Möguleiki á þungun?

sigga85 | 28. jún. '16, kl: 19:58:53 | 153 | Svara | Meðganga | 0

hæhæ :)
Við hjónin eigum 1 barn saman sem er að verða 2ja ára og núna langar okkur að fara að reyna aftur. Ég fór á hormónalykkjuna eftir að ég átti stelpuna og hún fór vel í mig en þegar ég var búin að vera á henni í rúmt 1 ár þá fór ég á stanslausar milliblæðingar og hætti á henni í kjölfarið, hætti semsagt á henni 26. apríl og fór á milliblæðingar í 2 daga og byrjaði svo ekki á túr fyrr en 27 maí og var í viku ( s.s venulegar blæðingar) og núna hef eg ekkert byrjað á túr en er búin að vera MJÖG dugleg í heimaleikfiminni og við höfum nánast gert það á hverjum degi til að auka líkurnar :) ég fékk í nokkra daga í kringum egglosið ljósbrúna þunna vatnskennda útferð og svo ekkert meir, ég fann fyrir túrverkjum í síðustu viku en það er allt horfið núna. Núna er bara mikil þykk hvít útferð, ég er búin að taka þungunarpróf en þau koma út neikvæð eins og er. Spurningin mín haldiði að ég geti verið bjartsýn á að vera ólétt :) ?

 

secret101 | 29. jún. '16, kl: 17:46:31 | Svara | Meðganga | 1

humm, útferð eykst oft við þungun. En svona þykk hvít útferð þýðir oft líka egglos. Ertu viss um að þú hafir haft egglos þarna þegar þú talar um það? mældiru fyrir því

líkaminn getur farið í svo mikið rugl eftir hormónagetnaðarvarnir og það tekið langan tíma að lagast. En þú getur klárlega verið ófrísk. Um að gera að taka próf eftir 3 daga

sigga85 | 29. jún. '16, kl: 20:41:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

nei ég er ekki 100 % viss, við höfum verið að nota egglosastrimla og sirka 14 dögum eftir blæðingarnar þá fór ég að mæla og það kom ekkert, en við reyndum samt á þessu tímabili og höfum nánast verið að reyna á hverjum degi haha :) en mér fannst ég fá svona egglosaverki í kringum 18-19 júní er það of seint fyrir egglos ef ég byrjaði á túr 27 maí?

secret101 | 30. jún. '16, kl: 18:22:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er solldið seint, því þá væriru á 24,25dth en það er heldur ekkert heilagt hversu langir tíðahringir eru hjá konum. En ef þú fékkst egglos 18,19 júní að þá myndi ég taka próf ef rósa lætur ekki sjá sig í fyrsta lagi 3,4 júlí, s.s. sama dag og þú ættir að byrja eða daginn eftir :)

og já það er rosalega gott að nota egglosstrimlana frá og með 8 - 10 dth (þá ættiru að vera nokkuð örugg með að missa ekki af egglosmælingunni). Ef þú færð ekki jákvætt egglospróf frá og með 10 - 18dth (degi tíðahrings) haltu þá samt áfram að mæla, svo gott að geta lesið aðeins inn á líkamann sinn. Þú veist þetta alveg örugglega en ég er svo svakaleg hehe, aldrei mæla fyrir egglosi fyrir hádegi, hormónin sem egglosstrimlarnir leita eftir eru í hámarki eftir hádegi og endilega reyna að mæla á svipuðum tíma alla daga. Ef þú getur mælt kl.16 alla daga, reyna þá helst að halda því á milli kl.16-17 þá daga sem þú mælir :D
Gangi þér súper vel

sigga85 | 30. jún. '16, kl: 21:11:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk æðislega fyrir þetta, ég vissi ekki að maður ætti að mæla frekar seinni partinn, ég geri það núna ef þetta tekst ekki í þessum hring :D

einkadóttir | 30. jún. '16, kl: 23:54:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég las (minnir mig á leiðbeiningunum með egglosstrimlunum) að hormónin mynduðust á morgnana, ég tók tvo hringi þar sem ég mældi þetta og tók alltaf piss nr. 2 sem var svona sirka klukkan 12. Mælingarnar voru mjög góðar hjá mér dauf lína fyrst sem varð alltaf sterkari og sterkari. Prófaði einu sinni seinna um daginn þegar ég hafði gleymt strimli fyrir ferðalag (klukkan 18 sirka) og þá kom engin lína, þótt dagarnir á undan hefðu gefið miðlungs línur - og dagurinn á eftir var jákvæður. Þannig ég mæli allavega með því miðað við mína reynslu :) 

Hedwig | 1. júl. '16, kl: 22:50:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

egglos hormón rokka upp og niður þannig að það gæti líka hafa verið þannig að ekkert mælist og svo jákvætt.  sem sé þetta er ekki eins og þungunarhormónin sem aukast með hverjum deginum. 


En best er að mæla seinnipartinn og passa að pissa ekki í einhverja klukkutíma áður til að fá bestu niðurstöðu.  Sumir mæla stundum oft á dag því að það er oft aðeins mismunandi hvenær konur eru að fá bestu niðurstöðuna.  Gæti fengið neikvætt kl 16 en jákvætt kl 21 eða álíka. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8270 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Kristler, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien, tinnzy123