júní bumbur

adele92 | 3. okt. '15, kl: 10:47:38 | 445 | Svara | Meðganga | 0

Kannski alltof snemmt en fyrir þær sem vilja
Þá bjó ég til lokaðan hóp
Þið hinar komið svo bara seinna inn þegar þið eruð tilbúnar :)
Sendið skiló þið sem viljið komast inn :)

 

rovinj | 16. okt. '15, kl: 14:03:54 | Svara | Meðganga | 0

Má ekki bæta sér við seinna, allavega eftir snemmsónar? Mig langar líka mikið í eldri hóp, ég er sjálf fertug og væri til í jafnvel 35+ hóp þar sem mér skilst að 30+ hóparnir í dag séu oft 80-90 konur. Það er eiginlega of stór upp á að hittast finnst mér. Ef það eru fleiri 35+ sem eru til í hóp væri gaman að vita af þeim.

Hedwig | 16. okt. '15, kl: 22:02:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er samt aldrei allir sem koma á hittinga. Er sjálf í hópi með rúmlega 200 og ætli það hafi ekki max hisst 10-15 þegar hittingar eru. Síðan er þeim hopi skipt upp í nokkra minni sem hafa verið að hittast líka.  

Cambria | 20. okt. '15, kl: 20:06:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er 36 ára og sett í júní - væri til í svona hóp ef þú dembir þér í að stofna :)

rovinj | 21. okt. '15, kl: 21:33:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Flott, vil nú allavega fara í snemmsónar fyrst en ég er til, bara eftir örfáar vikur :-)

th6 | 21. nóv. '15, kl: 21:18:27 | Svara | Meðganga | 0

Eg vil endilega vera með hvernig fer eg að?

Piccolina | 22. nóv. '15, kl: 21:28:12 | Svara | Meðganga | 0

Ég er 35 ára og væri til í svona hóp

sempre | 23. nóv. '15, kl: 18:46:33 | Svara | Meðganga | 0

Ég er 30 og vil endilega vera með

rovinj | 8. des. '15, kl: 11:36:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Hvernig kemst maður í fb hóp, ertu þeir ekki faldir eins og er? Mig langar gjarnan í einn stóran hóp en svo kannski annan 35+ til að hafa hann lítinn. Ef hann er ekki til get ég stofnað, en ég þarf að getað addað einni manneskju ekki satt?

sempre | 9. des. '15, kl: 21:45:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ef þú sendir mér skiló þá get ég addað þér í júní hópinn

I-pod | 21. des. '15, kl: 23:02:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég væri til í að vera með. Sett í júní og er 36 ára

Relianess | 10. des. '15, kl: 15:51:44 | Svara | Meðganga | 0

Er einhver hér sem getur bætt mér í hópinn? :)

ekkikrutt | 10. des. '15, kl: 19:10:12 | Svara | Meðganga | 0

Er hann á facebook? og ef svo er, er hann lokaður og falinn?

djupnaering1 | 19. des. '15, kl: 23:59:48 | Svara | Meðganga | 0

Viltu adda mér? :)

ruth1 | 7. jan. '16, kl: 16:27:37 | Svara | Meðganga | 0

Ég væri til að koma í hóp er 40 ára og sett 15.júní

Bjalla87 | 11. jan. '16, kl: 21:53:46 | Svara | Meðganga | 0

Getur einhver addað mér í grúppuna?

múttan | 14. jan. '16, kl: 23:27:14 | Svara | Meðganga | 0

Sælar ég er að verða þrítug og á von á þriðja barni í byrjun júní. Viljiði adda mér í facebook hóp :) ?

prinsessa

múttan | 16. jan. '16, kl: 20:08:45 | Svara | Meðganga | 0

Eins er búið að búa til júníhóp fyrir Akureyrarmömmur :)

https://www.facebook.com/groups/560911547407570/

prinsessa

HollyMolly | 15. feb. '16, kl: 21:41:18 | Svara | Meðganga | 0

Geturu ekki haft hann þannig að hann komi upp í leitinni? Mig langar að vera með en þekki enga sem getur addað mér..

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

spæta123 | 20. feb. '16, kl: 16:43:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Væri líka til í að vera með í júníhópnum

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8275 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie