Magaspeglun á meðgöngu?

obbossí | 11. jan. '08, kl: 11:28:10 | 219 | Svara | Meðganga | 0

Sælra stelpur. Mig vantar svo að vita hvort að einhver ykkar hafi farið í magaspeglun á meðgöngu? Ég er komin rétt um 8 vikur á leið og er búin að vera alveg hrikalega veik í maganum síðustu 3 vikurnar og ég fór til sérfræðings sem vill spegla á mér magann, það er gefið slakandi lyf í æð og allt skoðað og hann fullyrti að þetta lyf hefði engin áhrif á krílið.
Hinsvegar hef ég misst nokkrum sinnum og er skíthrædd við að fara í einhverja svona aðgerð á þessum tímapunkti, en á móti kemur að ég er búin að vera svo veik og líða svo illa og ég hefði ekkert á móti því að fá bót á því sem fyrst.

 

Mayflower | 11. jan. '08, kl: 11:34:34 | Svara | Meðganga | 0

ég skil að þér sé illa við að fá eitthvað slakandi lyf... ég hef nokkru sinnum farið í magaspeglun og undir það síðasta var læknirinn hættur að gefa mér þetta ef ég kaus það - hann staðdeyfði bara í hálsi/koki svo ég gæti kyngt slöngunni. Maður fann meira fyrir því en alls ekki sársauki og maður slapp við að vera sljór og syfjaður.

kv.
Mayflower

kellyripa | 11. jan. '08, kl: 14:50:06 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í magaspeglun þegar ég var komin 24 vikur vegna mikilla og kröftugra uppkasta. Maður fær slakandi lyf í æð og ég datt alveg út- man ekkert fyrr en þetta var búið- en þetta tók ca. 3 mín þannig að áhrifin vara mjög stutt! Bæði fæðingarlæknirinn minn og meltingarsérfræðingurinn sannfærðu mig um að þetta hefði engin áhrif á fóstrið :-)

Gangi þér rosaleg vel!!!

Pocoyo | 15. jan. '08, kl: 01:50:34 | Svara | Meðganga | 0

Það er hægt að fara í magaspeglun með því að fá bara deyfingu (úða) í kokið til að maður kúgist ekki. Þarft ekki að fá í æð ef þú leggur í þetta svona. Speglunin tekur heldur ekkert svo langan tíma.

danielusa0106 | 12. sep. '22, kl: 07:29:06 | Svara | Meðganga | 0

Fyrir örugga magaspeglun mæli ég með því að þú farir á sjúkrahúsið til skoðunar og speglunar til að forðast áhættu. https://wordle-2.com https://iogamesio.onl

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8694 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie