Desember bumbur

skotuhju | 4. apr. '15, kl: 18:07:12 | 1099 | Svara | Meðganga | 0

er komin einhver hópur fyrir desember bumbur?

 

ursuley | 6. apr. '15, kl: 17:51:46 | Svara | Meðganga | 0

Veit ekki en ég er með desemberbaun, samkvæmt ljosmodir.is er ég komin 4vikur+4daga og er þá sett 10 desember :)

skotuhju | 6. apr. '15, kl: 18:48:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég sjálf er komin samkvæmt ljosmodir.is 4 vikur í dag og sett 14 des :)

rótari | 10. apr. '15, kl: 00:35:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

samkvæmt ljosmodir.is er ég líka sett 10 des ;)

ursuley | 6. apr. '15, kl: 19:02:24 | Svara | Meðganga | 0

Til hamingju :)

ladygreeno | 6. apr. '15, kl: 21:03:24 | Svara | Meðganga | 1

til hamingju báðar! ég er komin 5v3d, sett 4. des skv mínum útreikningum.

ursuley | 6. apr. '15, kl: 21:57:55 | Svara | Meðganga | 0

Til hamingju stelpur :)

Hvernig litu línurnar hjá ykkur út?

Mín var jafn dökk og viðmunalínan (allar hinar þrjár meðgöngurnar komst ég að óléttuni á milli 4 og 5 viku og þá voru línurnar mun ljósari en viðmuna línan) tók próf sem mæli 25 mIU.

Fór nefnilega á blæðingar 7feb þá miklar en síðan aftur 5mars og þá bara í þrjá daga og mjög litlar og aldrei ferskt blóð.

skotuhju | 6. apr. '15, kl: 22:04:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fyrsta prófið sem ég tók var hún jafn dökk. Næstu 2 sá ég varla linu að ég hélt að fyrsta væri plat og próf nr.4 kom jafn dökk lina en komst að þessu milli 3 og 4 viku en með fyrri meðgöngu komst ég að því í kringum viku 5 og allt jafn dökkt

baun14 | 7. apr. '15, kl: 14:41:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er ein af þeim sem hef alltaf fengið jákvætt snemma, þ.e. allavega fjórum dögum fyrir blæðingar. Núna tók eg próf 4 dögum fyrir blæðingar og fékk neikvætt. Tók svo aftur próf degi áður en ég átti að byrja og fékk þá jákvætt, ekki næstum jafn dökka og viðmiðunarlínuna en vel sjáanlega samt. Ég tók síðan aftur próf þegar ég var komin 4 vikur og 4 daga og þá voru línurnar orðnar jafndökkar. Tók svo í gamni próf í dag komin 5 vikur og 3 daga og þá er test línan orðin miklu dekkri en viðmiðunarlínan :)

ursuley | 6. apr. '15, kl: 22:10:06 | Svara | Meðganga | 0

Oki flott :)
Ætla að panta mér tíma í snemmsóna og fá á millu 25 og 30 apríl svo ég geti nú vitað hvað langt ég er komin :)
Mikil spenna framundan og bara hamingja þrátt fyrir að vera nú þegar lúin þriggja barna móðir :) en verð komin með 4börn í des á 10árum og aðeins 28ára á þessu ári :)

hhuldudottir | 7. apr. '15, kl: 10:39:14 | Svara | Meðganga | 0

Hæ stelpur, ég er líka sett í des:D
Er komin 5 vikur+4daga
sett held ég 5.des

ursuley | 7. apr. '15, kl: 10:45:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Æðislegt hhuldadottir.


Er einhver facebook hópur komin fyrir desemberkríli 2015?

minamus11 | 7. apr. '15, kl: 10:51:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hæ stelpur og til hamingju!
ég er komin 5vikur+3daga samkvæmt mínum útreikningum og því sett 5. eða 6.des :)
Línan mín var alveg greinileg en samt ekki jafn dökk og viðmiðunarlínan.

ursuley | 7. apr. '15, kl: 10:53:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju :)
Þetta verður skemmtileg krílajól hjá okkur öllum :)


Ég geng með mitt fjórða barn (elsta verður 10ára á þessu ári)

minamus11 | 7. apr. '15, kl: 11:19:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

oh já svo spennandi :)
eru margar ykkar með sitt fyrsta barn? ég er með mitt fyrsta :)

skotuhju | 7. apr. '15, kl: 13:01:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég geng með mitt annað barn

Hilda90 | 8. apr. '15, kl: 12:11:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég er með mitt fyrsta :)

baun14 | 7. apr. '15, kl: 14:44:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ojá verður gaman að hafa krílajól. Ég átti mitt fyrsta barn í lok nóvember 2007 og það var svo kósý að vera í orlofi í desember heima með krílinu. ég geng líka með mitt fjórða barn. Elsti minn er semsagt 7 ara og verður 8 ára í november.

ursuley | 7. apr. '15, kl: 14:51:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Öll hinn eru fædd í maí og júní þannig ég hef bara prófað að vera með kúlu um jólin :)

hhuldudottir | 7. apr. '15, kl: 12:56:17 | Svara | Meðganga | 1

nei held að það sé ekki komin nein grúppa fyrir okkur :D

ég geng með mitt 3

Blomastelpan | 7. apr. '15, kl: 13:31:03 | Svara | Meðganga | 0

Ég vil líka vera með í hóp. Ég er komin ca 4v5d :-) vona bara að baunin haldi sér og allt er eins og það á að vera!

snullibubu | 7. apr. '15, kl: 14:28:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég fékk jákvætt í gær er það gengin 4vog6d miða við ljósmóðir.is er ég sett 9des. Á svo eitt barn 6 des2011.

baun14 | 7. apr. '15, kl: 14:38:58 | Svara | Meðganga | 0

Sælar allar og til hamingju. Ég sjálf er komin 5 vikur og 3 daga og er því sett þann 5 des skv. ljosmodir.is. Ég vona bara að þetta gangi betur en síðast en þá missti ég þegar ég var komin 11 vikur.
Ég á þrjú börn fyrir :)

yrðlingur | 7. apr. '15, kl: 17:25:37 | Svara | Meðganga | 3

Fékk jákvætt í dag og er sett ca 16 des miða við blæðingar... á einn des strák fyrir sem verður 2 ára núna í des :) pissaði á prik fyrir nákvæmlega 2 árum uppá dag.. held það sé bara fengitími einu sinni á ári hjá okkur hjónum haha :)

ladygreeno | 7. apr. '15, kl: 19:03:27 | Svara | Meðganga | 0

gaman hvað við erum margar :) Þetta er fyrsta barn hjá mér.. finnið þið fyrir miklum einkennum?.. ég er 5v4d í dag og finn bara smá fyrir smá eymslum í brjóstum (plús eru stærri líka) og svo frekar mikilli þreytu.. vona að það sé eðlilegt að finna bara þetta núna ;/

skotuhju | 7. apr. '15, kl: 20:06:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég finn fyrir eymslum í brjóstum og þreytu en fyrri meðganga voru einu einkennin hjá mér brjóstin og þreyta, annars vissi ég varla að ég væri ólétt. Vonandi verður það svipað núna :)

yrðlingur | 7. apr. '15, kl: 22:18:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

enginn tíbísk óléttu einkenni hjá mér.. bara útbrot í andliti og stanslaus bakverkur.

baun14 | 8. apr. '15, kl: 07:26:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekki mikil einkenni hér, aðallega bara þessir týpísku "túrverkir" og örlítið aukin þreyta (5 vikur 4 dagar). Með hin börnin mín þrjú var ég líka nánast einkennalaus alla meðgönguna.

Blomastelpan | 8. apr. '15, kl: 08:20:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fyrsta baun hjá mér líka, svo spennandi en þori varla að vona of mikið :-/ ég er komin 5 vikur i dag.
Einkennin sem ég er með eru aum brjóst, túrverkjaseiðingur, stingir hægra megin og fæ verki ef ég vindi upp á líkamann. Var rosa þreytt fyrstu dagana en það hefur aðeins jafnað sig ;-)

ursuley | 7. apr. '15, kl: 20:01:02 | Svara | Meðganga | 0

Ég er að deyja úr þreyttu og ógleði :)
Brjóstin en sem komið er mjög fín.
Kannski enginn furða að ég sé þreytt er í fullri vinnu, með þrjú börn á aldrinum 5-10ára og hunda :)

fotin | 7. apr. '15, kl: 22:00:22 | Svara | Meðganga | 1

hæhæ allar og til hamingju :) Ég er þarna alveg í endaðann nóv byrjun des. væri til í að fá að vera með :) geng með mitt 4 barn núna og á ég 3 stráka fyrir á aldrinum 9 ára, 6ára og 2 ára.

ursuley | 8. apr. '15, kl: 01:18:22 | Svara | Meðganga | 1

Endilega :)
Hver er game að búa til hóp sem er lokaður?

hhuldudottir | 8. apr. '15, kl: 10:11:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já ég væri til í svona grúppu, en kann ekkert á svona :)

skotuhju | 8. apr. '15, kl: 13:07:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

það er minnsta málið að búa til hóp, en þar sem það er alltaf einhver sem vill koma undir nafnleynd að viku 12 flækir það pínu málið.

þið getið búið ykkur til nýjan aðgang á facebook undir einhverju nikki og addið mér á facebook skotuhju bland og ég búið til hóp í framhaldi af því

ursuley | 8. apr. '15, kl: 13:10:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er game í það, græja það eftir vinnu :)

ursuley | 8. apr. '15, kl: 16:44:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Var að adda þér sem facebook vin heitir Ursuley Blandsdóttir :)

fotin | 8. apr. '15, kl: 18:35:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er hægt að setja link herna inn svo maður geti verið með?

Hilda90 | 8. apr. '15, kl: 10:37:09 | Svara | Meðganga | 0

Til hamingju allar! Ég er sjálf skv. ljósmóðir.is sett 1. des og því komin rétt yfir 6v. Væri mjög til í að vera í svona hóp :)

álfey | 8. apr. '15, kl: 15:19:46 | Svara | Meðganga | 0

Hæ allar og til hamingju! Ég er meira en til í að vera með í svona hópi. Er rétt komin af stað með mitt þriðja barn sem á að koma um miðjan desember, á fyrir tvær stelpur, önnur þeirra á einmitt afmæli tveimur dögum fyrir jól, svo þessi árstími er að komast upp í vana :)

Deskrili15 | 8. apr. '15, kl: 16:15:06 | Svara | Meðganga | 0

Hæ og til hamingju allar :)
Èg er með mitt fyrsta kríli í mallanum! Spennandi :D
Samkvæmt ljosmodir.is þá er èg sett 2. des og er komin akkurat 6 vikur í dag!
Helstu einkenni mínu eru aum brjóst, endalaus þreyta, túrverkjaseiðingur, byrjuð að pissa meira og slöpp.
Einhverjar fleiri sem eru með skrítna drauma? Byrjaði fyrir svona viku hjá mèr og það er mjög óþægilegt.

snullibubu | 8. apr. '15, kl: 16:58:16 | Svara | Meðganga | 0

er búini að adda þér

diamondlove | 8. apr. '15, kl: 23:17:14 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ,
Innilega til hamingju allar með dásamlegu krílin :)
Ég er komin 5v3d samkv. ljosmodir.is sett 6.des,,, þetta er okkar þriðja barn en ég átti fyrr í bæði skiptin svo ég yrði ekki hissa ef barnið kæmi í nóv.

froskavör | 10. apr. '15, kl: 15:27:01 | Svara | Meðganga | 1

innilega til hamingju allar!!
fékk 2 jákvæð prôf í dag pg samkvæmt ljôsmóðir er ég komin 4 vikur og á að eiga 18 des!!!
væri til i að vera með í hóp ! :)

pjöllusleikir | 13. apr. '15, kl: 16:58:10 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett 1.desember og væri til í að vera í þessum hóp. Hvað heitir hann ef hann er kominn? :)

ursuley | 13. apr. '15, kl: 17:07:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hérna er linkurin  https://www.facebook.com/groups/1430656540580364/

h92 | 14. apr. '15, kl: 22:13:47 | Svara | Meðganga | 0

Ekki for einhver I snemmsonar a 5-6 viku og a mynd? ??:)

happyending | 26. apr. '15, kl: 13:15:18 | Svara | Meðganga | 0

Má eg vera með! :) óvænt desemberbumba!
Er búinn að senda beðni :) <3

happyending | 26. apr. '15, kl: 13:15:18 | Svara | Meðganga | 0

Má eg vera með! :) óvænt desemberbumba!
Er búinn að senda beðni :) <3

4keisari | 4. maí '15, kl: 11:13:36 | Svara | Meðganga | 0

Ég væri til í að vera með, er aðvísu skráð 1 janúar, en þarsem þetta er 4 keisari hjá mér er ég með desember kríli, er komin með aðgang á facebook
keisari blandsdottir

Bjutiful | 8. maí '15, kl: 23:28:10 | Svara | Meðganga | 0

Til hamingju allar! Ég er komin rùmar 9 vikur með nùmer 2 ?? eeen alltaf þegar eg smelli a linkinn þa kemur upp error ??

ursuley | 9. maí '15, kl: 08:52:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sendiðið Ninnu Jons vinabeðni á facebook með skilaboð um að bæta ykkur í desemberhópin hún er stjórnandin af hópnum

Wee Textile | 9. maí '15, kl: 13:42:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fæ líka error á linknum og mér tekst ekki að finna "Ninnu Jons" í Facebook-leitinni. Geturðu sent mér link á hana?

ursuley | 9. maí '15, kl: 19:46:42 | Svara | Meðganga | 0

Sorrý það er Ninna Jons og nei get ekki sent linkin þar sem símin minn bíður ekki upp á það

Karma2011 | 12. maí '15, kl: 14:55:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég finn hvorki Ninnu Jons né desemberbumbur á feisinu .... :(

♥ Lítil prinsessa fædd 7. ágúst 2012 ♥

Bjutiful | 12. maí '15, kl: 21:27:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekki ég heldur! Fekk link sendan i skilaboðum og hann virkar ekki ??

risinn | 13. maí '15, kl: 13:26:28 | Svara | Meðganga | 0

Má ég vera memm ? ^.^ komin 10 vikur í dag !!
Sett 9 des.

Gulla Grjón | 13. maí '15, kl: 13:55:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

sælar stelpur, má ég vera með í hópnum? ég er sett 7. des og er komin 10 vikur og 2 daga

desemberbumbi | 15. maí '15, kl: 22:21:12 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ
Ég sé að þið eruð búnar að gera hóp en linkurinn virkar ekki og finn ekki nöfnin sem er gefin upp hér í þræðinum á facebook.
Er einhver séns á að adda mér inn? :)

shlin | 27. maí '15, kl: 18:38:02 | Svara | Meðganga | 0

Sælar og til hamingju allar. Ég er sett 28. des og geng með mitt 3ja barn. Væri alveg til í að vera í desembergrúppu á FB ef það er komin einhver.

snullisnull | 31. maí '15, kl: 18:02:13 | Svara | Meðganga | 0

Linkurinn sem er hér inni virkar ekki en ég myndi vilja vera með í hópnum.

baby12 | 3. jún. '15, kl: 17:24:30 | Svara | Meðganga | 0

Mig langar líka að vera með en draumabarna aðgangurinn minn virkar ekki..

fflowers | 3. jún. '15, kl: 19:09:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er búin að reyna að skrá mig á draumabörn með tveimur mismunandi e-mailum, fæ aldrei staðfestingartölvupóst...

mösk | 4. jún. '15, kl: 11:18:42 | Svara | Meðganga | 0

Mig langar að vera með í hópnum, er einhver með link sem virkar?

Hugrún Erla | 11. jún. '15, kl: 17:32:41 | Svara | Meðganga | 0

Vantar líka að komast í svona desember bumbu hóp ég á að eiga um 9 desember er komin 15 vikur á leið

Hugrún ERla Karlsdóttir

beggagunnar | 16. jún. '15, kl: 16:14:45 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er líka til í að vera með, er komin rúmar 14 vikur, sett 15. des með annað barn :)

beggagunnar | 16. jún. '15, kl: 16:09:54 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka til í að vera með, er komin rúmar 14 vikur, sett 15. des með annað barn :)

gudfinna88 | 6. sep. '15, kl: 23:03:37 | Svara | Meðganga | 0

hæhæ ég er sett 17 des nennir einhver að adda mér í bumbu hópinn :D

Babuskan | 14. des. '15, kl: 19:04:53 | Svara | Meðganga | 0

hæhæ

gæti einhver anddað mér í hópinn. Er sett í byrjun janúar en mun að öllum líkindum vera sett af stað í desember.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8165 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, Guddie