tvíburar, hvenar uppgötvaðist?

Myslalitla | 21. feb. '12, kl: 17:38:26 | 1773 | Svara | Meðganga | 0

Þegar ég fór í snemmsónar þá sást bara eitt barn, einn hjartsláttur.

Það eru 2 konur skyldar mér búnar að dreyma að ég sé ólétt af tvíburum, engin þeirra vissi af því að ég væri ólétt þegar þeim dreymdi það. Mömmu dreymdi að ég hefði eignast tvíbura áður en ég komst að því að ég væri sjálf ólétt.

Hafiðið lent í því sem eruð með tvíbura að það uppgötvist ekki í snemmsónarnum? og uppgötvast kanski síðar?

 

----------------------------------------------------------

kanika88 | 21. feb. '12, kl: 17:53:54 | Svara | Meðganga | 0

hef heyrt sögur um að tvíburarnir hafi ekki sést fyrr en í 12 vikna

Bækur til sölu ódýrt:
öldin öfgafulla 1500 kr
snorra-edda 500 kr
Þyrnar og rósir 1500 kr
Frá lærdómsöld til raunsæis 500 kr
Ljóðamál 200 kr

garpur76 | 8. mar. '12, kl: 12:57:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég veit meira að segja um konu sem það uppgötvaðist í 20v sónar að hún var með tvíbura

Kveðja Garpurinn

JMagg | 21. feb. '12, kl: 18:44:46 | Svara | Meðganga | 0

Var ein í kringum mig að komast að tvíburum í 12 vikna sónar, sást bara 1 í snemmsónar.

atram11 | 21. feb. '12, kl: 19:48:26 | Svara | Meðganga | 0

Það sást í 12 vikna sónarnum hjá mér. Var búin að fara í sónar á 8 viku og þá sást bara eitt..að þeir héldu ;)

fjarhundur | 21. feb. '12, kl: 21:34:10 | Svara | Meðganga | 0

Það sást bara eitt hjá mér í snemmsónar komin rúmar 7 vikur, svo í 12 vikna sónarnum kom í ljós að þær væru tvær :)

agustbumba12 | 22. feb. '12, kl: 01:20:37 | Svara | Meðganga | 0

tvö sáust mjög greinilega í 6v4d snemmsónar

Dóttir1022 | 13. ágú. '22, kl: 09:47:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Voru það þá tveir sekkir í leginu ? Ég er komin 5v+1d og það sáust 2 sekkir og ég á að koma aftur eftir 2 vikur

skófrík | 22. feb. '12, kl: 12:49:54 | Svara | Meðganga | 0

það er alveg möguleiki á því að það séu tvö :) það getur líka verið einhver aldursmunur á fóstrunum sem geta verið einhverjir dagar og þá er annað fóstrið mun minna og sést ekki, en svo getur líka verið að annað fóstrið er fyrir aftan hitt þannig að annað systkinið felur hitt

Inganna | 22. feb. '12, kl: 14:01:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það sást mjög greinilega tvö hjörtu hjá mér í snemmsónar við 8 vikur en þegar ég koma aftur rétt fyrir tólftu viku þá var annað farið. Annað bara hvarf. Ég var orðin mjög spennt fyrir tvíburum og brá mjög þegar annað var farið, en læknirinn vildi meina að þetta væri nokkuð algengt og oft sem konur vissu ekki endilega að fyrst væru 2...
Kannski fæ ég bara tvö næst, en er komin á viku 26 núna og allt gengur vel :o)

purpleM | 22. feb. '12, kl: 14:35:45 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

og fannstu ekkert undarlegt á þessum tíma? Enga verki, ekkert blóð?
Jiii nú er eg smeyk, voru greinilega tvær hjartslættir í snemmsónar hjá mér komin 8 vikur, fer í 12vikna
sónar í næstu viku

Inganna | 23. feb. '12, kl: 14:17:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei engir verkir og engin blæðing. Þessa vegna brá mér líka svona, hafði ekki fundið fyrir neinu og hjartsláttarnir tveir voru mjög greinilegir við 8 vikna sónar.
En ekki vera að hafa áhyggjur, ég trúi því bara að hitt hafi farið því að mögulega var eitthvað að og þá var betra að það bara fór svona snemma heldur en seinna. Ég fæ það bara seinna :o)
En eins og ég segi þá trúi ég því að það fór vegna þess að eitthvað var ekki í lagi. Hafði ekki áhyggjur :o)

sumer
812 | 22. feb. '12, kl: 14:02:04 | Svara | Meðganga | 0

hehe eg spurði hana akkurat í 12 vikna sónarnum, er ekki bara eitt þarna,, :P var búin að dreyma svo oft að þau væru tvo!

Lizaa | 22. feb. '12, kl: 18:27:29 | Svara | Meðganga | 1

Ég fór í snemmsónar komin 7 vikur og þá sást bara eitt. Fór svo í 12 vikna sónarinn komin 13 vikur og þá sáust greinilega tvö en þau lágu mjög þétt saman.

tvennar | 8. mar. '12, kl: 15:35:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það sáust tvö hjá mér strax í snemmsónarinum og þá varég komin 7 vikur:)

Lizaa | 8. mar. '12, kl: 19:38:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Voru það eineggja eða tvíeggja?

Lonnietta | 9. mar. '12, kl: 10:21:41 | Svara | Meðganga | 0

Það sást hjá mér í snemmsónar komin 7 vikur og 2 daga, 2 vikum seinna var annað horfið..

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8693 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie