17 vikur - engin bumba, engin einkenni

siggasiggad | 22. okt. '15, kl: 10:45:33 | 270 | Svara | Meðganga | 0

Hæ, eg er gengin tæpar 17 vikur, sama og ekkert farið að sjast a mer og eg er mjog litil og grönn. Eg er einkennalaus, finn eingongu letta turverki af og til. Þetta er min fyrsta medganga (er 29 ara) og eg kann litid a tetta. Sma ahyggjur hja mer. Einhverjar sem eru eda hafa verid i svipudum sporum?

 

sellofan | 22. okt. '15, kl: 12:17:38 | Svara | Meðganga | 0

Ég er grönn (og var grennri á fyrstu meðgöngu hehe) og það sást ekki á mér fyrr en ég var komin 25v! Ef þú hefur áhyggjur þá getur þú hringt í ljósuna þína og fengið að koma og hlusta á hjartsláttinn. Þær troða konum oft inn á milli tíma til þess, oft samdægurs eða daginn eftir. 

smusmu | 22. okt. '15, kl: 15:19:31 | Svara | Meðganga | 0

Það er alveg eðlilegt að það sjáist ekki á þér, sést mjög missnemma á konum. Og núna ertu náttúrulega komin það langt að það er normal að það séu í raun engin einkenni. Voða óþægilegur tími ef maður er ekki farin að finna hreifingar :/

marsbui16 | 22. okt. '15, kl: 18:13:13 | Svara | Meðganga | 0

ég er á svipuðum stað og þú og engin einkenni og ekkert farið að sjást. En ég finn stundum svona loftbólur (hreyfingar)

Rþ89 | 22. okt. '15, kl: 18:54:52 | Svara | Meðganga | 0

á meðgöngu 1 var ég alveg einkennalaus, fann ekki fyrir skítasting eða eymsli í brjóstum. meðganga 2 líka einkennalaus. ef þú ert í góðu formi þá er ekki skrítið að 17 v sjáist ekki á þér! og njóttu þess meðan þú getur :) veit það er erfitt að hlusta á það.

siggasiggad | 22. okt. '15, kl: 22:00:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir allar saman. Ég róast aðeins! Ég finn svona smá seyðing og svo já kannski eins og smá samdrætti inn á milli, en voða lítið og líður vel. Ég bý spennt eftir fyrsta sparki ;)

Adam Snær | 23. okt. '15, kl: 21:37:37 | Svara | Meðganga | 0

Æji þessar vikur frá 12 vikna sónarnum og uppí 20 eru oft svolítið skrítnar og óþægilegar, lítið af einkennum og margar fá ekki kúlu strax..maður verður bara að vera duglegur að fá að koma til ljósunnar og hlusta á hjartsláttinn í smá stund ef það eru áhyggjur til staðar :)

Villikrydd | 4. nóv. '15, kl: 10:50:27 | Svara | Meðganga | 0

Alveg róleg, ég er lávaxin og í kjörþyngd... ég er komin 32 vikur og það er farið að sjá á mér núna :) Legbotninn og annað er samt í góðu lagi, Eins og ljósan sagði við mig þá lægi daman bara vel inn á við :) Samt voða gaman að það sjáist eh á manni :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8258 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien