Búa inni á foreldrum með nýfætt barn

Kosy Kisan | 29. ágú. '23, kl: 10:38:26 | 26 | Svara | Meðganga | 0

Ég er ólétt, komin 4 mánuði og ég og kærastinn minn eigum ekki íbúð saman og búum bæði hjá foreldrum okkar. Þegar það fer að styttast í fæðinguna þá ætlum við að búa saman hjá annað hvort tengdó eða foreldrunum mínum. Ég er orðin smá stressuð yfir þessu af því mig langar helst ekki að búa inn á neinum með svona ungabarn bæði út af smitsjúkdómum og svo er ég hrædd um að það verði of mikið áreiti, að allir vilji halda á barninu, hormónar í rugli hjá mér og slíkt :( Mig langar helst að það sé aðallega í fanginu á mér og kærastanum mínum þó að ömmur og afar fái kannski að halda á því í smá tíma. Veit ekki hvernig ég á að snúa mér í þessu, hvað ég á að leyfa ömmum og öfum að vera lengi með barnið fyrst um sinn og slíkt:/ Yrði mjög þakklát ef einhver kæmi með góð ráð fyrir mig. Vill ekki vera allt of frek því ég veit að það er mikilvægt að barnið kynnist nánustu fjölskyldu sinni en vill samt líka að við fáum að kynnast barninu sjálf í ró og næði fyrst. Kannski er ég að ofhugsa þetta allt of mikið..

 

krilamamma | 30. ágú. '23, kl: 12:14:39 | Svara | Meðganga | 1

barnið hefur nægan tíma til að kynnast og tengjast öllum, þú ert ekki frek að vilja ráða hverjir umgangast þitt barn og hvenær

þú þarft bara að setja skýr mörk strax um að þið leyfið svona mikinn tíma á viku eða á dag og hinir verða bara að virða það
þitt barn, þínar reglur, þú ert mamman. hinir eiga bara að virða það

Annars myndi ég hafa það líka í huga að með því að búa hjá foreldrum þá gætiru verið með auka aðstoð, það getur hjálpað helling ef allir "vilja halda á barninu" afþví þá getur þú farið í sturtu, borðað, hvílt þig og planað næstu skref framtíðarinnar í rólegheitunum

Ég myndi allavega byrja á því að hugsa þetta bara aðeins, ákveða skýrar reglur um hreinlæti og veikindi, sumir setja það sem reglu að það þurfi að fara og þvo sér og jafnvel spritta áður en barnið er tekið upp og enginn með kvef fær að vera í sama herbergi fyrstu mánuðina

Kosy Kisan | 30. ágú. '23, kl: 15:51:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk æðislega fyrir þetta svar! Þetta eru akkúrat ráðin sem ég þurfti. <3

huntshaded | 15. feb. '24, kl: 04:03:14 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef heldur ekki mikla reynslu af alhliða fræðslu fyrir börnin mín, takk fyrir greinina

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8189 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie, paulobrien