Nýfædd börn og börn á leikskólaaldri

Butterfly109 | 22. des. '15, kl: 03:05:31 | 171 | Svara | Meðganga | 0

Jæja, nú á ég von á barni í janúar og er að velta því fyrir mér hvernig er það með börn á leikskólaaldri. Ég á nefnilega eitt rúmlega 1 árs gamalt barn fyrir, má það ekki vera nálægt nýfædda barninu, er ekki alveg að sjá hvernig það á að virka.

 

ilmbjörk | 22. des. '15, kl: 12:12:07 | Svara | Meðganga | 0

Jújú, ég er með einn sem verður 4.5 árs.. ég ætla bara að passa að hann þvoi sér vel um hendur og andlit eftir leikskólann og helst skipti um föt líka.. þá ætti þetta alveg að ganga vel :) 

sellofan | 22. des. '15, kl: 12:16:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með einn að verða 4 ára og hann fær bara að byrja á því að skipta um föt og þvo hendur og andlit eftir leikskóla. Bannað að kyssa andlit og hendur. Vera dugleg með sprittið svo bara eins og með aðra gesti. 

hkal | 22. des. '15, kl: 16:44:28 | Svara | Meðganga | 0

Jú jú, ég eignaðist barn í lok desember og var með einn tveggja ára fyrir. Hann hefur líklega borið mestu sýklana á heimilið. Reyndi bara að muna eftir því að þvo honum um hendur þegar hann kom heim.

nefnilega | 23. des. '15, kl: 11:02:15 | Svara | Meðganga | 0

Ég átti 2ja ára leikskólabarn þegar ég eignaðist annað. Leikskólabarnið fór alltaf í bað og hrein föt þegar það kom heim. Það fékk að kjassast í yngra barninu upp að vissu marki, ég reyndi að halda þeim í sundur þegar eldra barnið var veikt en það er hægara sagt en gert. Needless to say, þá fékk yngra barnið fyrsta kvefið sitt 3 vikna og var nánast alltaf lasið fyrsta hálfa ár ævinnar.

kranastelpa | 6. jan. '16, kl: 14:51:37 | Svara | Meðganga | 0

mín eldir var 10mánaða þegar yngri stelpan fæddist, var þá hjá dagmömmu.. þvo hendur og andlit og allt í góðu :) svo fékk hún gin og klaufaveikina þegar sú yngri var 2ja vikna og þá var hún hjá ömmu sinní í nokkra daga, aðallega þar sem sú yngri fæddist 5 vikum fyrir tíman oglæknirinn ráðlagði okkur að hafa þær í sitthvoru lagi á meðan sú eldri jafnaði sig :)

~°~°~~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8186 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, tinnzy123, paulobrien, annarut123, Guddie