Æðahnútavesen!! sorrý pínu langloka..

vhh12 | 19. apr. '15, kl: 16:19:26 | 207 | Svara | Meðganga | 0

Sælar
Mig langaði að forvitnast hvort einhver hér haf farið í aðgerð vegna æðahnúta á meðgöngu? Ég veit að það er ekki vanin, og það eru til ýmiss ráð en mig langði bara að vita þið sem hafið verið virkilega slæmar hvort eitthvað hafi verið gert.
Ég er að ganga með barn nr. 4 núna og rétt komin 15 - 16 vikur og hægri fóturinn á mér er að spring bókstaflega. Fyrsta meðgangan gékk eins og í sögu og ekkert slit né hnútar kúlan bara kom og fór svo eftir fæðingu. En á meðgöngu nr. tvo gékk ég með tvíbura og þegar ég var um það bil hálfnuð fór æðin aftan á hægra læri að tútna út og þessi fínu æðaslit að spretta fram á sköflung og kálfa! Þetta verslanði svo smátt og smátt en ég fann ekki mikið fyrir þessu fyrr en undir lokin, læknunum fanst það reyndar ekki skrítið þar sem ég er smávaxin og grönn og tvíburarnir urðu ansi stórir, þeir sögðu að ég yrði að láta taka æðina þegar ég væri búin að eiga, sérstaklega ef ég ætlaði að egnast fleiri börn, en ég gerði það aldrei enda voru ekki fleiri börn á dagskrá hehe.
En nú eru komin 6 ár síðan þeir fæddust og ég komin eins og ég sagði um 16 vikur og er búin að vera að drepast í fætinum síðan a 9 viku leit í spegil í morgun þegar ég kom úr sturtu og þetta eru örugglega 30 hnútar í röð eða fleiri þarna aftan á lærinu og æðin alveg að poppat út þetta er virkilega ógeðslegt og er ég með stanslausan pirring í fætinum og oft verki í þessu og æðaslitin á sköflungnum eru eins og marblettir mjög sárt ef eitthvað snertir þá.
Þarf ég virkilega að vera svona í 25 vikur í viðbót?? Ég er í fullri vinnu þar sem ég þarf að vera mikið á hreyfingu og er auðvitað að sinna heimili og börnum. (Ég er reyndar líka í hestamennsku sem ég veit að ég get og ætti að fara að hætta og stefni á að sleppa þeim núna í apríl). Þessar olíur og teygjusokkar hafa lítið sem ekkert að segja og ég finn engan mun.
Afsakið langlokuna en mig bara langaði að heyra frá ykkur og segja hvernig staðan hjá mér er. Ætti kannski að taka það fram að ég hef aldrei aður fengið svona hnúta (fyrr en á síðustu meðgöngu) og hvergi annartstaðar en þarna á lærinu og að öllu öðru leiti hafa meðgöngurnar hjá mér gengið eins og í sögu og ég alltaf verið fíl hraust fram á síðasta dag :)
Með von um einhver svör :)

 

littlemary | 19. apr. '15, kl: 21:46:45 | Svara | Meðganga | 0

Þetta er ekki hættulaus aðgerð og oft eru konur settar á væga blóðþynningu í kjölfar hennar þar sem er hætta á blóðtöppum. Get alveg lofað þér því að þú færð engan lækni sem vill gera þetta meðan þú ert ennþá ólétt :/ Þar fyrir utan vilja svæfingarlæknar ekki svæfa óléttar konur nema það sé eitthvað lífsnauðsynlegt. Ég held þú verðir bara að vera dugleg að nota stuðningssokkabuxur og reyna að grafa upp einhver önnur ráð, kannski þarftu að hætta að vinna fyrr útaf þessu.

Alfa78 | 19. apr. '15, kl: 23:13:55 | Svara | Meðganga | 1

það er ekkert point að laga þetta á meðgöngunni. Þrýstingurinn og bjúgurinn er ennþá til staðar.

freka | 24. apr. '15, kl: 07:53:42 | Svara | Meðganga | 0

Ég er svona á báðum fótum. Hélt á tímabili að fæturnir mundu springa af mer ! En eina ráðið er að vera dugleg að seta fæturnar upp i loft og hvíla :( eins leiðinlegt og það er

Ziha | 24. apr. '15, kl: 20:59:27 | Svara | Meðganga | 0

byrjaðu á að hætta hestamennskunni og einbeittu þér að fjölskyldu og vinnu.... og þegar það er orðið erfitt er ekkert annað að gera en að tala við lækni... og fá vottorð fyrir annað hvort minnkaðri vinnu eða til að hætta.  


Engin skömm að gera það ef ekki er hægt að vinna, ég varð sjálf að hættta að vinna í viku fimm á síðustu meðgöngu.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

vhh12 | 27. apr. '15, kl: 13:33:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svörin :)
Ég verð þá bara svona áfram, og já hestarnir eru farnir í frí og ég er alltaf að reyna að finna nýjar leiðir til að losna við þrystinginn :) Stundum finnst mér best að labba smá um eins skrítið og það hljómar.

En annað, eða ég þarf kannski að setja upp nýjan þráð.. Hvaða líkamsrækt er góð eftir tvo keisara? fæ illt í örið við að hósta og hnerra en langar að styrkja aðeins magavöðvana og já bara allan líkamann. Er það bara sund og út að labba eða?

Allegro | 2. maí '15, kl: 21:00:54 | Svara | Meðganga | 0

Kannast við þetta ástand . Ég var með virkileg ónot af þessu og þetta var það eina sem angraði mig á minni fjórðu meðgöngu. Mér var ráðlagt að láta ekki taka þetta fyrr en eftir fæðingu. Ég reyndi að vera í stuðningssokkum en fannst það lítið hjálpa, eins  fannst mér oft of heitt að vera í þeim (um sumarið). 
Annars reyndi ég að sitja ekki lengi í sömu stellingu, hreyfa mig reglulega, hafa hærra undir fæturnar og gera léttar fótaæfingar.





Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8168 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, Hr Tölva, Bland.is, Guddie