Jákvætt próf - hvað svo?

nala789 | 26. feb. '15, kl: 16:50:12 | 250 | Svara | Meðganga | 0

Sælar allar,
ég fékk jákvætt próf í morgun :)
langaði bara að spyrja ykkur hvað það er sem gerist næst? á ég að panta tíma hjá lækni til þess að staðfesta þungunina? og þá hjá kvensjúkdómalækni eða hvað?

 

litillbumbubui | 26. feb. '15, kl: 17:54:45 | Svara | Meðganga | 0

Held að þú eigir að hringja uppá heilsugæsluna þína og þau láta þig fá símatíma hjá ljósu sem að pantar i snemmsónar fyrir þig :) það var allavega gert hjá mér. Lítur út eins og við séum samferða, hvað ertu komin langt ?

nala789 | 26. feb. '15, kl: 18:13:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ókei já ég geri það þá, er ekki alveg að átta mig á þessu ennþá samt :)
en skv ljosmodir.is er ég komin 4vikur + 6 daga, hvað með þig? :)

sellofan | 26. feb. '15, kl: 21:16:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þú hringir sjálf og pantar í snemmsónar, þ.e. ef þú vilt fara í slíkan. Það sést lítið fyrr en um 6 vikur og ef þú vilt sjá hjartslátt þá sést hann ekki fyrr en um 7 vikur. Fyrsti tími í mæðravernd er í kringum 10 vikurnar, gott að hringja semsagt á heilsugæsluna þegar þú ert komin um 8 vikur og færð þá símatíma hjá ljósmóður sem hringir í þig  og segir þér frá vítamínum og fleiru og bókar þig í fyrsta tímann. 

leela3 | 27. feb. '15, kl: 21:43:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég var líka að fá jákvætt í vikunni. Mynduð þið þá fara í október eða nóvember bumbuhópinn á facebook?

litillbumbubui | 27. feb. '15, kl: 22:30:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég ætla í bæði.
Ég var í tveimur með síðasta barn :)

2pjakkar | 4. mar. '15, kl: 12:48:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvar finnið þið bumbuhópana?... ég var að fá jákvætt og ætti því að vera í nóvember en finn ekkert við leit á facebook og kann ekkert á þetta forum þar sem eru hópar líka.

Haruni | 4. mar. '15, kl: 14:07:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Góð spurning :-)
Ég var einmitt að fá jákvætt í gær og veit ekki alveg hvernig maður leitar - þetta eru líka örugglega secret hópar. Maður amk er kannski ekki alveg tilbúinn að útvarpa þessu strax.

litillbumbubui | 26. feb. '15, kl: 19:17:07 | Svara | Meðganga | 0

Er komin 4 vikur + 1 dag :)

nala789 | 26. feb. '15, kl: 19:39:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Æðislegt, til hamingju :)

pekanhneta | 27. feb. '15, kl: 10:55:11 | Svara | Meðganga | 0

Sæl

þú getur annað hvort fengið beiðni í snemmsónar hjá heimilislækni eða pantað sjálf hjá kvennsjúkdómalækni. Ég hef gert bæði.

Kríli5 | 2. mar. '15, kl: 21:27:39 | Svara | Meðganga | 0

Var lika að fa jakvætt i gær og komin 4+3, en er eitthvad svo hrædd ad trua þessu fyrr en læknir stadfestir,bý uti a landi og enginn kvennsi og vil ekki ad neinn viti þetta og ef madur fer til læknis fretta allir allt her :\ veit ekki hvad eg a ad gera næst !

Tuc | 4. mar. '15, kl: 14:43:29 | Svara | Meðganga | 0

Fara strax út í apótek og kaupa sér fólín og byrja að taka það :)

__________________________________________________________

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8164 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123