ógleði- öll ráð þegin

mai2015 | 1. okt. '15, kl: 22:32:03 | 134 | Svara | Meðganga | 0

er komin 7 vikur á leið, ég held engu niðri, æli öllu sem ég borða eða drekk, er komin á ógleðistöflur en þær virka ekkert á mig.

mér er flökurt allann daginn og æli standlaust

eruð þið með einhver ráð fyrir mig? hef orðið enga orku (sem betur fer er ég ekki að vinna, gæti það hvort sem er ekki í þessu ástandi.

seinast þegar var ólétt, þá ældi ég alla meðgönguna, en þetta var ekki svona slæmt eins og núna.

 

smusmu | 2. okt. '15, kl: 06:59:58 | Svara | Meðganga | 0

Síðast virkaði engifer vel hjá mér. Bæði svona pikklaður sushi-engifer og svona engifer nammi eins og Chimes sem fékkst einu sinni í kosti

ullarmold | 3. okt. '15, kl: 02:41:55 | Svara | Meðganga | 0

læknirinn minn mældi með MIIKLUM engifer eða b super vítamín

ÓRÍ73 | 9. okt. '15, kl: 08:55:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

MIKILL engifer er samt tengdur við fósturlát, almennt ekki mælt með því. 

maran8a | 4. okt. '15, kl: 15:50:00 | Svara | Meðganga | 0

Svínvirkaði á mig svona ógleðisarmband sem maður getur keypt í apótekum. Bjargaði minni geðheilsu og náði hausnum uppúr klósettskálinni. Kostaði e-rn 1700kr.

buinn16 | 5. okt. '15, kl: 14:49:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fæst það í öllum apótekjum ? hvar keyptiru þitt ?

maran8a | 5. okt. '15, kl: 15:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já held það, keypti mitt í Apótekinu í Smáratorgi

buinn16 | 5. okt. '15, kl: 17:42:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk :)

hákonía | 9. okt. '15, kl: 13:31:30 | Svara | Meðganga | 0

það eru til brjóstsykrar í apótekum sem hafa virkað mjög vel á mig, en annars er það bara engifer og meira engifer

ullarmold | 9. okt. '15, kl: 18:48:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

var að kaupa engifer, hvernig matreiðir þú engiferið ?

hákonía | 10. okt. '15, kl: 16:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég persónulega tek híðið af því og ríf þetta niður í vatn með sítrónum eða jafnvel seta 1cm (1tsk) í matinn sem ég er að elda. þetta er mjög gott í td. hakkabollur, í boost drykki eða hvað sem þér dettur í hug :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8487 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, Guddie