Blettablæðingar komin 9 vikur

lukkuleg82 | 5. jún. '16, kl: 22:34:46 | 161 | Svara | Meðganga | 0

Sælar.
Ég er gengin tæpar 9 vikur og er búin að vera með blettablæðingar síðan á föstudaginn, er með smá túrverkjaseiðing með þessu en enga brjálaða verki. Það kemur alveg ferskt blóð og brúnt blóð til skiptis en aldrei neitt sérstaklega mikið í einu. Ég fór í snemmsónar í síðustu viku og sá hjartslátt og allt leit eðlilega út. En núna er þetta blæðingastúss alveg að gera mig bilaða, á ég að hringja upp á kvennadeild á morgun eða hvað á ég að gera?

 

LaddaPadda | 5. jún. '16, kl: 22:53:15 | Svara | Meðganga | 0

Það er yfirleitt sagt að það sé allt í lagi að það blæði ef það eru ekki vondi verkir með. En auðvitað finnst manni óþægilegt að það sé að blæða svo endilega bara hringdu uppá deild ef þú vilt gera það, maður vill vera viss um að allt sé lagi ?? Gangi þér vel og vonandi er þetta saklaus blæðing.

sellofan | 7. jún. '16, kl: 00:09:51 | Svara | Meðganga | 0

Þær gera ekkert upp á deild því þú ert komin svo stutt. Myndi reyna að komast aftur í snemmsónar. Gangi þér vel.

lukkuleg82 | 8. jún. '16, kl: 10:38:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er að fara í snemmsónar á morgun, finnst það bara eitthvað svo kjánalegt þar sem það er þá bara vika síðan ég fór síðast. Það er samt ennþá alltaf að blæða smá og ég er að verða biluð á því, þarf á því að halda að sjá að allt sé í lagi.

sellofan | 8. jún. '16, kl: 12:56:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór 2x í snemmsónar sjálf. Allt leit vel út en viku fyrir 12v sónarinn fékk ég rosalegt kvíðakast og kvensinn tróð mér að til að róa taugarnar. Allt var í lagi sem betur fer. En betra að fara aftur til að róa hugann. 

lukkuleg82 | 8. jún. '16, kl: 14:58:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, það er rétt. Ég fór tvisvar líka á síðustu meðgöngu, þá var líka að blæða og ég í einhverju panikk kasti. Finnst þessar fyrstu vikur vera alveg hrikalega óþægilegur tími og endalaust lengi að líða. Verð róleg eftir 12 vikna sónarinn og ennþá rólegri þegar ég fer að finna hreyfingar :)

lukkuleg82 | 9. jún. '16, kl: 09:41:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jæja, fór og sá krílið áðan. Það var hresst og spriklandi, komið með hendur og fætur og með mjög sterkan hjartslátt. Hún skoðaði líka leghálsinn og það er að vætla aðeins úr honum en hann er alveg vel lokaður svo ég á ekkert að vera að hafa áhyggjur af þessu :)

sellofan | 9. jún. '16, kl: 12:03:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Frábært :D 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8156 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien