Brún útferð

ingiridur | 9. okt. '15, kl: 19:27:55 | 96 | Svara | Meðganga | 0

Kannist þid við að fá brúna blettablæðingu á meðgöngunog smá seiðing?
Er bara komin Rúnar 5vikur!

 

Lúpínan | 10. okt. '15, kl: 01:21:15 | Svara | Meðganga | 0

Ég byrjaði að fá brúna útferð á 6.viku, fór til kvennsa og þá sást einhver blæðing sem hann hélt að væri bara af því krílið var að koma sér betur fyrir. Var með þessa brúnu úferð í ca. 2 vikur, svo hætti það bara og það var alltí lagi með krílið.
Vonandi er þetta ekkert alvarlegt hjá þér. Á meðan það kemur ekki ferskt blóð og miklir verkir þá ættiru að geta verið róleg. Mæli samt með að fara í snemmsónar bara svo þú getir andað rólega, svo vont að vera í óvissu og vita ekki hvað er að valda þessu.

ingiridur | 11. okt. '15, kl: 02:21:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ja þetta er ferlega stressandi! en gott að heyra þina sögu! eg fer i 6vikna sonar a miðvikudag svo verð bara að biða roleg þangað til!

nycfan | 12. okt. '15, kl: 09:58:56 | Svara | Meðganga | 0

Ef það ágerist ekki þá ætti allt að vera í góðu. Brúnt þýðir gamalt blóð og þá getur þetta verið bara leyfar frá síðustu blæðingum eða hreiðurblæðing sem var svo lítil að hún skilaði sér ekki.
Ef þetta verður hins vegar bleikt eða rautt þá gæti það þýtt eitthvað annað.
Hefur eitthvað meira komið?

ingiridur | 12. okt. '15, kl: 10:51:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það er búið að vera smá brúnt samt ekki mikið en er búin að vera með dáldið túrverki, svo fékk ég dáldið sjokk í gær þegar ég var að þurrka mér þá kom smá ljósrautt í pappírinn þá jókst stressið enn meira!
Þetta er svo hrikalega erfið bið jesús!

En tók svo Nodoubt próf í morgun og það komu fínar tvær línur svo það hlýtur bara að vera rétt. Fór reyndar í uppsetningu á tveimur fósturvísum svo kannski gæti annar hafa farið og þetta brúna sé þess vegna fæ svör á miðvikudag þegar ég fer í sonar :)

nycfan | 12. okt. '15, kl: 14:54:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já vonandi er bara allt í góðu. Gæti þess vegna verið annar fósturvísirinn ef annar festist bara. Það er sem betur fer stutt í miðvikudag, bara slaka á þangað til og dreifa huganum :)

ingiridur | 12. okt. '15, kl: 11:40:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það er búið að vera smá brúnt samt ekki mikið en er búin að vera með dáldið túrverki, svo fékk ég dáldið sjokk í gær þegar ég var að þurrka mér þá kom smá ljósrautt í pappírinn þá jókst stressið enn meira!
Þetta er svo hrikalega erfið bið jesús!

En tók svo Nodoubt próf í morgun og það komu fínar tvær línur svo það hlýtur bara að vera rétt. Fór reyndar í uppsetningu á tveimur fósturvísum svo kannski gæti annar hafa farið og þetta brúna sé þess vegna fæ svör á miðvikudag þegar ég fer í sonar :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8333 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Guddie