Legvatnsástunga

HelgaS13 | 26. okt. '16, kl: 19:49:42 | 191 | Svara | Meðganga | 0

Hefur einhver reynslu af slíku?

 

lukkuleg82 | 27. okt. '16, kl: 09:07:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég hef ekki reynslu af legvatnsástungu en hef farið í fylgjusýnatöku, það er sú aðferð sem oftast er notuð við litningarannsóknir á meðgöngu í dag og margir sem rugla þessu saman. Hvað ertu að spegúlera?

HelgaS13 | 28. okt. '16, kl: 12:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég var bara að velta því fyrir mér hvernig þetta væri allt saman - hvernig leið þér eftirá?

lukkuleg82 | 28. okt. '16, kl: 13:59:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þetta er gert á fósturgreiningardeildinni, það voru tveir læknar og ljósmóðir á svæðinu ásamt einum lækni frá rannsóknarstofunni. Maður er í sónar og fyrst er strokið yfir stungustaðinn með staðdeyfiefni, síðan er stórri nál stungið inn í gegnum kviðinn og alla leið inn í legið og sýnið er sogað úr fylgjunni. Þetta tekur smá tíma þar sem það þarf að ná nægilega miklu magni, síðan þegar læknirinn frá rannsóknarstofunni telur vera komið nóg þá er nálin tekin út og þetta er búið. Þetta er ekki beint vont heldur meira skrítið og óþæginlegt. Ég var bara með lokuð augun allan tímann og maðurinn minn hélt í aðra hendina mína og ljósmóðirin í hina og ég held ég hafi kreist þau bæði frekar mikið. Eftir á þá leið mér bara ágætlega, maður á að taka því rólega þann daginn en það kom ekkert upp á og ég passaði mig bara að hvíla mig vel.

HelgaS13 | 29. okt. '16, kl: 20:24:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svarið. Fórstu í þetta eftir samþætta líkindamatið?

lukkuleg82 | 29. okt. '16, kl: 23:48:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, fengum auknar líkur á litningagalla og ákváðum að fara í fylgjusýnatöku í kjölfarið. Það kom síðan allt vel út úr fylgjusýnatökunni en því miður þá endaði meðganga nokkrum vikum seinna með fósturláti vegna krónískrar blæðingar frá fylgjunni, algjörlega ótengt sýnatökunni þar sem blæðingin var byrjuð áður en ég fór í sýnatökuna.

LilMissSecretSunshine | 17. des. '16, kl: 13:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Manstu hvað það tók langan tíma að fá að vita um auknar líkur eftir blóð prufuna? Eða fékkstu að vita strax í sónarnum?

LilMissSecretSunshine | 17. des. '16, kl: 12:59:25 | Svara | Meðganga | 0

Manstu hvað það tók langan tíma að fá að vita um auknar líkur eftir blóð prufuna? Eða fékkstu að vita strax í sónarnum?

lukkuleg82 | 19. des. '16, kl: 14:17:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Yfirleitt er látið vita innan 2ja daga eftir blóðprufuna. Færð að vita í sónarnum hvort að hnakkaþykktin sé eðlileg en heildarniðurstaðan kemur sum sé ca. 2 dögum seinna. Það er bara haft samband ef eitthvað er að en annars fer ljósmóðirin yfir þetta í næstu mæðraskoðun.

lukkuleg82 | 19. des. '16, kl: 14:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Við fengum reyndar að vita þetta í sónarnum þar sem við fórum tvisvar í 12 vikna sónarinn þar sem það gekk svo illa að mæla hnakkaþykktina í fyrra skiptið. Ég fór í blóðprufuna eftir fyrri sónarinn þannig að þegar við mættum í seinna skiptið þá voru niðurstöðurnar úr blóðprufunni komnar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8214 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is