Hnerri og meðganga

Tipzy | 23. mar. '15, kl: 21:22:02 | 348 | Svara | Meðganga | 0

Eru fleiri hérna sem eru hnerrandi út í eitt. Er búin að vera hnerrandi alla daga oft á dag síðan ég varð ólétt, samt ekkert kvefuð eða neitt þannig. Farin að grínast með að ég sé með ofnæmi fyrir þessu barni. Hvernig stoppa ég hnerra ef ég er ekki kvefuð eða neitt þannig.

 

...................................................................

MUX | 23. mar. '15, kl: 21:25:18 | Svara | Meðganga | 0

oft talað um meðgöngukvef, stíflað nef og hnerra, eitt af þessum dásamlegu einkennum sem geta komið, slímhúðin þykknar ekki bara í barnaherberginu ;)

because I'm worth it

Tipzy | 23. mar. '15, kl: 21:26:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

En ég er nefnilega ekkert kvefuð, og ekkert neitt breytt í nefinu svo ég finni. Bara eins og taugin sé eitthvað ofvirk, svona eins og þegar maður horfir í bjart ljós.

...................................................................

MUX | 23. mar. '15, kl: 21:27:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei þetta er ekki raunverulegt kvef, en vegna hormóna gerist þetta, ég lenti í þessu með minnir mig yngsta.

because I'm worth it

Tipzy | 23. mar. '15, kl: 21:28:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Með stelpuna fékk ég einmitt svona meðgöngukvef og blóðnasir. En núna er þetta bara kitl í nefinu sem veldur því að ég hnerra í tíma og ótíma.

...................................................................

MUX | 23. mar. '15, kl: 21:29:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já ég var svona með yngsta minnir mig frekar en miðjuna.  En þetta gekk yfir á nokkrum vikum, man ekki hvað ég var komin langt þegar þetta byrjaði, maðurinn minn grínaðist einmitt að ég hlyti að vera með ofnæmi fyrir krílinu.

because I'm worth it

Tipzy | 23. mar. '15, kl: 21:30:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hehe kallinn er einmitt að stríða mér á þessu, af því þegar ég hnerra þá hljómar það oftast eins og ég sé að segja tissjú og svo kemur hann hlaupandi með tissjú voða fyndinn.

...................................................................

emiliagv89 | 23. mar. '15, kl: 21:57:27 | Svara | Meðganga | 0

Já, ég vissi það ekki fyrst þegar hnerraköstinn byrjuðu að ég væri ólétt. En þetta var verst til að byrja með og fór svo minnkandi eftir 14 viku en hefur samt ekki alveg hætt ennþá

★ Prinsessa fædd 15 ágúst 2015 ★

Tipzy | 23. mar. '15, kl: 22:00:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Get svosem huggað mig við að þetta er skárra en morgunógleðin. :P

...................................................................

Kríli5 | 23. mar. '15, kl: 21:59:15 | Svara | Meðganga | 0

er komin rúmar 7 vikur og hnetta endalaust ! fekk kvef fyrir sirka 2 vikum og er með smá nuna en alltaf endalausan hnerra :p hnerra venjulega mjög sjaldan

Haruni | 24. mar. '15, kl: 08:10:08 | Svara | Meðganga | 1

ég er síhnerrandi, var einmitt búin að detta í hug að þetta væri eitthvað tengt einhverju slímhúðardóti

Haruni | 24. mar. '15, kl: 08:10:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er reyndar líka með smá "kvef", semsagt hálfstíflað nef og svoleiðis skemmtilegheit

Hedwig | 24. mar. '15, kl: 09:15:47 | Svara | Meðganga | 0

Ég hnerra oft bara út af engu og hnerra oftast ef ég er svöng Hehe :P. Bara smá nefrennsli á morgnana þannig að ekki er það kvef.

Abbagirl | 24. mar. '15, kl: 13:01:41 | Svara | Meðganga | 0

Til lukku með óléttuna :)

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Tipzy | 24. mar. '15, kl: 13:02:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk :)

...................................................................

nefnilega | 24. mar. '15, kl: 13:02:50 | Svara | Meðganga | 0

Ó til hamingju! En gaman að heyra :) veit ekkert um hnerrann samt!

Tipzy | 24. mar. '15, kl: 13:03:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hehe takk :)

...................................................................

nefnilega | 24. mar. '15, kl: 14:31:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

:)

furtado | 24. mar. '15, kl: 21:46:04 | Svara | Meðganga | 0

Til lukku! :) En mér líður stundum eins og það sé köngulóabú í nefninu á mér af því ég fæ svona ofsakláðaköst og er svo hnerrandi allan sólarhringinn. Ég hef voða lítið velt þessu fyrir mér, hélt bara að ég væri með eitthvað ofnæmi en er greinilega með meðgöngukvef. En vildi bara segja þér að ég kannast við þetta :Þ

Tipzy | 24. mar. '15, kl: 21:48:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hehe 

...................................................................

younglady | 24. mar. '15, kl: 23:18:59 | Svara | Meðganga | 0

já eg hnerra oft... er komin 5v

muu123 | 25. mar. '15, kl: 16:49:58 | Svara | Meðganga | 0

eg hnerra einmitt líka ut í eitt og gubba þess á milli .. ég var alvarlega farin að halda að ég væri með ofnæmi fyrir barninu! 

Tipzy | 25. mar. '15, kl: 17:31:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Reyndar veit ég til þess að fólk hnerrar ef það verður mjög svangt t.d, spurning hvort að hnerrinn tengdist líka eitthvað flökurleikanum.

...................................................................

muu123 | 25. mar. '15, kl: 20:47:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ja það getur alveg vel verið 

Tuc | 25. mar. '15, kl: 17:24:57 | Svara | Meðganga | 0

Vó ég rétt brá mér frá blandinu til að fæða barn og svo eru bara svona fréttir þegar ég kem til baka! Til hamingju Tipzy :)

__________________________________________________________

Tipzy | 25. mar. '15, kl: 17:26:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Hehe takk hef nú ekkert verið að auglýsa þetta, búin að vita þetta í heilan mánuð.

...................................................................

Tipzy | 25. mar. '15, kl: 22:34:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Btw til hamingju með nýja krílið :)

...................................................................

Tuc | 25. mar. '15, kl: 22:38:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk :) Þetta er æðislegt hlutverk, að vera mamma :)

__________________________________________________________

Tipzy | 25. mar. '15, kl: 22:41:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Algjörlega, eg hlakka svo til að fara finna spörk. Erfiður þessi tími frá því maður uppgötvar og þartil maður finnur regluleg spörk og veit því að allt sé í lagi. :) En þetta verður klárlega mitt síðasta, legg ekki í 4 keisarameðgönguna og það orðin svona gömul. 

...................................................................

jonsdottir1990 | 26. mar. '15, kl: 01:16:24 | Svara | Meðganga | 0

Ég er búin að vera svona alla meðgönguna og er komin núna 21 viku! Hnerra oft oft á dag en ekkert kvef eða neitt svoleiðis, hélt akkurat að ég væri bara einsdæmi um þetta

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8160 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie