I am a senior partner in the firm of Kirkland and Ellis
Inc, London, United Kingdom, we are Private investigators,Security Consultants and
Financial Managers. We are conducting a standard process
investigation/Recommendation on behalf of Standard Chartered Bank Group (SCB), The
African Investment Banking Conglomerate.

This investigation involves our client who bears the same surname with you Mr. Earl
XXXXdóttir and also the circumstances surrounding his investments made by our
client at {STANDARD CHARTERED BANK GOLD ACCOUNT} the Investment Banking arm of SCB.
The SCB Private Investment client died intestate and nominated no successor in title
over the investments made with the bank amounting to over {US$5.3Million} (Five
Million Three Hundred thousand Dollars only).

The essence of this communication with you is to request that you provide us
information/comments on any or all of the four issues as regards nominating you to
inherit the fund left behind by this client.

Your answers and response(s) to the questions raised below will determine our
recommendation to the {STANDARD CHARTERED BANK PLC} towards legally appointing you
to inherit this investment fund after certified investigation has yielded results
showing that there is no known relation of the deceased client.

1. Are you aware of your relation born on the 2nd of February 1951, who bears your
surname whose last known contact address was Accra Ghana,in Western Africa?

2. Are you aware of any investment of considerable value made by such a person at
the Investment Banking Division of {STANDARD CHARTERED BANK GROUP}?

3. Can you confirm your willingness to accept this inheritance if you are legally
and legitimately appointed?

4. Would you agree to donate part of this inheritance to charity if you are
officially approved to stand as the inheritor?

It is pertinent that you inform us ASAP whether or not you are familiar with this
personality and your interest towards the issues mentioned.

You must appreciate that we are constrained from providing you with more detailed
information at this point. We will provide you with additional information upon
receipt of your response.

Thank you for accommodating our inquiry.

Mr. Brant W. Bishop
Address: 45A Milward Road
Hastings East Sussex
TN34 3RP England
E-mail: wbishop@lawyer.com
Cell: 44 70359 02015
Tel: 44 70359 01926
Fax: 44 70059 30992
For: Kirkland and Ellis Inc, London.

 

fröken | 25. mar. '08, kl: 09:10:02 | Svara | Er.is | 0

já setti þetta inn í gær, vorum einmittt að hlæja af því hvað þeir eru vitlausir að halda að við berum eftirnöfn flest hver. Ég er jónsdóttir og spurð hvort ég þekkti hann Earl Jónsdóttir hélt ég myndi deyja úr hlátri

Manzana | 25. mar. '08, kl: 09:16:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já nákvæmlega :)
En því miður virðast sumir trúa svona, þess vegna vildi ég vara við þessu.

Lowe Lanois | 25. mar. '08, kl: 10:06:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er þreytandi.

galdrakall | 25. mar. '08, kl: 09:36:23 | Svara | Er.is | 0

lýtur út fyrir að vera mjög mikilvægt nudd! hmmmm

Manzana | 25. mar. '08, kl: 10:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mundi alveg vilja eiga mikilvægt nudd akkurat núna :)
Fyndið hvernig þessi dýri og fíni lögfræðingur skuli stafa svona einfalt orð vitlaust "important massage", hmmm...;)

Lowe | 25. mar. '08, kl: 10:04:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held aðég fái svona bréf annan hvorn dag.

Manzana | 25. mar. '08, kl: 10:09:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég líka en ekki inn á HÍ pósthólfið mitt, það fannst mér skrítið hvernig hann fann það email. Hefði ekki orðið hissa ef þetta hefði komið í Yahoo pósthólfið mitt eða Hotmail en ég hef aldrei áður fengið ruslpóst í HÍ póstinn minn. Hef passa það email vel.

windella99 | 25. mar. '08, kl: 10:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sammála þér þar, ég fékk þennan póst líka í gegnum háskóla mailið, sem ég nota ekki nema bara fyrir skólann var svo hissa að fá spam póst þar, ég svaraði bara kallinum og sagði honum að faxa peninginn til mín haha beinti honum á að stafsetningarvillur eru ekki vel liðnar í svona formlegu skjali, skrítið ég er ekkert búin að fá svar hahahahahah ;)

Manzana | 25. mar. '08, kl: 10:35:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha... Djöfullinn að hafa ekki fattað að gera það, það var soldi freistandi að svara og athuga hversu langt maður gæti dregið hann á asnaeyrunum.

evitadogg | 25. mar. '08, kl: 11:11:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

varstu ekki að kjósa Garðar Cortes í gær? þar þurftirðu að skrifa email og hefur væntanlega skrifað hí meilið þitt. Auk þess sem mér finnst þetta ekki raunverulegt þar sem ég efast um að ég eigi fjarskylda ættingja í útlöndum sem heita eitthvaðdóttir

Minobe | 25. mar. '08, kl: 09:37:11 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk einmitt voða professional bréf um daginn frá spænska lottóinu; "El Gordo de Navidad" Þar hafði ég unnið um 200þ evrur. Sem er náttúrulega frábært, að geta unnið í lottói þar sem maður kaupir ekki miða. Sparnaður í því. Skildi ég vinna í Víkingalottóinu á morgun þótt ég eigi ekki miða? Það kæmi sér nú vel.
Svo var fylgiskjal með þar sem ég var beðin um allar bankaupplýsinar. Nenni ekki að fylla það út, sendi þeim bara kortið mitt ásamt PIN númeri og þeir redda þessu bara fyrir mig.

*bambino* | 25. mar. '08, kl: 09:42:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékk einmitt bréf frá írska lottóinu
um að ég væri búin að vinna svakalega mikin pening

carinamon | 29. júl. '24, kl: 03:51:01 | Svara | Er.is | 0

One of the key reasons https://drive-mad.org stands out is its commitment to realism and immersion. The game's physics engine ensures that every movement feels authentic, and the detailed graphics enhance the overall experience.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 7.9.2024 | 12:34
🏹Powerful-Online-Lost-Love🏹- ✆+27672740459-🏹Spiritual-Healer Spells-Caster🏹 In South Africa Babakagolo 7.9.2024 7.9.2024 | 11:29
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 6.9.2024 | 10:31
Hoe ChatGPT Nederlands bijdraagt aan de veiligheid van mobiele apparaten MabelLucinda 6.9.2024
Veiði við bryggju i Reykjavik M2809 8.5.2021 6.9.2024 | 08:02
Kvennsjúkdómalæknir? Chromecast84 29.3.2023 6.9.2024 | 08:01
Mason krukkur. Hvar fæst ? dreamspy 1.2.2022 6.9.2024 | 08:00
🏹NO.1 🌹 LOST LOVE SPELLS CASTER 🏹 TO SAVE AND RECONCILE WITH YOUR LOVE ✺ +27672740459✺ Babakagolo 5.9.2024
Silent einelti Unza 18.7.2024 3.9.2024 | 15:51
Bland hækkun jonhei 2.9.2024 3.9.2024 | 15:42
Gjaldþrot krokil 2.9.2024
Ógilding faðernis. Reynduaftur 31.8.2024 2.9.2024 | 12:34
ஜஜ۩۞۩ஜ[+27672740459]☬ Sangoma, ☬Bring Back Lost Love, ☬Luck Spells Caster, ☬Spiritual Healing. Babakagolo 1.9.2024 1.9.2024 | 21:36
Brotin bílrúða og tryggingar wiiii 31.8.2024
pawnshop Janis123 29.8.2024 29.8.2024 | 22:45
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023 29.8.2024 | 07:34
Endless Gameplay in Snake Game ewheredow 27.8.2024 28.8.2024 | 21:02
Turnitin jak 3 12.9.2023 28.8.2024 | 15:39
Lím frauð á hurðum crane 27.8.2024
IN~Vereeniging & Ekurhuleni⓶[[+27`818744558]]The Most Powerful Traditional Healer in Tembisa mamapeace 27.8.2024
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 27.8.2024 | 09:12
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 27.8.2024 | 08:11
Currently out of Kveisa ehf Robertlego2001 20.8.2024 27.8.2024 | 07:27
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 27.8.2024 | 05:02
að flytja inn hús lorya 31.5.2018 26.8.2024 | 18:18
svuntuaðgerðir nagarsig33 9.6.2012 26.8.2024 | 09:02
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 25.8.2024 | 19:43
Vantar grófan brandara Syra 24.6.2011 24.8.2024 | 17:21
Best-Psychic-✆+27672740459-lost-love-spell-caster-in Australia $New York ~ San Francisco. Babakagolo 24.8.2024 24.8.2024 | 17:03
Best-Psychic-✆+27672740459-lost-love-spell-caster-in Australia $New York ~ San Francisco. Babakagolo 24.8.2024
viðskiptastjórar óskin10 4.10.2006 24.8.2024 | 10:55
Music Bangsi75 2.10.2006 23.8.2024 | 19:59
Naflastrengur vafinn um háls á barni HarryPotter 29.4.2004 23.8.2024 | 08:20
music and lyrics Jósafat 11.5.2007 23.8.2024 | 04:37
➸Sangoma In California *[➸+27672740459]➸* Traditional Healer\Love Spell Caster In, Queenston. Babakagolo 19.8.2024 21.8.2024 | 20:10
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 21.8.2024 | 11:26
Selja Gull merida 15.6.2023 21.8.2024 | 09:31
Vidalista 20 Mg: Uses, Dosage, Side Effects & More Rudyhayes2211 21.8.2024
húsbílaleigja í Danmörku eða Þýskalandi vetrar 1.2.2009 20.8.2024 | 23:29
kaupa vörur ódýrari Angel699600 20.8.2024 20.8.2024 | 18:27
Er Kristleysi lausn eða Leiðindi ? Zjonni71 20.8.2024
Að selja bíl milliliðalaust..... eða góð bílasala? FrúFiðrildi 29.1.2007 20.8.2024 | 12:01
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 20.8.2024 | 08:16
Hryðjuverk á Bland cambel 18.8.2024 20.8.2024 | 07:27
Instagram. hdfatboy 19.8.2024
Someone snitched my kveis Robertlego2001 15.8.2024 19.8.2024 | 14:10
Dagmömmur. Óskast Ròs 8.8.2024 19.8.2024 | 12:19
Er einhver hér sem man eftir árdögum barnalands, er, blands? Örvera 26.7.2024 19.8.2024 | 04:59
Fokking fokk !!!! cambel 18.8.2024 19.8.2024 | 04:38
Ósk um aðstoð Neyð1234 17.8.2024 18.8.2024 | 20:55
Síða 3 af 57656 síðum
 

Umræðustjórar: Duplex21, Kristler, annarut123, Guddie, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Paul O'Brien